Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 4
''' Möft&imBLXWd; yrMMTUDAGUR t2. JtPLt-1984 ð 4 Peninga- markaðurinn GENGIS- \ SKRANING NR. 131 - 11. júlí 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. KL 08.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 30,32« 30,400 30,070 1 SLpund 39,424 39,528 40,474 1 Kan. dollar 22,770 22,831 22,861 1 Ddn.sk kr. 2,9145 2,9222 2,9294 1 Norsk kr. 3,6995 3,7092 3,7555 1 Sa-n.sk kr. 3,6510 3,6607 3,6597 1 Fi. mark 5,0357 5,0490 5,0734 1 Fr. franki 3,4739 3,4830 3,4975 1 Belg. franki 0,5251 0,5265 0,5276 1 8v. franki 12,6249 12,6582 12,8395 1 Holl. gjllini 9,4450 9,4700 9,5317 1 V-þ. mark 10,6601 10,6882 10,7337 1ÍL líra 0,01739 0,01743 0,01744 ] Austurr. sch. 1,5202 1,5242 1,5307 1 Port escudo 0.2tK) 1 0,2007 0,2074 1 Sp. peseti 0,1879 0,1884 0,1899 1 Jap. yen 0,12504 0,12537 0,12619 1 írskt pund 32,647 32,733 32,877 SDR. (Sérst dráttarr.) 30,8885 30,9703 Belgískur fr. v 0,5191 0,5205 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 2^% 6. Ávtsana-og hlaupareikningar....5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 9,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ......... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö %'k ár 4,0% b. Lánstimi minnst l'k ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...............2,5% Lífeyrissjódslán: Lifeyrismjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaölld bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir júlímánuö 1984 er 903 stig, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. Byggingavisitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö við 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Útvarp kl. 16.20: Rússneskir síðdegistónleikar Á hverjum degi skipar tónlist veigamikinn sess f dagskrá fjöl- miðlanna og ekki síst á fimmtu- dögum. F dag kl. 16.20 eru síðdegistón- leikar í hljóðvarpi. Flutt verða verk eftir tónskáld 19. og 20. aldar. M.a. leikur Vínaroktettinn kvintett í B-dúr eftir Nicholas Rimsky- Korsakof. Hann er rússneskur að uppruna, fæddur 1844, og dvaldist þar alla ævi. Hann var harður þjóðernissinni og dáðist mjög að rússneskum þjóðlögum sem kemur glöggt í ljós í tónsmíðum hans. Skipun hljóðfæranna í verkunum skipar Rimsky-Korsakof á bekk með tónskáldinu Berlio en þó hann hafi verið talinn fullnýjungagjarn fyrir tæpum 100 árum eru smíð- arnar löngu orðnar sígildar. „Chanson Russe“ eftir Igor Stravinsky hljómar einnig í dag en Dick Lippens og Annie de Wand- el-Michem leika á fiðlu og ptanó. Stravinsky er einnig Rússi, fæddur 1882 en dó í New York 1971. Hann var lærður í iögum en er hann hitti Rimsky-Korsakof, þá tvítugur, ákvað hann að helga sig tónlist- inni. Hann skrifaði mikið af ball- etttónlist en ekki voru allir jafn hrifnir af seinni tónsmíðum hans. Óumdeildur er frumleiki hans, krafturinn sem leynist í hverju verkinu á fætur öðru og þau gífur- legu áhrif sem hann hefur haft á yngri tónskáld. Slðasta verkið „Skuggamyndir" op. 97 er eftir Jean Absil, Willen Brabants og Godelieve Beaner- Mones leika á flautu og píanó. Abs- il er minnst þekktur af þremenn- ingunum sem heyrist frá í dag og sá eini sem nú lifir. Hann fæddist í Belgíu 1893 og ólst upp þar. Hann er frjósamt skáld og hefur samið kammer-tónlist, hljómsveitarverk og einnig kór- og einsöngsverk. Kristín Jóhannesdóttir Erlingur Gíslason. Harald G. Haralds. leikstjóri. Útvarpiö kl. 20.30: Viðtalið Kl. 20.30 í kvöld verður flutt i útvarpinu leikritið „Viðtalið" eftir Vaclav Havel. Þýðinguna gerði Jón R. Gunnarsson. Havel, sem er tékkneskur ríkis- borgari, er einn af þekktustu leik- ritahöfundum nútímans. Hann kom fram snemma á sjöunda ára- tugnum og vakti fljótt athygli utan heimalands sins. Havel er meðal hörðustu andstæðinga hins tékkneska ríkisvalds og hefur oftsinnis setið í fangelsi vegna stjórnmálaskoðana sinna og bar- áttu fyrir frelsi og iýðréttindum. Hann er nú búsettur í Tékkóslóv- akíu en er jafnan undir ströngu eftirliti lögreglu. Fyrir nokkru tóku ýmis vestræn leikritaskáld sig saman og sömdu stutta leik- þætti til að hylla Havel og vekja athygli á stöðu hans. í þeim hópi voru höfundar á borð við Samuel Beckett, Eugene Ionesco og Arth- ur Miller. Leikurinn sem verður fluttur t kvöld sýnir stöðu rithöfundar, Vanék, sem settur hefur verið á svartan lista og sendur í erfiðis- vinnu. Hann er látinn vinna i brugghúsi og dag einn kallar Stan- ék, forstjori þess, hann á sinn fund. t samtali þeirra opnar Stan- ék hug sinn fyrir Vanék og kemur þar m.a. fram að hann telur en rithöfundarins. Áður en flutningur leiksins hefst ræðir Jón Viðar Jónsson við Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra