Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1984 17 PglM íhimiVÍKUísumar Menningar- og fræðslusamband alþýðu: List og leik- ir í orlofs- byggðum „LIST og leikir" er yfirskrift skemmti- og leikjadagskrá sem Menningar- og fræðslusamband al- þýðu mun gangast vikulega fyrir í orlofsbyggðunum að Ölfusárborgum og Illugastöðum í Fnjóskadal í sumar. Dagskráin er haldin í sam- ráði við rekstrarstjórnir orlofsbyggð- anna í því skyni að lífga upp á dvöl gestanna. Skemmtikraftar, listamenn og leiðbeinendur koma vikulega, auk þess sem í boði verða skoðunar- ferðir um nágrennið með leiðsögu- mönnum. Dagskráin stendur yfir frá síðustu viku júnímánaðar fram til ágústloka og er takmarkið að láta orlofshúsagesti móta það efni sem á boðstólum verður hverju sinni. (Or fréttatilkynningu.) Hádegisfyrir- lestur próf. Lord Bauer PRÓFESSOR Lord Bauer heldur erindi á hádegisfundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga miðvikudaginn 4. júní. Fyrirlest- urinn nefnist „Market Order and State Planning in Economic Dev- elopment." Fyrirlesturinn, sem er opinn öllum áhugamönnum, verð- ur haldinn að Þingholti og hefst hann kl. 12.15. alla íeiö heim í híað Nýja hraðflutningsþjónustan okkar, „EIMSKIP - EXPRESS" tryggir þér mesta mögulegan flutn- ingshraða á sjóoglandi. „EIMSKIP - EXPRESS" sér um að sækja vöru þína við verksmiðjudyr erlendis og annast flutning hennar til útskipunar- hafnar, þar sem skip Eimskips taka við. Nú þegar bjóðum við „EIMSKIP - EXPRESS" í Bretlandi, Belgíu, Frakklandi, Hollandi, Ítalíu, Þýskalandi og Danmörku, og auðvitað höldum við áfram útbreiðslu Express-þjónustunnar víðar um heim. Flutningur er okkar f ag EIMSKIP Sími 27100 INYIA PVÖTWELIN FRAMLEIDD SÉRSTAKLEGA Ný og vönduð þvottavél fyrir þig. ♦ Tekur 5 kg af þurrum þvotti. ♦ Tengist við heitt og kalt vatn. ♦ Sérstakur sparnaðarrofi. ♦ 400 eða 800 snúninga vinduhraði. ♦ 18 mismunandi þvottakerfi. ♦ íslenskar merkingar á vélinni. ♦ Sérhver vél er rafeindaprófuð. ♦ Verðið er aðeins: 15.400 kr. FYRIR ISLAND 15.400: M ÁRMÚLA-EIÐISTORGI-SIMI: 91-686117 *jOiíJh)«Jnor>y anovo inhvts I I AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.