Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 6
V_6 í DAG er fimmtudagur 12. júlí, sem er 194. dagur árs- ins 1984. ÞRETTÁNDA vika sumars hefst. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.50 og síð- degisflóó kl. 18.12. Sólar- upprás í Rvík kl. 03.32 og sólarlag kl. 23.32. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 00.39. (Al- manak Háskóla Islands.) Drottinn er öllum góöur, og miskunn hans er yfir öllu, sem hann skapar. (Sálm. 145,9.) KROSSGÁTA 1 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ T1 13 14 1 r 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 TanUskapur, 5 fanga- mark, 6 í Húhí, 9 kaasi, 10 ósamstcd- ir, 11 samhljóAar, 12 arg, 13 krafulít- il, 15 hnöttur, 17 óhreinkaðir. LÓÐRÉTT: — 1 afar IjóU, 2 amboð, 3 ásynja, 4 foruga, 7 málmur, 8 dýr, 12 hrofKabópur, 14 fiskur, 16 róm- ▼erek Ula. LAUSN SÍÐUSrU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 rask, 5 logn, 6 Njál, 7 nu, 8 innan, 11 ná, 12 ugg, 14 dimm, 16 Ingunn. LÓÐRÉTT: — 1 rangindi, 2 sláin, 3 kol, 4 unnu, 7 ung, 9 náin, 10 aumu, 13 lin, 15 mg. ÁRNAÐ HEILLA halla Oddsdóttir, fyrrum hús- freyja á Kvígindisfelli í Tálknafirði, nú vistmaður á Hrafnistu hér í Reykjavík. Á sunnudaginn kemur, 15. þ.m., ætlar hún að taka á móti gest- um á Hótel Hofi milli kl. 15 og 19. Eiginmaður Þórhöllu var Guðmundur Kr. Guðmunds- son, bóndi. Hann lést árið 1969. FRÉTTIR Veður tafið ÍSLENDINGARNIR, sem fóru fyrir síðustu helgi til Grænlands, til Kulusuk- flugvallar (Angmagssalik), til þess að kanna möguleika á að bjarga amerísku her- flugvélunum, sem legið hafa í ís á Grænlandsjökli í um 40 ár og þeir fundu í fyrra- sumar, munu hafa komist upp á jökulinn í gær. Und- anfarna daga hefur verið þar ófært flugveður fyrir þyrluna, sem flytja á menn og búnað inn á jökulinn. Helgi Jónsson flugmaður hafði hitt íslendingana á þriðjudaginn á hótelinu í Angmagssalik. Sögðu þeir honum þetta og voru þá vongóðir um að komið yrði ferðaveður fyrir þyrluna í gær, miðvikudag. ÞAÐ rigndi þó nokkuð í fyrri- nótt hér í bænum, á reykvískan mælikvarða. Veðurstofan sagði frá því f veðurfréttunum í gærmorgun að næturúrkoman befði mælst um 10 millim. Mest hafði rigningin verið aust- ur á Eyrarbakka og var 18 millim. Ekki var annað að heyra en að áfram verði úr- ■ Borgarstjóri um afkomu Listahátíðar: „Yrði ekki hissa þótt tapið yrði 5 milljónir — Fjármálaráöherra og borgarstjóri funda vegna afkomu hátfðarinnar Síðustu tónar listahátíðarinnar eiga eftir að bergmála lengi í öllum tómu buddunum!! koma um vestanvert landið. I fyrrinótt fór hitinn niður í 11 stig bér í bænum. Minnstur hiti á landinu mældist á Kamba- nesi og var 7 stig. Þess var get- ið að ekki hefði séð til sólar í höfuðstaðnum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 7 stiga hiti hér f bænum. Snemma í gær- morgun var þoka f Nuuk á Grænlandi og hitinn 4 stig. ÞJÓÐSKJALAVÖRÐUR, sem er Bjarni Vilhjálmsson og gegnt hefur því embætti um langt árabil, hefur að þvf er segir í tilk. frá menntamálaráðuneyt- inu í nýju Lögbirtingablaði verið leystur frá embætti að eigin ósk frá 1. desember næstkomandi að telja. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Af- hent Mbl.: ES 100, GG 100, GS 100, RB 100, Ví 100, GPO 100, IG 100, NN 100, GV 100, SB 100, AÞ 100, GS 110, ÓP 150, JN 200, frá Dóru 200, ÍS 200, ÁJ Hafnarfirði 200, SJ 200, SK 20C, Kiddy 200, Jens G. 200, ónefnd kona 200, G 200, HEIMILISDÝR ÞKITA er Síamsköttur frá heimili að Bugðulæk 5 hér f Reykjavík. Hann týndist að heiman frá sér á þriðjudaginn var og er ómerktur. Fundar- launum er heitið fyrir köttinn. , Síminn á heimilinu er 35282. i FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG komu frá út- löndum til Reykjavíkurhafnar Mánafoss og Rangá. Mælifell lagði af stað til Grænlands og togarinn Ásgeir hélt aftur til veiða. Þá kom á ytri höfnina 10.000 tonna rússneskt flutn- ingaskip, með skipverja er slasast hafðil gær fór leigu- skipið Bayard á ströndina. Hvítá kom frá útlöndum. Tog- arinn Viðey kom inn til lönd- unar. Skeiðsfoss var væntan- j legur og þá átti Jökuifell að koma af ströndinni. KvöM-, iMBtur- og helgarþjónusta apótakanna í Reykja- vík dagana 6. júlí tll 12. júli, aö báöum dögum meötöldum er i Laugavags Apótaki. Auk þess varóur Hotts Apótsk opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudsild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónaamisaógsróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvsrndaratöö Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundír alla daga vikunnar. AA-samtókin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. ForekJraráógjöftn (Barnaverndarráö íslands) Sálfraaöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Stang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlaekningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknarlimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratöóin: Kl. 14 til ki. 19. — Fasóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaelió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífíleetaðaspítali: Heimsóknar- tími daglega ki. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Aila daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónueta. Vegna bilana á veitukerfi vatne og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bíianavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Árna Magnúaaonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aóalaafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvíkudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaeafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opíö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóaaafn — Bústaóakírkju, sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabílar ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst. Blindrabókasafn íalanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveínssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er oplö miö- víkudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opið kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiðholli: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Siml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vasturbsajarlauflin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Veslurbæjarlauglnni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmérlaug 1 Moalellaaveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunalimi karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og flmmludagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhðll Kaflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19, Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og limmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — fösludaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kðpavoga: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar oru þrlöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.