Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 36
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1984 iC-iCRnu- ípá jfia HRÚTURINN HiV 21. MARZ—19.APRÍL Yrinnenn og fólk nem er hitt seU gerir þér greióa f dag ef þú bióor um. HhnsUóu i tillðgur sumsUrfsiiuuuu þinna um það hvernig hmgt er aó spara. Þú kjnaiat einheerjum i rinnustað sem þá rerður mjðg hrifinn af. NAUTIÐ Wfl 20. APRlL-20. MAl H sfcalt fara rarlega með fé sem aðrir eíga. Kejndu að halda aftur af fólki sem ætlar að f)ir- fesU f dirfskulegum fram- kræmdum. Þú hefur heppnina með þér f ásUmilunum. TVÍBURARNIR 21. maI—20. júnI Maki þinn eéa félagi tekur upp i einhrerju f dag sem kemur þér mjög i órart og rerður til þess að þú þarft að breyU inetl- uaum þfnnm. ÞetU er góður dagur fjrir þi sem eru að leiU sér að nýju '{Wm} KRABBINN 21. JÍINl—22. JÚLl Samstarfsfólk þitt setur pressu i þig en þér tekst samt að sýna hrað f þér býr og jflrmenn og aðrir hittsettir dist að þér. Þú hefur mikil ihrif i hitt kjnið og nýtt ísUrærintýri er f uppsigl- ingu. £«2lLJÓNIÐ Sm«23. JÚLÍ—22. ÁGÍIST ÞetU er góður dagur til þeas að gera aýjar imtianir rarðandf fjirmilin. Þú skalt ekki liU alia viu hrað þú Ktlaat fjrir. Ástvinir þlnir eru mjög hjilpleg ir. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Þú skah einbeiu þér að við- skiptum Og fjirmilum fjrripart dags. Þú befur bæði gagn og gaman af að vinna með istvia- nm þíaum f kvöld. Þú hittir ein- hvern sem þú hefnr ekki hitt h^agi- Qlk\ VOGIN V/tS’4 23. SEPT.-22. OKT. Þú skalt ekki talu þitt f neinu lejnimakkL Þú skalt hafa sam- band við þi sem þú veist að hafa völdin og biddu um aðstoð við lausn i gömlum vandamif- am. Ástamilin eru inægjuleg. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ÞetU er góður dagur til þess að leggja upp f ferðalag. Mundu bara að ejða eklti f óþarfa. Þú eignast nýja vini i ferðum þfn- um. Þú íendir f isUrævintýrL Þú itt auðvelt með að fi aðra til að hjilpa þér. Itjfl BOGMAÐURINN ISNslS 22. NÓV.-21. DES. Þér gengur vel f fjirmihim og viðskiptum f dag. ÞetU er góður dagnr og istamilin ganga sér- lega veL Ef þú ert í fjirhags- vanda skahu leiu til þinna nin- m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þér gengnr vel að vinna að mih efnum sem varða fólk i fjarlæg- um stöðum en ekkl vera með aeitt lejnimakk. Þú lendir íist- arævintýri og ert mjög ingjusamur. m VATNSBERINN ______20.JAN.-18.FEB. Þú lendir f vandræðum vegna þess hve vinir þfnir ern ikaflr og vilja stjórea þér. Þú skalt ekki lejfa þeim að koma nílægt fjórmihim þfnum. Þú ættir að hagnast vel f dag ef þú ert ekki aðflýuþér. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér gengur vel að vinna með öðrum, þó geU komið upp deif- ur ef einhver viðskipti ber i góma. Maka þfnum eða félaga finnst þú hafa vanrækt sig. Farðu f ferðalag með þfnum ninustu. DYRAGLENS í/tféfz f/nnst \ ! EINS ÖG T/4LKN- V A 1N 1 AdÉC. SÉU J/ 1 A0 SPZiNGA J |2 -JXo ** Tribuoð Compnny SjrxricaYU. Inc HANA MÚ-1 6yi2J0M\ 1, o LWá y v O o — O -v" ~= ~ W'0 ~ - ■ ^ — - — :::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA l OIVIIVII OCi JcNNI Aftur ætla ég að vitna í „Ordskviðina", hcrra. ® É 5 s YE5, MA'AM, I LOVETH INSTRUCTION ANP I LOVETH KN0WLEP6E... I AL50 PONT KNOW WHAT l'M THAYIN6! „Sá sem elskar aga, elskar þekking“. Já, kennari, ég elska aga og ég elska þekking .. Reyndar skil ég ekkert hvað ég er að segja! BRIDGE Hugh Kelsey, bridgeskríb- entinn kunni, getur fleira en skrifað góðar bækur: hann ku vera meistari i borðtennis og svo spilar hann lika ljómandi vel úr Norður ♦ 1076 ♦ KG98753 ♦ 6 Vestur ♦ K4 Austur ♦ ÁD85 ♦ 9432 ♦ D4 Suður ¥6 ♦ DG984 ♦ KG ♦ 7532 ♦ D10 VÁ102 ♦ ÁK10 ♦ Á9752 ♦ G863 Kelsey hafnaði i 6 gröndum í suður eftir þessar hryssings- legu sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1 tfgull 3 hjörtu Puo S grönd Puu Pam Puss Spilið kom upp i rúbertu- bridge fyrir u.þ.b. 20 árum, en er Kelsey enn í fersku minni, eins og gefur að skilja, þvi úr- spil hans er glæsilegt. Utspilið er tíguldrottning. Sérðu vinn- ingsleið? Ef við gefum okkur að hjart- að brotni, þá eru 11 slagir upp- lagðir, en sá tólfti virðist nokkuð langt undan. Kelsey gaf sér að vestur ætti ÁD í spaða fyrir opnun sinni og kastaði þvi frá sér möguleik- ann á svíningu i spaða. Hann ákvað að spila frekar upp á kastþröng á vestur í þremur litum, sem byggðist á því að vestur ætti tvö af þremur há- spilum i laufi, DG, D10 eða G10, auk ÁD f spaða og tigul- gosans, sem er upplýstur eftir útspilið. „Valdþvingun" eða „guard squeeze" heitir kastþröng af þessu tagi. Eftir að hafa tekið sex hjartaslagi litur staðan þannig út: Vestur Norður ♦ 1076 ¥5 ♦ - ♦ K4 Austur ♦ ÁD ♦ 94 ¥- ¥ — ♦ G9 Suður ♦ - ♦ D10 ♦ K ♦ G863 Suður ¥ — ♦ K10 ♦ Á97 hendir spaðakóngn- um i síðasta hjartað og vestur neyðist til að fækka við sig laufum. Hann má augljóslega ekki henda tígli og láti hann spaða flakka fríar sagnhafi spaðatíuna. En það er skammgóður vermir að kasta laufinu, því laufdrottningin hverfur þá undir kónginn og síðan er svínað fyrir gosa austurs. SKÁK Á stórmótinu i London i vor kom þessi staða upp í viður- eign stórmeistaranna Murray Chandlers, Englandi, sem hafði hvitt og átti leik, og Rafaels Vaganjan. Svartur lék siðast 28. - De8-f7. 29. Hb7! — Dxb7, 30. dxc6+ — Df7, 31. Bxf7+ - Kxf7, 32. c7 — Ha7, 33. Dc6 — Re8, 34. Dd7+ og svartur gafst upp. Chandler varð í öðru til þriðja sæti ásamt Polugajevsky, á eftir Karpov, á mótinu og var vegna þessa frábæra árangurs valinn sem varamaður í keppni heimsliðsins gegn Sov- étríkjunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.