Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 13
■MM *■* MORGUNBEAÐIÐ, FTSnHTUDKGPR'lZ. JÚEf 1984 v43 FORELDRAR, Takiö ykkurá! Kaupið festingar fyrir burðarrúmiö. Barnabílstól fyrir eldra barnið og bílpúða fyrir elsta barnið. Ekkert barn þarf að vera laust í bílnum. Árið 1983 slösuðust 34 börn sem farþegar í bílum, en hefðu líklega flest sloppið al- gjörlega við meiðsl, ef viðeigandi búnaður hefði verið notaður. Eiga börn ekki sama rétt á öryggi í bíl og fullorðnir? UMFERÐAR RÁÐ Breidd örvanna sýnir tíöni slysa á lausbeisluðum börnum í bílum. Saenski Klippan barnabílstóllinn er hafður í framsaeti sterkbyggðra bíla og snýr öfugt. Stólinn má líka hafa í aftursæti, þá snýr hann fram. Stóllinn er fyrir börn á aldrinum 9 mánaða til 4 ára. Innflytjandi Veltir hf. Bílbelti fyrir bórn a aldrinum 4 til 11 ára 20-40 kg að þyngd. “ ,; Stilla má bæði axlar og ti> fr kjoltuolarnar eftir stærð barnsins. Innflytjandi Skeljungur hf. Grind fyrir efri hluta barnavagns eoa fyrir buröarrúm. Grindin er fest með bílbeltum i aftursætinu auk þess fylgir búnaður sem festir grindina við gólfið. Innflytjandi Veltir hf. Bílstóll fyrir börn sem vaxin eru upp úr burðarrúminu. Það er óhætt að setja barn í bílstól þegar það getur setið eitt og óstutt. Þessi stóll erfrá Britax. Innflytjandi Skeljungur hf. Cindico barnabílstóllinn fæst í Vörðunni Klapparstíg Stóllinn er með góðum 4 punkta beltum. Börn una sér vel i þessum stól til 3 - 4 ára aldurs Bílstóll frá Vörðunni Klapparstíg fyrir barn sem vaxið er upp úr burðarrúm- j inu. Flest börn geta setið í Römerstól þar til þau eru orðin 4—5 ára. Bilpuði fyrir börn a aldrinum 4-11 ara. Sætið lyftir barninu þannia að þao getur notað venjulegt bílbelti. Innflytjandi Veltir hf. K.L. Jeenay \ Barnabílstóll \ fyrir börn frá því \ að þau geta setið \ ein og óstudd til i 4 ára aldurs. Innflytjandi Bílanaust BílstólI fyrir fatlaða. Þessa stóla er hægt að panta sér- staklega fyrir hvern og einn, þar sem þarfir í þessum efnum eru afar mismunandi. Innflytjandi Skeljungur hf. Bílbelti fyrir börn á aldrinum 4 til 11 ára. Innflytjandi Bilanaust. Belti fyrir burðarrúm. Beltið heldur burðarrúminu föstu þversum í aftursætinu. Innflytjandi Bílanaust. UMFERÐARRÁÐ ÞAKKAR EFTIRTÖLDUM FYRIRTÆKJUM STUÐNING VIÐ GERÐ ÞESSARAR AUGLÝSINGAR: BÍLANAUST H/F. — SKELJUNGUR H/F. — VAROAN H/F. — VELTIR H/F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.