Morgunblaðsins, og Árna Bergmann, ritstjóra Þjóðviljans, um verkið og rætur þess í veru- leikanum. Leikstjóri „Viðtalsins" er Krist- ín Jóhannesdóttir. Erlingur Gísla- son leikur forstjóra ölgerðarinnar en með hlutverk rithöfundarins fer Harald G. Haralds. Bertram Möller stjórnandi þátt- arins „Einu sinni áður var“. Rás tvö kl. 17.0C Einu sinni áður var Bertram Möller verður með sinn hálfsmánaðarlega þátt „Einu sinni áður var“ á rás tvö f dag kl. 17.00—18.00. Þar kynnir hann vinsæl lög frá árunum 1955 til 1962 eða á því tímabili sem kennt hefur verið við rokk- ið og Elvis Presley. Áður en Bertram hóf þætt- ina sankaði hann að sér um 30 lögum frá þessum tíma og hann er enn að tína gullkornin úr þeim hópi. Reynt er að endurtaka eins fá lög og hægt er því af nógu er að taka enda hefur útgáfustarfsemin sjald- an verið líflegri en einmitt á þessum árum. Utvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 12. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Gunnar H. Ingi- mundarson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Veslings Auðunn" eftir Áge Brandt. Guðrún Ögmundsdóttir les þýðingu sína (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð.“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Svipast um á sögustað. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Valgeir Sigurðsson, Þingskál- um, Rangárvöllum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍÐDEGIÐ 14.00 „Myndir daganna." Minningar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöth les (10). 14.30 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Félagar í Vínaroktettinum leika Kvintett í B-dúr eftir Rimsky- Korsakoff/ Dirk Lippens og Annie de Wandel-Michem leika á fiðlu og píanó „Chanson Russe" eftir Igor Stravinsky/ Willem Brabants og Godelieve Baenen-Moens leika á flautu og píanó „Skuggamyndir“ op. 97 eftir Jean Absil. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglcgt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. KVÖLDIÐ 19.50 Við stokkinn. Sigrún Eldjárn segir börnunum sögu. (Áður útv. f júní 1983.) 20.00 Sagan: „Niður rennistig- ann“ eftir Hans Georg Noack. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (6). 20.30 Leikrit: „Viðtalið", einþáttungur eftir Václav Hav- el. Þýðandi: Jón R. Gunnars- son. Leikstjóri: Kristín Jóhann- esdóttir. Leikendur: Erlingur Gíslason og Harald G. Haralds. Áður en flutningur leikritsins hefst, ræðir Jón Viðar Jónsson við Matthías Johannessen, rit- stjóra Morgunblaðsins, og Árna Bergmann, ritstjóra Þjóðviljans. 21.30 Einsöngur í útvarpssal: Þuríður Baldursdóttir syngur ís- lensk lög. Kristinn Örn Krist- insson leikur með á píanó. 21.55 „Andlitið“. Smásaga eftir Þórunni Magneu. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lýrískir dagar. Fyrstu Ijóðabækur ungra skálda 1918—25. 5. þáttur: „Náttsólir" eftir Guðmund Frímann. Gunn- ar Stefánsson tók saman. Les- ari með honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir. 23.00 Tvíund. Þáttur fyrir söngelska hlustend- ur. Umsjónarmenn: Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Sonja B. Jónsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 12. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Kl. 10.30 innlendir og erlendir fréttapunktar úr dægurtónlist- arlífinu. Uppúr ellefu: Fréttagetraun úr dagblöðum dagsins. Þátttak- endur hringja í plötusnúð. Kl. 12.00-14.00: Símatími vegna vinsældalista. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Eftir tvö Létt dægurlög. Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00—17.00 Rokkrásin Kynning á hljómsveitinni Cre- am. Stjórnendur: Skúli Helgason og Snorri Skúlason. 17.00—18.00 Einu sinni áður var Vinsæl lög frá 1955 til 1962 — Rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 13. júlí 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum 10. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döRnni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Grínmyndasafnið 3. Barnfóstran. Skopmynda- syrpa frá dögum þöglu mynd- anna með Charlie Chaplin og Larry Semon. 21.05 Nýja-Sjáland úr lofti Fræðslumynd frá ný-sjálenska sjónvarpinu um náttúru lands- ins, atvinnuvegi og menningu. I>ýðandi Ragna Ragnars. Þulur Sigvaldi Júlíusson. 21.55 í greipum dauðans (Kiss of Death) Bandari.sk sakamálamynd frá 1947. Leikstjóri Henry Hatha- way. Aðalhlutvcrk: Victor Mat- ure, Richard Widmark, Brian Donlevy og Coleen Gray. Dæmdur sakamaður neitar að koma upp um félaga sína í bófa- flokknum þar til hann kemst á snoðir um að þeir hafi reynst konu hans illa. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 23.30 Fréttir (dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.