Alþýðublaðið - 03.11.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.11.1931, Blaðsíða 2
ALPÝÐUBLAÐ!Ð i Skráning atvinnolansramanna. Skráning atvinmilausra manna, karla og kvenna, stendur yfir til kl. 7 í kvöld í Góðtemplariahús- inu við Templarasund. Alt at- vinnulaust fólk, karlar og kon- ur, parf að hafa látið skrá sig fyrir kl. 7. Atvinnulausa verkafólk! Látið ekki undan dragast að koma til skráningarinnar, líka peir, sem hafia einhverja stopula reitings- vinnu. Hver, sem ekki hefir látið skrá sig, geri pað nú undir eins, — sjálfs sín vegna og annara, sem atvinnulausir eru. Um vörubifreiðar. Með grein pessari ætla ég að sýna fram á hvernig atvinna pað er, að aka vörubifreiðum í lang- ferðum og aka sandi hér í ná- gnenninu. Það eru sem sé miarg- ir, sem halda, að hér sé umi góðan atvinnuveg að ræða, og hafa pví fengið sér bifreiðar til pess að stunda pessa vinnu. En pó segja megi, að vörubif- reiðaeigendur standi sig yfirleitt ekki vel á pessum tímum, pá er áberandi hvað peir, sem stunda langferðaaksturinn, standa sig ver en aðrir, og peir, sem ein- göngu stunda sandaksturinn, pó verst. En petta verður skiljan- legt pegar athugaðar eru tölur pær, er hér fara á eftir. Vörubifreið kostar núna 3700 krónur (11/2 smálestar bifreið). Yfirbygging á hana kostar 630 kr., svo öll kostar hún 4330 kr. Hvað endist bifreið lengi? Spyrjið alla, sem reynslu hafa, og peir munu segja, að vörubif- reiðar séu orðnar lítils virði peg- ar búið er að aka peim 45 pús. kílómetra. Við skulum samt gera ráð fyrir að pað megi selja slíka bifreið á 530 krónur, en pað skal telkið fram, að pað er enginn maður með viti, sem kaupir hana fyrir pað. Slitið á bifreiðinni (auk við- gerða, er ég kein seinna að) sést pví með pví að draga söluverð hennar frá kaupverði hennar. Kaupverðið 4330 kr. Söluverðið 530 — Slitið 3800 kr. Hvað er pá slitið á bifreiðinni fyrir hvern kílómeter? Það sjá- um við með pví að deila kíló- metratölunni 45 000 í auratöluna 380 000 og útkoman er sern næst 8y2 eijrir hver kílómeter. Svo er benzíneyðslan. Hún er um 100 lítrar fyrir hverja 400 kílómetra á sæmilegum vegum; pað er 1/4 úr líter á kílómeter- inn. Benzínið kostar 28 aura hver líter. Benzínikostnaður á hvem kílómetra er pví 7 aurnr. En pað er ekki talinn nema helmingurinn enn pá af kostn- aðinum. Skattur af vörubifreið er á ári 52 kr. og skoðun 10 kr. Skyldu- tryggingar eru (3000 kr. trygg- ing á bifneiðarstjóranum og 10 000 kr. gagnvart „priðja manni“) 134,40 á ári. Svo kemur smurningsolía, sem er lágt reikn- að að sé 160 kr. á ári, og stöðv- argjald, sem er 15 kr. á mán- uði, 180 kr. á ári. Hér höfum vér pví pessi árs- útgjöld: Skattur og skoðun 62 kr. Tryggingar 134 — Smurningsolía 160 — Stöðvargjald 180 — Samtals 536 kr. Nú má gera ráð fyrir pví, að tímabilið, sem vörubifreiðin end- ist, meðan verið er að aka henni pessa 45 pús. kílómetra, sé 2Jk ár. Ofanigreind upphæð, 536 kr., margfaldast pví með 21/2, sem er pví 1340 kr. fyrir tímabilið. Við pað bætist gúmmí, sem ég reikna á öllu tímabilinu 1600 kr., og er pað sízt of hátt, og geri ég pó ráð fyrir að upprunalegu gúmmíin (sem eru ónýt), svo og pessi, séu að mestu uppslitin peg- ar bifreiðin er seld. Nú er ótalin vidgerd á pessu 2V2 ári, og pað er ekki hægt að reikna hana minna en 100 kr. á mánuði eða 3000 kr. á tímabilinu. Við höfum pví pessar upphæð- ir: Skattar, trygging o. fl. 1340 kr. Gúmmí 1600 — Viðgerðir 3000 — Samtals 5940 kr. á 21/2 ári. Með pví að deiia kilómetratöl- unni (45 pús.) í petta fáum við hvað pessi kostnaður er mikill á hvern kílómeter, sem bifneiðinni er ekið, en hanin' er /á'/s eyrir. Ekki er pó enn pá fulltalinn kostnaðurinn. Rentur eru ótald- ar. Ég vil reikna pær 8% í 1 /4 ár af 3800 kr., p. e. 380 kr. Það er liðlega l/s úr eyri á hvern kílómetra. Allur reikningur á pví, hvað vörubifreið, sem ekið er 45 pús. kílómetra á 21/2 ári, kosti fyrir hvem kilómetra, sem hienini er ekið, lítur pví pannig út: Slit 8V2 eyrir Benzín 7 aurar Skattar, trygg., gúmmí, viðgerðir og fl. 13V5 eyris Rentur á/s eyris Samtals fyrir hvern kílómetra 29^2 eyrir eða nær 30 aura hver kílómetri. Taxtinn fyrir lang-akstur er núna 40 aurar fyrir hvern kíló- Villidýr á Ölvaður miaður, sem ekki á heima