Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 7
Terelynebuxur nýkomnar 2 teg. 11 litir. Kr. 625,- og 785,- Karlmannaföt kr. 1.995,- og 2.975,- Gallabuxur kr. 475,- og 580,- Regngallar allar stæröir. Blússur, anorakkar, skyrtur, bolir og margt fleira ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Hestaþing Sleipnis og Smára veröur haldið á Murneyrum dagana 21. og 22. júlí. Keppnisgreinar A- og B-flokkur gæöinga. Unglingakeppni 13—15 ára og 12 ára og yngri. 150 og 250 m skeið. 250 m, 350 og 800 m stökk. Dómar hefjast kl. 10 laugardaginn 21. júlí. Skráning í síma (99)1829, (99)2263 (99)1747, (99)6534, (99)6079, (99)6628 og lýkur sunnudaginn 15. júlí. Hestamannafélögin Sleipnir og Smári FLEX-O-LET Tréklossar Vinsælu tréklossarnir með beygjanlegu sól- unum komnir aftur. Margar nýjar geröir. GEísiP Flymo L47 svifnökkvínn: Hljóðlátasta sláttuvélin á markaðngm Nýi Flymo L47 bensínnökkvinn m/tvígengisvélina er bylting. Hann er: • Hljóðeinangraður. • Hraðvirkur. • Fisléttur. • Viðhaldsfríasta atvinnusláttu- vélin fyrir stærri grasfleti, 200 m2 - 1000 m2. • Auðvelt að leggja saman og hengja upp á vegg eftir notkun. • Með stjórnbúnað í handfanginu. • Ótrúlega ódýr. Verð kr. 15.200 NÝTT SFYRIRI Heildsala - Smasala 1984 Flymo Þéttbýli — í sumariérð landsmála rélagsins Varðar var meðal annars farið um byggðir Vesturlands. Friðjón Þórð- arson, alþingismaður þeirra Vestlendinga, hélt af þvi tilefni rsðu, þar sem hann fjallaði um byggóar- stefnuna, og sagði: „Því verður auðvitað ekki á móti mælt, að oft er tiltölu- lega létt verk að espa upp og magna ágreining milli þeirra, sem f þéttbýlinu búa og hinna, sem byggja hinar svonefndu dreifðu ðir viðs vegar um dið. Svo sannarlega hljóta oft að rekast á við- kvæmir hagsmunir og ólík sjónarmið. Gn þeir sem þá iðju stunda að ala á slíkum ágreiningi við öll hugsan- leg tækifæri í ræðu og riti, vinna Ult verk og Kður- mannlegt Hagsmunaárekstrar milli verða aldrei numdir brott, en mál af því tagi verður að leysa af sldlningi og festu, en ekki hávaða og hrópyrð- um. Það er gömul og ný stefna Sjálfstæðisflokksins að stuðla að þvi, að allir landsmenn geti lifað við sem jöfnust IffsskUyrði, hvar sem þeir eiga heima á landsbyggðinni, svo og hitt, að við skuhim byggja land- ið allt og nýta gæði þess á hófsaman hátt, svo að byggð og búsæld geti farið saman og landsmenn allir megi una glaðir við sitt Þetta er kjarninn í byggða- stefnunni svokölhiðu, sem sjálfstæðismenn hafa borið fram, rætt og rökstutt á undanlornum áratugum, en eiga eftir að fylgja fram í verki miklu betur og fastar en orðið er til heUla og hagsbóta fyrir alla þjóð- ina og framtíð hennar. Ekkert skortir á, að stefna þessi sé afflutt og rægð af vlssum menningarvitum og sælkerum samtíðarinnar, og reynt að gera hana tor- tryggilega á allan hátt. Á hitt ber að líta, að í henni felast þau markmið, sem allar menningarþjóðir, sem okkur standa næst, telja sér skylt að keppa að tU farsældar þegnum sínum og þjóAlífl.— Byggðamálin eru marg- þætt. Einn meginþáttur þeirra og sá, sem iðulega er efstur á óskalista í hug- um manna, er samgöngu- málin. Margar eru þær ályktanir og samþykktir, sem gerðar hafa verið um Friðjón Þórðarson Byggðastefnan í Staksteinum í dag er birtur kafli úr ræöu Friöjóns Þóröarsonar, alþingismanns, er hann hélt í sumarferö landsmálafélagsins Varöar síöastliðinn laugardag. En þar fór Friöjón meöal annars nokkrum oröum um byggðastefnuna og afstööu Sjálfstæðis- flokksins í þeim málum. Þá er einnig birtur hluti greinar Þorsteins Haraldssonar, stjórn- armanns í Heimdalli og Varöbergi, þar sem hann fjallar um friðarhreyfingarnar á Vestur- löndum. þau efni, mL á landsfund- um Sjálfstæðisflokksins. Nýlega segir þar m.a.: Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins bendir á, að góð- ar og öruggar samgöngur bæði innanlands og við önnur lönd, eni ein af meginforsendum fyrir sjálfstæði þjóðarinnar og að unnt sé að byggja landið allt og nýta gæði þess. — Með þetta í huga er aug- Ijóst að leggja verður kapp a að byggja upp vegi lands- ins og koma þeim í nútíma- horf. — Allir alþingismenn hafa einróma samþykkt áætlun um framkvæmdir í vegagerð á komandi árum og akveðið að verja til þcirra framkvæmda akveð- inni prósentu af þjóóar- framleiðslu. Sjálf- stæðismenn ieggja mikið kapp á, að við þá samþykkt verði staðið og hvergi látið undan síga. Þar er aðeins