Morgunblaðið - 05.07.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.07.1984, Blaðsíða 28
mkffiyái1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast í kjöt- og nýlenduverslun í Kópavogi frá 1. ágúst nk. Upplýsingar um aldur menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „A — 1899" fyrir 9. júlí nk. Rafmagn Viö leitum eftir sölumanni meö menntun á rafmagnssviöi. Auk sölustarfa þarf viökom- andi aö annast ráögjöf og markaöskannanir. Æskilegt er aö viökomandi hafi vald á ensku og noröurlandamáli. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa aö berast blaöinu fyrir 9. júlí merkt: „L — 288". Búnaðarfélag íslands óskar aö ráöa fulltrúa aö tölvudeild félagsins. Háskólamenntun í búfræöi er áskilin. Umsóknarfrestur er til 30. júlí 1984. Umsóknir sendist til búnaöarmálastjóra, Búnaöarfélagi íslands, Bændahöllinni, Reykjavík. Sölumaöur — fasteignasala Óskum aö ráöa duglegan sölumann. Þarf aö hafa bíl til umráoa. Áhugasamir leggi inn um- sóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf inn á augl.deild Mbl. fyrir mánudags- kvöld merkt: „E — 0289". Skrifstofustarf al Ungur duglegur starfskraftur óskast til mennra skrifstofustarfa. Krafist er haldgóörar tungumálakunnáttu og erlendra bréfaskrifta. Umsækjandi þarf aö hafa þekkingu á tölum og telexi. Góö laun í boöi fyrir hæfan og afkastamikinn starfs- kraft. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir ásamt meömælum skilast til augl. deild Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 289" fyrir 2. júlí. HOLUWOOD Atvinna strax! Þurfum aö ráöa 3 menn nú þegar eöa fljót- lega til starfa í verksmiöju okkar í Hafnarfiröi. Um framtíöarstörf er aö ræöa. Æskilegur aldur er 25—40 ára. Upplýsingar veittar á staönum á milli kl. 8.30 og 17.30 virka daga. Börkur hf., Hjallahrauni 2, Hafnarfirði. Læknaritari Laus er til umsóknar staöa læknaritara viö Heilsugæslustööina Hvolsvelli. Krafizt er góörar almennrar menntunar og véiritunar- kunnáttu. Umsækjandi þarf aö geta hafiö störf 1. sept- ember nk. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist stjórn Heilsu- gæzlustöövarinnar, pósthólf 18, 860 Hvols- velli, fyrir 1. ágúst nk. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa líflegan og sjálfstæöan starfskraft á skrifstofu okkar. Starfiö felst í vélritun, móttöku viöskiptavina, símavörzlu auk annarra almennra skrifstofu- starfa. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni, ekki í síma. Borgartúni 27 Simi 28450 Húsgagnasmiöur Okkur vantar strax góöan, vandvirkan og áhugasaman húsgagnasmiö sem er vanur sérsmíöi. Viö bjóöum upp á skemmtilega vinnu í ört vaxandi fyrirtæki. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni, ekki í síma. Borgartúni 27 Simi 28450 Atvinna Starfsfólk óskar nú þegar í snyrtingu og pökkun, mikil vinna. Upplýsingar í síma 94-1307 og 94-1309. Hraöfrystihús Patreksfjarðar. Vinna við Ijós- myndasmíði Okkur vantar góöan starfsmann læröan eöa ólæröan — reyndan eöa óreyndan. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf og meðmæli ef fyrir hendi eru sendist til Ljósmyndastofu Kópavogs, box 297 Kóp. Öllum umsóknum veröur svaraö, öll gögn veröa endursend. Kennarar Tvo kennara vantar viö grunnskólann Eiöum. Kennslugreinar eftir samkomulagi. Nýlegur kennarabústaöur. Nemendafjöldi u.þ.b. 50 — Heimavist. Fjarlægö frá Egils- stööum 14 km. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-3825 og formaour skólanefndar í síma 97-3826. Deild 4 Starfskraftur óskast á skrifstofu deildarinnar. Æskilegt er aö viökomandi þekki CB tals- stöövar. Einhver vélritunarkunnátta nauö- synleg. Hér er um hlutastarf aö ræða. Umsóknir sendist FR deild 4, box 4344. Um- sóknarfrestur er til sunnudagsins 8. júlí. Sjúkraþjálfarar — Ljósmæður Sjukrahús Skagfiröinga Sauöárkróki óskar aö ráöa sjúkraþjálfara frá 1. september '84 eða eftir nánara samkomulagi. Ljósmóöur til afleysinga frá 15. ágúst til 30. september. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staönum og í síma 95-5270. Hjúkrunarforstjóri. Guðrún Helga- dóttir 70 ára HTerageroi, 22. júni. GUÐRÚN Helgadóttir hjúkrnn- arfræðihgur, sem býr að Reykja- mork 17 í Hveragerði, átti sjötíu ára afmæli 11. júní sl. Tók hún á móti gestum á heimili sínu i af- mælisdaginn og heimsótti hana fjöldi gesta, vinir og vandamenn víða af landinu. Guðrún er rmsta merkiskona. Hún útskrif- aðist sem hjúkrunarfræðingur ário 1938 og hefur unnið við hjúkrun flest ár síðan og verið yfírhjúkrunarkona á heilsuhæli NLFÍ frá 1966 og gegnir því starfí enn. Eiginmaður hennar er Ársæll Karlsson og eiga þau tvó uppkomin börn og fímm barna- börn. 5. Guðrún kom að máli við mig og kvað sig langa að senda sér- staklega góðar kveðjur til sam- starfsfólks sins, ættingja og vina og þakkir fyrir heimsóknirnar, gjafir og hlýjar kveðjur á af- mælisdaginn. Sigrún. Guðrún Helgadóttir Morgunblaðio/Bernhard. Reynir Aðalsteinsson með nokkrum nemendum. Að læra að sitja hest Kkpfiárnwrjkjum, 26. júni UM HELGINA lauk að Sigmundastöó- um í Hilsasveit reiðnimskeiði sem staðið hefur yfir undanfarin kvðld. „Þetta er fjórða árið i röð sem ég er með reiðnámskeið,*1 sagði Reynir Aðalsteinsson, „þau hafa alltaf verið vel sótt, um 20 til 40 nemendur. Atta til tíu nemendur eru í hringnum f einu og fá þvi allir góða tilsogn." í lok námskeiðsins var efnt til íþróttamóts, þar sem nemendur fengu æfingu i að sýna hesta sína og spreyta sig i þrautum sem fyrir þi voru lagðar. Reynir veitti veglegar skeifur, gull, silfur eða brons, eftir irangri í hverri grein. Fóru flestir heim með verðlaun, vonum glaðir. Efnilegasti hestur mótsins var að dómi fréttaritara Stjarni Ólafs Guð- mundssonar á Litla-Bergi. Bernhard

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.