hér í bænum, réðist kl. að ganga prjú í nótt á konu, siem' var að koma úr boði. Var pað á Barónsstígnum. Ætlaði hann að tiaka hana nauðungar- taki, feldi hiana á götuna, meiddi hana eitthvað og reif föt hennar. Iiutunum. : -- ' ;i í Heyrði pá næturvörður hljóð hennar og kom hlaupandi. Þegar drukkni maðurinn sá hann flýði hann, en næturvörðurinn sá hann og elti hann, náði honum og setti hann í fangelsi. Konan mun ekki vera mikið meidd. mietra. Vörubifreiðarstjórinn, sem stundar eingöngu liang-akstur, fær pví fyrir sína vinnu á pessu 21/2 ári 10 aura af hverjum kíló- mietra, sem hann fer. Það er sam- tals af 45 pús. kílómetrum 4500 krónur á 21/2 ári (30 mánuðum). Meðalkaup verður pví 1800 krón- ur á ári eða 150 krónur um mánuðinn. Það er sannarlega ekki undarlegt, pó fjárhag peirra bifreiðarstjória, er stunda lang- aksturinn, fari hnignandi. Þó sýnir sandnámuaksturinn enn lélegri útkomu en petta, og mun ég sýna fram á pað í tannari grein. Einn úr Dagsbrúncirstjórninni. Hrap hrónonnar. nr í Borgarmálinn. f dag var kveðinn upp í lög- reglurétti Reykjavíkur dómur i áfengissölumálinu í gistihúsinu „Borg“. Var Jóhannes Jósefsison dæmdur í 5 púsund króna sekt, að við lögðu fjögurra mánaða einföldu fangelsi, ef sektin verð- ur ekki greidd. Jafnframt var hann sviftur gistihúsis- Oig veit- inga-Jeyfi um 6 mánuði frá birt- ingu dómsins. Kona hans, Karó- lína Jósefsson, var dæmd í 1500 kr. sekt, að viðlögðu 5P d,aga einföldu fangelsi, ef sektin verð- ur ekki greidd. Jóhannes gneiðí allan kostmað af málinu. Þau ósk- uðu ekki að áfrýjia dórnnum til hæstaréttar. Nú fellur íslenzka króniain sífelt. Á föstudaginn var hún í 65,23 gullaurum, á laugardaginn í 64,59, í gæ|r í 64,23, og í dag er hún í 63,76 gullaurum. Hvað skyldi henni verða komið langt niður? Liótt bífreiðarslys varð um daginn í Emgliandi. Það rákust á bifhjól og lítil bifreið, og stóð hvorttveggja samstundis í björtu báli. Fjórir voru í bifheið- inui og dóu prír peirra siamstunid- is án pess að hafa hreyft sig úr sætunum, en einn maðurinn Sient- ist úr bifreiðinni og bjaigaði pannig lífinu, en er mikið meidd- ur. Maðurinn, sem stýrði bifhjól- inu, fór aldrei úr sætinu, pó hjólið færi á hliðina, og brann í pví á svipstundu til dauðía. En stúlka, sem var í hliðarsæti, hent- ist úr pví og fór niður um pakið á bifreiðinni og beið pegar bana í bálinu, eins og fólkið, sem var í henni. Það er sagt af sjónar- votti, að pau hefÖu bæði veriÖ á lofti í einu, maðurinn, sem hent- ist úr bifreiðinni, og stúlkan, sem hentist ofan í hania. Þetta var alt ungt fólk, um og innan við tví- tugt. Otvarpid í dag: Kl. 19,05: Þýzka, 2. fl. Kl. 19,30: Veður- fregnir. Kl. 19,35: Enska, 2. fl. Kl. 20: Aldahvörf í dýrafikinu, erindi: Árni Friðriksson. Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Ungfrú Jóhanna Jóhannsdóttir syngur. Kl. 21,15: Upplestur, Guðm. Finnbs. Kl. 21,35: Söngvélarhljómleikar. Akranes. Fyrirspurn hefir Álpbl. borist um, hvenær Akranessnafnið hafí verið löggilt á kauptúninu, er svo heitir. Akranes hefir nesið altv er gengur fram norðvestan Hval- fjarðar, heitið frá landnámstíð, svo sem getur í Landnámu, en fremsti hluti pess var liangt fmm eftir s. 1. öld jafnan nefndur Skipaskagi. Árið 1864 var löig- giltur verzlunarstaður „við Lamb- húsasund á Skipaskaga“ með lög- um frá 16. júní. Árið 1885 var Akranesshreppi hinum forma skift í ytri og innri Akranesshrepp. Eftir pað mun Akranessnafnið smám saman hafa færst yfir á kauptúnið, en aldrei hefir pað verið beinlínis lögfest á pví. Á síðari árum er pað pó komið í lagamálið, t. d. í lögum frá síð- asta pingi um hafnargerð á Akra- nesi. Um skeið hafa bæði nöfnin verið notuð í daglegu máli, piar til Akraness-heitið varð yfir- sterkaria og farið var að kalla kauptúnið'jafnan pví nafni. Þuö er dýrt ad berjrnt á móti bófunum. Alt af eykst glæpaöldin í stórborgum Bandaríkjanna — og að sama skapi verður að auka lögregluliðið í borgumum. Lög- regluliðið í New-York var aukið um 800 menn síðastliðið vor, en nú kveðst lögreglustjórinn par verða að fá 1000 menn í viöbót, annars geti han,n ekki hamlað upp á móti bófaflokkunum. Ot- gjöld lögreglumálanna eru pví orðin afar-mikil.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.