Morgunblaðið - 04.07.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.07.1984, Blaðsíða 27
MORGUMLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLl 1984 27 „Ég átti fimm högg á Sigurð (Sigurösson) fyrir síöasta hringinn en hann dró nokkuö á mig. Á 17. holunni geröi hann síöan afdrifarík mistök sem ég nýtti mér og náöi þá Tæplega sjö- tíu keppendur Skráðir keppendur á Unglinga- meistaramótið voru 70. 34 ( eldri flokki drengja, 33 í yngri flokkn- um og 3 stúlkur. örlftil forföll uröu — 66 hófu og luku keppni. tveggja högga forskoti fyrir síöustu holuna,“ sagöi Úlfar Jónsson, GK, nýbakaöur Unglinga- meistari í golfi í samtali viö Morgunblaöiö eftir aö hann haföi tekið viö verö- launum sínum á Hvaleyr- arholtinu á sunnudags- kvöldiö. Úlfar lék mjög vel, fór samtals á 198 höggum: 37—37, 37—36, 35—39, 40—37. Úlfar er nú á sínu fyrsta ári í unglingaflokki þannig aö flestir mótherjar hans eru eldri en meistar- inn. Úlfar er 15 ára. í hon- um býr greinilega mikið, hann varö drengjameistari í fyrra og hitteðfyrra. „ Ég stefni svo auövitaö aö sigri á Landsmótinu í sumar. Framundan hjá mér er svo bara golf og meira golfi... “ sagöi Ulfar, sem hefur nú stundaö þessa fögru íþrótt í sex ár af miklum krafti. e Úlfar Jóncson, til vinstri, moð aigurlaun sín á mótinu. í miðjunni er Sigurður Sigurðsson, GS, sem varð (öðru sœti og til hægri er Magnús Ingi Stefánsson, NK, sem varð þriöji. Morgunblaðtö/Skaptl Hallgrimsson. Unglingameistaramótið í golfi „Framundan er golf og meira golf... “ Þorstelnn lek frábærlega vel Þorsteinn Hallgrímsson úr Vestmannaeyjum, sem hér sést pútta á mótinu um helgina, sigraöi af miklu öryggi í yngri flokki drengja — 15 ára og yngri. Hann lék 72 holurnar á 297 höggum: 36—36, 37—34, 37—39, 38—40. Par vallarins er 35 högg (þ.e.a.s. 9 holanna) þannig aö eitt sinn lék hann á einu höggi undir pari og tvívegis á einu yfir pari. Tvisvar á tveimur yfir. Frábær árang- ur og ekki ólíklegt aö mikiö eigi eftir aö kveöa aö Þor- steini í framtíöinni. Hann haföi umtalsveröa yfirburöi í sínum flokki. Kjartan Aöal- bjarnarson, GHR, og Gunn- ar Sigurðsson, GR, uröu jafnir í 2. sæti á 310 högg- um. Gunnar sigraöi síöan í bráöabana og tryggöi sér annaö sætiö. Eftir þrjár hol- ur í bráöabananum voru þeir enn jafnir — þannig aö leika þurfti þar til annar sigraöi í frekari holukeppni. Gunnar náöi sigri er hann fór 6. holuna í „birdie“, einu undir pari. Morgunblaöíö/Július. Sigurvegarinn í stúlknaflokki: Keppir yfirleitt með efrólmnnm — og hefur meira að 911 CIWUIIUIII segja einu sinni unnið •Ragnhildur Sigurðardóttir, til vinstri, aigurvegari í stúlknaflokknum, Anna Jódís Sigurbergsdóttir, GK, sem varð þriöja og Karen Sævars- dóttir, GS, sem varð í öðru sæti, lengst til hægri. „ÉG SPILAOI illa fyrri daginn,“ sagði Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, sigurvegari ( stúlknaflokki, eftir verölaunaafhendinguna. „Ég verð nú aö segja aö ég lék nokkuö vel í dag — þó inn á milli hafi ég gert hroöalegar „bombur““ — þaö þýöir víst aö viökomandi 1 hafi ekki náö aö sýna nægilegan stööugleik. Fariö sumar holurnar á nokkrum höggum yfir pari. Þaö vakti athygli aö aöeins þrír keppendur voru í þessum flokki og sagöi Ragnhildur aö því miöur væri mjög lítiö um aö stúlkur á hennar aldri iökuöu íþróttina aö einhverju marki. „Þaö eru sennilega ekki nema þrjár eða fjórar hjá GR.“ Ragnhildur byrjaöi f golfinu ( fyrrahaust — „ég keppi yfirleitt meö strákunum, þar sem svo fáar stelpur eru til staöar. Ég hef m.a.s. unniö einu sinni og einu sinni orðiö í ööru sæti — aö vísu meö forgjöf, en þú þarft nú ekkert aö láta þaö koma fram.“ Ragnhildur sagöi aö Karen Sævarsdóttir, GS, ætti örugglega eftir aö veröa mjög góö í golfinu — en hún varö í ööru sæti og er aö- eins ellefu ára. „Hún er oröin mjög högglöng nú þegar.“ Björn „birdie“ Axelsson: Fór holu í höggi • Þorsteinn Hallgrímsson, hinn ör- uggi sigurvegari í yngri drengja- flokknum, til vinstri — Gunnar Sig- urðsson, GR, í miöiö og Kjartan Aö- albjörnsson, GHR, til hægri. BJÖRN Axelsson frá Akureyri náði frábærum árangri í fyrsta hring unglingameist- aramótsins í golfi á laugardag — en hann keppir í eldri flokknum. Ðjörn lék fyrstu níu holurnar á aðeins 32 höggum og var aö sjálfsögöu langfyrstur aö þeim loknum. Björn fór 4., 5. og 6. holu á „birdie" — einu undir pari, og sjöundu holuna fór hann síöan á „holu í höggi“. Sjöunda holan er par 3. „Ég notaði 7-járn,“ sagöi Björn á eftir. „Gríniö liggur alveg viö brekku — og mér tókst að senda kúluna í brekkuna og láta hana rúlla niöur á grín og ofan í holuna,“ sagöi Björn á eftir, en þetta er í annað skipti sem hann fer holu í höggi. Eins og áöur sagöi er 7. hol- an par 3. Brautin er 169 metrar aö lengd. • Bjðm Axelsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.