eitt, sem orðið getur til taf- ar, en það er minnkandi þjóðarframleiðsla og lækk- andi þjóðartekjur. Það er hinn nukli og algildi mæli- kvarði, sem allt verður að miðast við, því að enginn lær til lengdar eytt meiru en aflað er. Þar stoða ekki góð áform ein sér, vel út- færðar áætlanir né háleitar hugsjónir. í þeim efnum er eina færa leiðin að auka þjóðarframleiðsluna í heild, svo að meira fé fáist til þeirra hluta, sem gera skal. — Þó að ég hafl hér aðeins minnt á einn |>átt samgöngumálanna, vega- gerðina, á hið sama að sjálfsögðu við um sam- gönguhætur á sjó og í lofti, hafnargerð og flugvelli. Og þennan málaflokk hef ég gert að sérstöku umtalsefni vegna þess, að hér er um að ræða einhver allra mik- ilvægustu málefni þjóðar- innar bæði á héraðs- og landsmælikvarða Þau þurfa á stuðningi allra landsmanna að haída, jafnt í sveit og við sjó, í bæ og borg. Og þess skulum við jafnan minnast, Islend- ingar, hvar sem við búum á landinu, að höfuðborgin, Reykjavík, er hæði höfuð- þín og mín, — og ið er okkar allra Friðarhreyf- íngar f grein sem birtist hér í Morgunblaðinu í gær geröi Þorsteinn llaraldsson, stjórnarformaður f Heim- dalli og Varðbergi, að um- taLsefni friðarhreyflngar þær sem sprottið hafa upp á Ycsturlöndum síðustu ár- in. Þar segir meðal annars: „Nú fyrir skömmu lét einn af helstu forystu- mönnum friðarhreyf- inganna í Hollandi frá ser fara þau ummæli, eftir allt áróðursstríðið gegn upp- setningu meðaldrægra kjarnorkuflauga í Vestur- Evrópu, að nauðsynlegt gæti verið að flaugunum yrði komið upp í Hollandi til þess að Sovétmenn sett- ust aftur að samningaborð- um um fækkun kjarnorku- vopna í Evrópu. Sú blinda sem virtist einkenna for- ystumenn hinna ýmsu fríð- arhreyfinga virðist f fljótu bragði vera i rénum og þessi ummæli marka tví mælalaust þáttaskil ( stefnu hreyfinganna { af- vopnunarmálum og um- ræðum um þcssi mál al- mennL Sem betur fer hef- ur einhver hhiti þessara manna loksins gert sér grein fýrir því að einhliða afvopnun Vesturlanda er óraunhæft markmið með ölhi. Þó eru þeir enn til hér á landi sem annars staðar, sem vinna að því sem aðal markmíði að sá fræjum sundurlyndis og tortryggni í þann jarðveg sem grunn- ur vestrænna lýðræðis- þjóða er byggður á. Sem betur fer þá hefur það ekki tekist þrátt fyrir vel skipu- lagðar aðgeróir þar sem al- menningi á Vesturlöndum var beitt fyrir vagninn í einfeldni sinni. Eina markmið friðarhreyf- inganna var aö koma í veg fyrír uppsetningu eldflaug- anna i Vestur-Evrópu með ölhim tiltækum ráðum. Al- menningur er búin að sjá í gegnum þann blekkingar- vef sem spunninn var og gerír sér betur Ijóst með degi hverjum hvar hættan liggur. Hún liggur ekki ( vopnaforða Atlantshafs- handalagsins heldur þvert á móti er öflugt og samein- að varnarhandalag Vestur- landa besta trygging fyrir því að það lýðræðisskipu- lag og þau mannréttindi sem við þekkjum og viljum gefa börnum okkar og barnabörnum í arf eftir okkar daga, varöveitist án breytinga eins og verið hef- ur frá stofnun Atlantshafs- bandalagsins.“ T5>Llamatka2ulLnn 5«-' Ittl ^■luttisg'ótu 12-18 Peugeot 504 1977 Brúnsans. 7 manna. Útvarp og segulband. Verö 165 þús. Fiat X 1/9 1980 Blár. eklnn 21 þús. 5 gira. Útvarp o.ll. Verö 295 þús. Fiat Ritmo 85 supor 1982 Vinrauöur, ekinn 5 þús. Sjállsk. Verð 290 þús. Skipti. BMW 320 1982 Rauöur, eklnn 28 þús. 6 cyl., snjódekk, sumardekk. Verö 410 þús. Skipti. Ford Mustang 1980 Hvítur, ekinn 34 þús. Sjálfsk., powerstýri, útvarp. Snjó- og sumardekk. Verö 395 þús. Peugeot 505 GRD-diesel 1982 Ljós, ekinn 146 jxis. 5 gíra m/aftstýri o.ft. Ðíll í toppstandi. Verö 450 þús. Range Rover Grænn, ekinn 34 þús. Powerstýri, power- bremsur. Verö 950 þús. Range Rover 1976 Graðnn, ekinn 124 þús. Powerstýri, útvarp. BIN í toppstandi. Veró 420 þús. Ath.: í dag fást nýlegir bflar á greiöslukjörum sem aldrei hafa þekkst áöur. Sýningarsvæöiö er sneisafullt af nýlegum bifroið- um. Saab 99 GL 1982 Ljósblár, ekinn 21 þús. 5 gtra, útvarp, segul- b., snjó- og sumardekk. Veró 350 þús. Skipti. Honda Civic 1982 Brúnn. ekinn 12 þús. 5 gíra. Verö 255 þús. Einn glæsilegasti sportbíll landsins Chevrolel Camaro Rall sport 1981. gulur og svartur. ekinn 45 þús. Sjálls., powerstýri, útvarp. segulb. Verö 550 þús. Skiptl. Subaru 1800 4x4 1980 Ljósbrúnn, eklnn 74 þús. Útvarp, snjó- og sumardekk Verö 260 þús. Sklptl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.