Morgunblaðið - 04.07.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.07.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JtJLÍ 1984 29 UM »1.: helgi fór opna GR-mótiö fram í Grafarholti i 7. sinn. Met- þátttaka var aö þessu sinni eöa 152 keppendur. Verölaun voru aö vanda mjög giassileg. f 1. verðlaun voru tvær sólarlanda- feröir frá Feröaskrifstofunni Or- val, í 2. verölaun voru tvær flug- feröir til London meö Flug- leiðum, og f 3. verölaun voru tveir demantshringir frá Gulli ft Silfri. Síöan voru margs konar verölaun allt niöur í 23. sæti. Þá voru veitt aukaverölaun fyrir aö vera næstir holu f stuttu braut- um vallarins. ÚRSUT URÐU ÞE88I: 1. Ölafur Gunnarsson, GR, og Hafþór Ólatsson, GR 89 2. Amar Guómundsson, GR, og Elnar L. Þórlsson, GR 87 3. Kristinn Ólafsson, GR, og Ragnar Ólafsson, GR 87 4. Karl Jóhannsson, GR, og John Orummond, GR 86 5. Ami Óskarsson, GOS, og Ámi Guömundsson, GOS 86 6. Eyjólfur Bergþórsson, GR, og Jón Ólafsson, NK 85 7. Hilmar Karlsson, GR, og Halldór Bragason, GR 85 8. Þórdis Geirsdóttlr, GK, og Guðbrandur Sigurbergsson, GK 85 9. Kristján Astráðsson, GR, og Astráður Þóröarson, GR 84 10. Steinunn Sœmundsdóttlr, GR, og Birgir V. Halldórss., GR 85 tt.Jón Marinósson, GK, og Hannes Eyvindsson, GK 84 12. Geir Svansson, GR, og Asgeröur Sverrlsdóttir, GR 84 13. Reynir Þorsteinsson, GL, og Þorsteinn Þorsteinsson, GR 84 14. Jóhannes Árnason, GR, og Gunnar Árnason, GR 83 15. Aöalheiöur Jörgensen, GR, og Magnús Steinþórsson, GR 83 16. Hans Kristinsson, GR, og Kari Bjarnason. GK 82 17. Tómas Baktvlnsson. NK, og Agúst I. Jónsson, NK 82 18. Jón Ólafur Jónsson, GS, og Magnús Jónsson, GS 82 19. Guömundur I. Slgurðsson, GR, og Sveinn, GK 81 20. Siguröur R. Óttarsson, GOS, og Smári Jóhannesson, GOS 81 21. Koibeinn Krtstlnsson, GOS, og Ingóifur Báröarson. GOS 80 22. Stefán Unnarsson. GR, og Jónas Kristjánsson, GR 80 23. Guömundur S. Guömundsson, GR, og Sigurður Hafsteinsson 80 Á 2. braut var Bjarni Ragn- arsson 145 sm frá holu og hlaut flugferö meö Samvinnuferöum- Landsýn. Á 6. braut var Guömundur S. Guömundsson GR 27 sm frá holu og hlaut í verölaun glæsilegan golfpoka, KINBAG, meö kerru og regnhlíf frá Útilffl. Á 11. braut var Hrólfur Hjalta- son GR 47 sm frá holu og hlaut flugferö meö Saminnuferöum-Landsýn. A 17. braut geröist sá skemmtilegi atburöur, aö Jens Ólason NK fór holu I höggi. Er þaö í fyrsta sinn, sem nokkur fer holu í höggi f þessu mótl. Fyrir þetta afrek fékk Jens í verölaun flugferö í millilandaflugi Arnar- flugs. Þess má geta að í fyrra og hitt- eöfyrra vannst mótiö á 80 punkt- um. Nú dugöi sá punktafjöldi aö- eins til sföustu verölaunasæta — enda aöstæöur allar hinar bestu keppnisdagana. Völlurinn i góöu standi og veöriö frábært. A myndinni má sjá alla verö- launahafa á mótinu ásamt Rós- mundi Jónssyni, gjaldkera GR, og Björgúlfi Lúövíkssyni, fram- kvæmdastjóra klúbbsins. Frábæru 6. flokks- móti lokiö Knattspyrnumóti 6. flokks sem fram fór í Vestmannaeyjum um síöustu helgi lauk með sigri Þórs. FH varð í ööru