Morgunblaðið - 05.07.1984, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.07.1984, Blaðsíða 1
56 SÍÐUR MEÐ MYNDASÖGUBLAÐI STOFNAÐ 1913 151. tbl. 71. árg. FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1984 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ný sókn Rússa í nágrenni Kabúl lslanabad, 4. júli AP. FRÉTTIR hafa borist af miklum árá-sum Sovétmanna £ bainn Kohe Safi, um 40 km norðvestur af Kabúl í Afganistan, en þar höfðu nokkur hundruð frelsissinnar hreiðrað um sig. Bærinn hefur verið undir stöð- ugum árásum síðan 24. júní og voru enn bardagar þar, þegar síð- ast bárust fréttir þaðan á sunnu- dag. Ekki er enn ljóst hvor hefur yfirhöndina í bardögunum. Frelisliðar halda því fram að árásir Sovétmanna séu hefnd fyrir árás þeirra á bækistöð Rússa utan við Kabúl fyrir tveimur mánuðum, þar sem þeir segjast hafa eyðilagt a.m.k. nokkra tugi flugvéla. íranir efla brynlið sitt Waaaington, 4. júli. AP ÍRAN hefur eflt skriðdrekalið sitt verulega á hernaðarlega mikilvæg- um stöðum á víglínunni og gaHi það gefið til kynna að sóknin mikla, sem spáð hefur verið, sé nú í vændum, samkvæmt heimildum leyniþjónustu Bandaríkjanna. Heimildamennirnir voru þó tregir til að spá nokkru um tíma- setningu sóknarinnar, en gáfu í skyn að nú væri rétti tíminn fyrir Irani að hefjast handa, þar sem Ramadanmánuði múhameðstrú- armanna væri lokið. Skriðdrekalið írana mun hafa verið dregið saman við víglínuna suður af einni aðalborg írana, Basra. í Bahrain fóru fram viðræður milli forsætisráðherra íraks og Kuwait um leiðir til að koma í veg fyrir að átökin við Persaflóa magnist. Fréttir herma að írak sækist nú eftir stuðningi Kuwait gegn írönum. En Kuwaitmenn munu líklega neita, þar sem þeir vilja ekki dragast inn i átökin. A sama tíma fréttist að stjórn íraks væri að endurnýja tilboð sitt til Kuwait um að taka á leigu tvær eyjar ríkisins undir herstöðvar. Minniháttar átök urðu á landa- mærum íraks og íran sl. tvo daga. írakar segja að þeir hafi fellt um 25 iranska hermenn, en íranir segjast hafa fellt um 60 manns. Heimildir innan frelsissamtak- anna herma að lið Sovétmanna i árásinni sé skipað um 15.000 her- mönnum, 1.000 skriðdrekum og auk þess hefðu Sovétmenn vernd úr lofti. Ekki hafa borist fréttir af mannfalli innan frelsishersins, en heimildir þar segja að frelsissinn- ar hafi skotið niður eina flugvél Rússa og um 100 manns hafi fallið innan hersveita Sovétmanna. Samkvæmt fyrri fréttum, tóku frelsissveitir Afgana 20 sovéska hermenn til fanga í árásum á her- flutningalestir Rússa nærri landa- mærum Pakistan í júnímánuði. Að sogn vestrænna sendifulltrúa, hefndu Rússar þessa með loftárás- um á þorp á sömu slóðum. Herinn tekinn við íBeirút Líbanskir hermenn mættu engri andspyrnu er þeir tóku sér stöðu f borgarhlutum kristinna manna og múhameAstrúarmanna í gær. Þar með hófst þriggja daga áætlun um að koma á friði í Beirút Viðræður um bann við geimvopnum í haust? Moakni,4.jáU.AP ANATOLY Dobrynin, sendiherra Sovétríkjanna, kom til Moskvu f dag, eftir heimsókn sína til Washington. Sagði hann í samtali við fréttamenn að Bandarfkin og Sovétrfkin væru að semja um hvort viðræður um geimvopna- bann skyldu hefjast í Vín í haust „Ég vona það besta, en er enginn töframaður," sagði Dobrynin. Sovétmenn hafa fordæmt Bandaríkin fyrir að vilja tengja saman viðræður um kjarnorkju- vopn og vopn i geimnum, en enn hefur ekki verið gefin út yfirlýsing um hvort Sovétríkin muni ekki taka þátt i viðræðunum i Vin vegna þessa. Yfirvðld í Bandaríkjunum sögðu á þriðjudag að undirbúningur væri hafinn fyrir viðræður við Sovétmenn í haust, en fulltrúar þeirra myndu einnig ræða um kjarnorkuvopn, hvort sem sovéska samninganefndin