Alþýðublaðið - 04.11.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1931, Blaðsíða 1
1931 Alpýðublaðið ®0fl& M «f Alpý»»fti*lAT»nft Miðvikudaginn 4. nóvember. 258 tölublað Tækifæk issala: 5000 pör af skófatnaði, frá pví minsta í smábamastæfðum til þess stærsta í karlmannastærðum, voru tekin upp i gær og seljast í dag og næstu daga íyrir neðangreint ótrúlega lága verð- Stærðir 20-25 26-29 30-34 45-39 40-46 verð 1,25 1,50 1,75 2,00 2,50 fyrir parið. Gummístígvél og kvenfólks oé» unglinga seljast fyrir mjðg lítið veið. Hver hefir efni á að látá þetta tækifæri ganga úr greipum sér ?« Engin verðhækkun hjá okkur vegna gengisbreytinga. Presturlnn í Vejlby. Efnisrík og áhrifamikil dönsk talmynd, leikin af úrvalsleik- urum dönskum. Aðgöngumiðar seldir í Gamla rf 3 1 Bió frá kl. 1. * S „Goðafoss" fer héðan á föstudagskvöld kl. 11 til Hull og Ham- borgar. Farseðiar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. gj Allt með islenskiiin skipnm! »fi Skóverzlunln á Laugav* 25. Eiríkur Leifsson. SenflisvemadeMia. Vetrarhát íi sendlsveina verður haldin næst komandi sunnudag, 8. nóvember, í K. R, húsinu niðri kl. 87* e. h. SKEMTISKBA: Ræða: Gísii Sigurbjö>nsson. Upplestur: Frú Gnðrún Lárusdóttir Einsongurt Einar Markan. Upplestur: Vafgarður SteSánsson. Gamanvfsur: St. Richter. Hijómsveít: P. Bernburg. AðgðngumiBar fyvir félagsmenn og aðra sendisveina verða seldir í kvöld og næstu kvöld kl. 6—7 i tóbaksverzluninni ,.HAVANA" í Austurstrœti 4 og kosta þeir 3 00 Félagsmenn mega bjóða með sér dBmu. STJÓRNIN. W jónisveit P. Sernbor^s. Vönibiiasf fflQ í Reylpvík tilkynnir.að vegna erfiðleika við innheimtu verður allurakstur að staðgreið ast, nema fyrir pá, sem hafa skrifstofur með ákveðnum útborgunartíma Reykjavík, 4. nóv. 1931. 1 Þremenningarnir frá benzíngeymin om. Dei drei von der Tankstelle. Þýzk tal- og söngva-kvik- mynd i 10 þáttum, tekið af UFA. Aðalhlutverkin leika: WiilyFritsch, LilianHafr- vey, Oskar Kartweise. Heins Riihmann og Olga . Tseheehowa. Ennfr. aðstoða hinir heims- frægu Comedian Harmon- ists og hljómsveit undir stjórn LEWIS RUTH, xxxxxx>oooo<x Kristín Ólafsdöttir, læknir, Lauoaveai 3, (áðnr lækninaastofn Karls Jónssonar). Viðtálstími 1—3 e. h. Simar: 615 (Hollyvood) og 2161 (heima), xxxxxxxxxxxx

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.