sæti og KA f þriöja. í B-flokki sigruöu Skagamenn, FH-ingar uröu í ööru sæti og KA f þriöja. Á föstudeginum var haldiö innanhússmót og f því sigruöu FH-ingar f A-flokki en Skaga- menn í B-flokki. Vegleg verölaun voru veitt fyrir þrjú fyrstu sætin í þessum flokk- um, stórir bikarar og verölauna- peningur handa hverjum leikm- anni. Einnig voru veitt einstakl- ingsverölaun fyrir aö skora fiest mörk í keppninni og hlaut þau Þorvaldur Ásgeirsson, Elíassonar, úr Þrótti. Þorvaldur skoraöi 12 mörk í sex leikjum og er þaö vel af sér vikiö hjá þessum unga og efni- lega leikmanni. Leikmaður mótsins var kosinn ívar Bjarklind úr KA. ívar er aöeins 10 ára og sýndi hann snilldar tilþrif sem hvaöa knattspyrnumaöur gæti veriö hreykinn af, greinilega mikiö efni þar á feröinni. Mark- vöröur mótsins var kosínn Jón Ind- riöason úr KR og var hann vel aö þeim titli kominn. Prúöasta liö mótsins átti aö kjósa en þaö varö aö hafa þau tvö þar sem ekki var hægt aö gera upp á milli Suöur- nesjaliöanna Víöis og Reynis. Auk þess kaus starfsfólk á Bjössabar prúöasta liöiö f matmálstfmum og uröu þaö leikmenn Víöis sem hlutu þann heiöur. Framkvæmd öll á þessu móti • Ingveldur Jónsdóttir, frá KA, afhendir Lárusi Jak- obssyni, stjórnanda mótsins, blómvönd fyrir frá- bæra stjórnun og skipulagningu. KA-menn afhentu Knattspyrnufólaginu Tý blómakörfu sem þakklæti fyrir góöar móttökur og skemmtilegt mót. • Allur þessi hópur ungmenna fékk verölaun á hinu glæsilega móti yngstu knattspyrnumanna okkar sem fram fór í Vestmannaeyjum á vegum Tomma- hamborgara og Knattspyrnuféiagsins Týs. Myndar- legur hópur af frískum krökkum. MorgunblaOiö/ Slgurgeir • Mikið gasalega aru þetta flottir peningar,** gœtu þessir peyjar veriö aö hugsa. Tveir FH-ingar skoða veró- launapeninga þé sem þeir hlutu í Eyj- um um helgina (fjaar). Nar má svo sjá nokkra leikmenn Vfóis úr Garóinum en þau hlutu titilinn „prúóasta liöiö“, ásamt Reyni, Sand- gerói, og aó auki voru þau prúóust f matmálstímum á Bjössabar. Morgunblaðiö/ Sigurgelr • Stoltir Vestmanneyingar. Þórs- arar, sigurvegarar í A-fokki, viröa fyrir sér hinn veglega bikar sem þeir hlutu sem viöurkenningu fyrir góöan árangur. var til mikils sóma. Hvert smáatriöi skipulagt út í ystu æsar og tfma- áætlanir knappar en nákvæmar og þaö sem meira er, þær stóöust. Kveöjuathöfnin var einnig eftir- minnilega fyrir peyjana því þegar Herjólfur var að leggja frá bryggju í Eyjum voru púöurkerlingar sprengdar á bryggjunni og höföu allir gaman af því. Ákveðiö var aö halda annaö mót aö ári og var þá gert aö skilyröi aö Lárus Jakobs- son yröi meöal skipuleggjenda þar því honum tókst hreint frábærlega upp aö þessu sinnl. Hér á síöunni má sjá myndir frá verölaunaaf- hendingunni. • Þór frá Vestmannaeyjum. Sigurvegarar í mótinu, ásamt þjálfurum sínum. • ívar Bjarklind, frá KA, var kos- inn besti leikmaður mótsins. • Jón Indriöason, besti mark- • Þorvaldur Ásgeirsson skoraöi maöur mótsins, úr KR. 12 mörk fyrir Þrótt f keppninni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.