hlustaði á þá eða ekki. Utanrikisráðherra Bretlands, Sir Geoffrey Howe, hvatti til þess i neðri málstofu breska þingsins i dag, að viðræður og samskipti við Sovétrikin yrðu aukin. „Hvorki við né bandamenn okkar munum taka nei fyrir gilt svar." Þó sagði Howe að viðbrögð Rússa til þessa hefðu verið nei- kvæð og valdið vonbrigðum. „Þeir virðast ófúsir til að leggja nýtt mat á alvöruna i umleitunum Vesturveldanna." Tveimur bandariskum sendi- ráðsmönnum i Moskvu var haldið föngnum í tvær klukkustundir á Veita stórt lán til A-Þýskalands Munrhen, 4. júlí. AP. FRANZ Josef Strauss tilkynnti á fundi með fréttamónnum í dag að Vestur- Þjóðverjar myndu veita Austur-Þjóð- verjum stórt lán innan skamms. Hann tiltók ekki uppha-n lánsins, en sagði að nokkrir bankar hefðu tekið sig saman og myndu veita nagrönnum sínum a.m.k. 750 milljóna marka lin. V-Þjóðverjar veittu A-Þjóðverj- um lán upp á einn milljarö marka fyrir um ári, og var lánið veitt með skilyrðum um framkvæmdir í mannréttindamálum í A-Þýska- landi. Fjölmiðlar í V-Þýskalandi sögðu i dag, að nýja lánið yrði veitt vegna eftirgjafa a-þýskra yfirvalda. Eitt skilyrði fyrir láninu er að a-þýsk yfirvöld falli frá kröfum um að V-Þjóðverjar þurfi að skipta a.m.k. 25 mörkum daglega. Einnig eru a-þýsk yfirvöld hvött til að liðka á skilyrðum sem borgarar verða að uppfylla, vilji þeir heimsækja vest- urhluta landsins. Talsmaður stjórnarinnar sagði að undanfarið hefðu A-Þjóðverjar gefið nokkrar jákvæðar vísbendingar, t.d. hefðu nokkrar vélbyssur á landa- mærum ríkjanna verið fjarlægðar, til að draga úr flótta úr austri í vest- ur. Hann sagði einnig að samkomu- lag hefði náðst um mál flóttamanna frá A-Þýskalandi sem leituðu hælis i sendiráði V-Þýskalands i A-Berlín. Flóttamennirnir 50, sem dvalist höfðu í byggingunni i nokkrar vikur, yfirgáfu hana af sjálfsdáðum á föstudag og þriðjudag, með loforð upp á vasann um að umsóknir þeirra um landvistarleyfi í V-Þýskalandi yrðu teknar til umfjöllunar. Enn eru þó sex A-Þjóðverjar í sendiráðinu. miðvikudag, eftir að þeir voru teknir höndum fyrir að tala við sovéskan borgara. ónefndur talsmaður bandaríska innanrikisráðuneytisins sagði að sendiráðsmennirnir tveir hefðu verið að ræða við mann, sem tengdur er Solzhenitsyn-sjóðnum. Væri litið á brottnám mannanna sem frekari tilraunir Sovétmanna til að koma í veg fyrir öll sam- skipti útlendinga við heimamenn. AP/Simamynd. Anatoly Dobrynin, sendiherra Sov- ctríkjanna f Washington, £ Lund- únaflugvelli í gær, þar sem hann hafði viðkomu á leið sinni til Moskvu, þar sem hann gaf ráða- mönnum skýrslu um viðræður sínar við bandaríska ráðamenn um geim- vopnabann. Brasilísk tvíbura í Rió de Janeiró, Brasilíu, 4. júli. AP FJÖRUTÍU og tveggja ira gómul húsmóðir í Brasilíu álli tvibura f tí- unda sinn á þridjudag. Maria Moreira, sem er tvíburi sjálf, byrjaði að eiga tvíbura þrettán ára gömul og telur hún að tvíburafæðingar gangi í ættinni. Móðir hennar átti einnig tíu tví- Kasparov fær „Óskar" skákmanna Barrekiaa. 4. júlL AP. SOVÉZKI skákmanurinn Gary Kasparov tók i dag við skák- óskarnum, sem samtök blaðam- anna er skrifa um skák veittu hon- um. Þetta er i annað sinn sem Kasparov hlýtur hina eftirsóttu viðurkenningu. Er Kasparov hafði veitt stytt- unni móttöku lék hann fjöltefli við átta skákblaðamenn, vann fjóra þeirra en gerði fjögur jafntefli. kona ól 10. sinn bura og tvær dætra hennar eiga hvor sitt parið af tvíburum. Moreira sagði að uppskriftin að tvíburum væri einföld. „Bara að loka gluggunum og hafa algjört myrkur þegar gengið er til náða," sagði hún og hló „alveg óbrigðuít ráð, það verða alltaf tvíburar úr!"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.