Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚLl 1984 M Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Kópavogur — ein- stakl.íbúö — allt sór Rúmgóð og sérlega vönduö ein- stakl íbuö á hæö vlö Lundar- brekku. Allt sér. Skipti á 2ja herb. ibúö möguleg Hóiar — 2ja herb. Um 60 fm 2ja herb. íbúö i lyftublokk vlö Krummahóla. Gamli bærinn - 2ja herb. Lítil en snotur 2ja herb. kj.íbúö (ósam- þykkt) í gamla bænum. Verö 700 þús. Laus nú þegar. Hlíöar — 3ja—4ra herb. Rúmgóö 3ja herb. endaibúö á 1. hæö i Hlíöunum m.a. fylgir sérherb. í risi. Mikil og góö sameign. Vesturbær — 3ja—4ra herb. Um 90 fm ibúö á 1. hæö i vesturborg- inni. Tvö svefnherb. Ákv. sala. Kleppsvegur - 4ra herb. Um 117 fm íbúö á 1. hasö viö Klepps- veg. Tvennar svalir. Fellin — 4ra herb. Um 120 fm íbúö í lyftublokk viö Aspar- fell. 3 svefnherb. Þvottahús á hæö. Fal- leg ibúö. Viö Sundin — einbýli Einbýli á tveim hæöum, samtals um 220 fm á góöum staö i Vogahverfi. Tvær ibúöir i húsinu. Eign i góöu ástandi. Vogar — Vatnsleysuströnd Um 110 fm snoturt einbýli á einni hæö á góöum staö á Vatnsleysu- strönd. Akv. sela. Mosfellssveit — Teigahverfi Einbyli á tveim hæöum (tvíbýli), samtals 280 fm. Rúmgóö 2ja herb. íbúö á jarö- hæö. Innb. bilskúr. Vel ræktuö lóö. Ákv. sala. Engjasel — raöhús Um 150 tm endaraöhús á tveim hæöum viö Engjasel. 3 svefnherb. m.m. Bílskýll. Mosfellssveit — Holtahverfi Um 120 fm einbýli á einni hasö viö Ak- urholt. Húsiö er ekki full frá gengiö en vel ibúöarhæft. Ath.: Nokkrar glæsilegar eignir einungis í makaskiptum. Ath.: 20 ára fasteignaviö- skipti tryggir yöur örugga og góöa þjónustu. Jón Arason lögmaöur, málflutnings og fasteignasala. Kvöld- og helgarsími sölustjóra 76136. 16767 Fossvogur Ca. 200 fm raöhús á tveimur hæöum meö bilskúr. Mjög falleg eign. Langholtsvegur 80 fm einbylishús á stórri lóö. Verö 1700—1800 þús. Hafnarfjöröur Mjög vönduö 140 fm sérhæö í nýlegu steinhúsi. Bílskúrsréttur. Verö 2,5 millj. Nýbýlavegur. Ca. 100 fm íbúö á 2. hæö á rólegum staö fyrir neöan gotu. 50% útborgun eöa sklptl á mlnni íbúö. Bilskúrsréttur. Sléttahraun Ca. 100 (m 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Þvottahús og búr innal eldhúsi. bíl- skúrsréttur. Verð 1.750—1.800 þús. Keflavík. Tvær ca. 100 fm ibúöir í tvibýlishúsi á eignarlóö Selst saman eöa sitt í hvoru lagi Skipti á eign á höfuöborgarsvaaö- inu koma til greina. Verktakafyrirtæki/ vélaleiga í fullum rekstri. Mlklö af verkefnum framundan. Sumarhús viö Stokkseyri ásamt 5% hektara lands sem liggur aö vatni. Byggingalóðir Álftanes. Arnarnes. Reykjavíkurvegur, teikn. af 3ja hæöa húsi fylgja. Kvöld- og helgars. 22426. Einar Sigurdsson, hrl. Laugavegi 66,'aími 16767. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR HÁALEITISBRAUT58 60 SÍMAR 35300» 35301 Sogavegur — Einbýli Mjög gott hús sem skiptist í kjallara, hæö og ris. Rúmgóöur bílskúr, falleg lóö, útsýni. Hálsasel — Parhús Mjög vandaö parhús. 5 svefn- herb., stofur, innb. bílskúr, grfl. 2x100 fm. Eign í sérflokki. Ásgaréur — Raöhús Fallegt endaraöhús á tveimur hæöum. Bílskúrsréttur. Ræktuö lóö. Hlíðabyggð — Gb. Glæsilegt raöhús á einni og hálfri hæð. Aöalhæö er 143 fm og i kjallara er 60 fm rými. Innb. bílskúr, falleg frágengin lóö. Kópavogur — Sórhæö Glæsileg neöri sérhæö i Vallar- geröi ásamt bílskúr i tvíbýlis- húsi. Skiptist í 3 svefnherb., baöherb., stórt eldhús og tvær stofur, þvottahús og búr. Falleg ræktuö lóö. Ljósheimar 4ra herb. mjög góö íbúó á 5. hæö. Glæsilegt útsýni. Hvassaleiti m/bílskúr Mjög góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Aukaherb. í kjallara fylgir. Ákv. sala. Engjasel — 5 herb. Vorum aó fá í sölu góöa 5 herb. íb. viö Engjasel. íbúöin er á 2. hæö og skiptist í 4 svefnherb., stofur, eldhús og baö. Bíl- geymsla fylgir. Bein ákv. sala. Engihjalli — Kóp. Sérlega falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö, suðursvalir. Á hæöinni er þvotttahús meö vélum. Kjarrhólmi — Kóp. Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Ibúöin er laus. Klapparstígur Góö 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Ákv. sala. í smíöum — Raðhús — Seiáshverfi Vorum aö fá í sölu mjög falleg raöhús sem skilast í eftirfarandi astandi: Húsin veröa frágengin aö utan meö gleri og útihuröum en fokheld aó innan. Húsin eru 200 fm á tveimur hæöum á mjög góöum útsýnisstaö. Hag- stætt veró. Góö greiöslukjör. Agnar Ólatsson, Arnar Sigurðsson og Hreinn Svavarsson. 35300 — 35301 35522 meginþorra þjódarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri LIU: Gengi ekki haldið stöðugu nema sama gildi um innlent verðlag „TEKJUR útflutningsaðilanna markast af genginu og afskaplega mikilvægt er að það geti haldist stöðugt Það byggist þá á því, að innlcnt verðlag sé einnig stöðugt. Það getur því ekki gengið, eins og gerst hefur að undanfornu, að verð á landbúnaðarvönim til dæmis gangi eftir ákveðnum víxlgangi og valdi innlendum verðhækkunum. Gengi getur ekki verið stöðugt lengi meðan verðlag innanlands hækkar um 15 til 20%. Við það rýrna stöðugt tekjur útflutnings- greinanna," sagði Kristján Ragn- arsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, er Morgunblaðið innti hann álits á þeim orðum Þorsteins Pálssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, að áfram yrði að stefna að stöðugu gengi. „Menn geta svo sem sett sér svona háleit markmið, en þeim verða þá að fylgja aðgerðir á öðrum sviðum. Það er ekki hægt, eins og nú er að gerast, að versl- un og þjónusta séu algjörlega að skera sig úr í atvinnulífinu og hækkar sína þætti að því að manni virðist alveg hóflaust. Þá getur útflutningsstarfsemin ekki setið ein eftir hvað þetta varðar. Það gengur ekki að halda geng- inu föstu og fullri atvinnu, -ef innlent verðlag hækkar umfram það, sem afurðirnar hækka til útflutnings. Verð útflutnings- afurða hefur reyndar verið að lækka og ef svo heldur áfram, eins og ýmislegt bendir til, getur núverandi gengi aldrei staðist. Það er gjörsamlega útilokað. Ef innflutningur verður svo miklu meiri en útflutningur, er ekkert annað ráð til en gengisbreyting. Spennan á vinnumarkaðnum og í byggingaframkvæmdum er svo mikil, að allt sækir þetta á geng- ið og það lætur undan, ef ekki er tekið á þessum þáttum. Það hef- ur ekki verið gert. Þarna hef ég verið að tala um sjávarútveginn í heild. Það verða aldrei gerð glögg sTcil milli út- gerðar og fiskvinnslu í þessu sambandi. Fyrir útgerðina er það þó mjög mikilvægt að halda stöðugu gengi til að halda kostn- aði í skefjum vegna þess, að hann er mjög bundinn því. Hins vegar getur það ekki gengið lengi að innlendar hækkanir séu meiri en genginu nemur. Það á hvér maður að geta séð,“ sagði Krist- ján Ragnarsson. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Furugeröi 3 — 4ra herb. Góð endaíbúö á 1. hæð meö suðursvölum. Ákv. sala. Heimasími: 52586 — Bjöm Baldursson lögfr. Akureyri Til sölu gott einbýlishús um 130 fm + bílskúr. Falleg ræktuö lóö. Skipti á eign á Stór-Reykjavíkursvæöinu koma til greina. Uppl. í símum 41920 á daginn og 44842 á kvöldin. AUGLýSING UM INNLAUSNARVERD VERÐTFM3GÐRA SFARISKÍRTEINA RÍKISSJÓDS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000 GKR. SKÍRTEINI 1971—1. fl.: 1972 — 2. fl.: 1973 — 1. fl. A: 1974 — 1. fl.: 1977 — 2. fl.: 1978 — 2. fl.: 1979 — 2. fl.: 15.09. 84 — 15.09. 85 15.09. 84 — 15.09. 85 15.09. 84 — 15.09. 85 15.09. 84 — 15.09. 85 10.09. 84 — 10.09. 85 10.09. 84 — 10.09. 85 15.09. 84 — 15.09. 85 kr. 16.626,04 kr. 12.020,98 kr. 8.692,68 kr. 5.269,57 kr. 1.903,77 kr. 1.216,22 kr. 792,90 INNLAUSNARVERÐ ÁRGREIÐSLUMIÐA 1973 — 1. fl. B: 15.09. 84 — 15.09. 85 10.000 GKR. SKÍRTEINI 50.000 GKR. SKÍRTEINI kr. 544,50 kr. 2.722,50 Innlausn spariskírteinaogárgreiöslumiðaferfram í afgreiöslu Seölabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, júlí 1984 SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.