Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ1984 29 Bauer lávarð- ur á íslandi BAUER lávarður, sem um langt skeið var prófessor í þróunarhag- fræði við London School of Economics, er nú staddur hér á landi og flytur í dag fyrirlestur í boði fyrrum nemenda skólans, sem stofnað hafa með sér félag, LSE-félagið, til að efla tengsl við skólann og fá þaðan fyrirlesara. Fyrirlesturinn, sem er hinn þriðja tug karla og kvenna. fyrsti í sögu félagsins, nefnist: Fyrirlesarinn heitir fullu „Why Foreign Aid Matters?" og nafni Peter Thomas Bauer og verður fluttur í hádegisverðar- situr í lávarðadeild breska boði í veitingahúsinu Arnarhóli. þingsins. Hann hefur ritað bæði Fundarstjóri verður dr. Jóhann- um þróunarhagfræði og mark- es Nordal, Seðlabankastjóri, sem aðsmál og nýtur mikillar virð- er formaður LSE-félagsins, en ingar sem fræðimaður. auk hans eiga sæti í stjórninni Sigríður Snævarr MA, blaðafull- Bauer lávarður flytur einnig trúi utanríkisráðuneytisins, og fyrirlestur i boði Félags við- Ármann Reynisson, fram- skipta- og hagfræðinga í Þing- kvæmdastjóri. Félagsmenn eru á hóli á morgun, miðvikudag. Akureyri: Nýtt gistiheimili í hjarta bæjarins Akureyri, 28. jmmí. í MORGUN tók til starfa nýtt gistiheimili á Skipagötu 4 hér á Akureyri. Eigendur eru hjónin Brynja Heiðdal og Stefán Jónas- son. Nýja gistiheimilið er á ann- arri hæð hússins, sem staðsett er nánast við Ráðhústorg og því svo sannarlega í hjarta bæjar- ins. Leigð verða út eins til þriggja manna herbergi með morgunverði og er húsnæðið allt hið snyrtilegasta og bætir úr brýnni þörf vegna skorts á gisti- JNNLENTV rými í bænum. Að sögn Brynju Heiðdal er von á fyrstu gestum strax í dag og reyndar þegar fullbókað fram að næstu helgi. Áttræðis- afmæli í DAG, 3. júlí, er áttræður Júlíus Kristjánsson, fyrrum bóndi á Slit- andastöðum í Staðarsveit á Snæ- fellsnesi. Þar bjó hann búi sínu í rúm 50 ár. Kona hans var Sigrún Kjartansdottir frá Neðri-Hól í Staðarsveit. Hún er látin. Júlíus brá búi í haust er leið og fluttist þá til Stykkishólms. Þar býr hann hjá bróðursyni sínum, á Höfða- götu 27. Þess má geta að Júlíus sat í hreppsnefnd Staðarsveitar- hrepps óslitið í nær 30 ár. Þú færö gjaldeyrinn í utanlandsferðina hjá okkur. Ef eitthvaö er eftir þegar heim kemur er tilvalið aö opna gjaldeyrisreikning og geyma afganginn á vöxtum til seinni tíma. Iðnaðarbankínn Aöalbanki og öll útibú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.