Morgunblaðið - 14.07.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.07.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1984 7 Hópferð á hestum 4ra daga ferö á hestum um valdar reiöleiöir veröur farin á vegum félagsins um verslunarmannahelg- ina. Fararstjóri Gunnar Steinsson. Lagt veröur af staö frá Hrafnhólum föstudaginn 3. ágúst kl. 16.00. Næturáningarstaöir veröa í Brynjudal á Stóru Drageyri og á Skógarhólum. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Þátttökugjald og staöfestingargjald þarf aö hafa borist skrifst. félagsins í síöasta lagi föstudaginn ZT.júUn.k. Feröanefndin. Stóðhesturinn Hlynur 910 sem hlaut fyrstu verölaun fyrir afkvæmi á fjórö- ungsmótinu á Kaldármelum, er til sölu. Upplýsingar í síma 93-7021 eöa heima á Báreksstööum. Nyir og notaöir bílar í nýjum og glæsilegum sýningarsal. Árg. MMC Colt 1200 3 dyra. Hvítur. 1983 MMC Galtant Turbo. Hvítur. 1983 MMC Galtant 1600 station. Silfur. 1980 MMC Galtant 1600 station. Brúnn. 1981 MMC Lancer 1400 sjálfsk. Drapplitur. 1981 VW Passat. Silfur. 1982 VW Passat. Blár. 1980 VW Jetta. Blár. 1982 VW Golf 5 dyra. Silfur. 1981 BMW 520 I. Grænsans. 1982 Opið frá kl. 13—17 í dag EKLAHF Laugavegi 170 -172 Sími 212 40 Bladburóarfólk óskast! Austurbær Vesturbær Kjartansgata Vesturgata 46—68 Ingólfsstræti Nesvegur 40—42 Lindargata frá 1—38 Tjarnarstígur Bergstaöarstr. 1—57 Snorrabraut 61—87 Mér líður eins og sovéskum andéfsmanni Hver og hver og vill og veröur i Staksteinum í gær var fjallað fáum orðum um hið eftirsótta embætti formanns Alþýöuflokksins og virðist sem flestir þeir er tilheyra honum sæki fast eftir kjöri. Sighvatur Björgvinsson, fyrrum formaöur þingflokksins, hefur með allsérstökum hætti lýst áhuga sínum á því aö setjast í formannsstólinn. Um þetta er fjallaö í Staksteinum í dag. Þá er einnig birt í heild ritstjórnargrein Vest- firska fréttablaösins er fjallaöi um afstööu íslendinga til varnar- og öryggismála í tilefni af niöurstööu könnunar sem nýlega var birt um þessi mál. Útlaga langar að verða for- maður Síghvatur Björgvinsson, fyrrverandi formaður þing- flokks Alþýðuflokksins, er einn þeirra sem nefndur verður verið sem líklegt formannsefni íslenskra krata. Svo virðist, eins og bent var á hér í Stakstein- um í gær, sem verulegur hhiti Alþýðuflokksins stefni leynt og Ijóst að því að ná formannsssti. Þeir sem standa utan Alþýðu- flokksins og fylgjast álengdar með þeim hálf- kulnaða neista sem þar sést enn, furða sig mjög á því hve eftirsóknarvert það er að taka við embætti for- manns og eiga það á hættu að verða minnst í stjórn- málasögu þess manns sem kæfði krataglóðina. í samtali sem DV átti við Sighvat Björgvinsson í gær, gæti enginn sem ekki vissi betur látið sér til hugar koma að þar færi fyrrver- andi forustumaður Alþýðu- flokksins og áður fjármála- ráðherra í minnihhitastjórn flokksins 1979. Þar sagði Sighvatur Björgvinsson meðal annars: „Þeir sem eru í hálfgerðri pólitískri útlegð eins og ég láta sig ekki dreyma um að verða formenn Alþýðuflokksins. Mér líður eins og sovésk- um andófsmanni í stofu- fangelsi, en af því að verið er að ræða um þetta þá verð ég að segja eins og er, að formennska í Alþýðu- flokknum er ekki eftirsótt- asta staðan á hinum póli- tíska himni.“ Þetta væl Sighvats Björgvinssonar er furðu- legt og ekki til þess fallin að auka hróður hans og allra síst möguleika hans til að ná kjöri í formanns- stólinn. Það er Ijóst af löngun fymim fjármála- ráðherra (að vísu ekki nema f nokkra mánuði) f áhrifastöðu í flokksleifum og svo sterk er löngunin að hann lætur hafa sig út í það að svara spurningum fjölmiðia með dæmalausu væli, rétt eins og Iftill strákur er ekki fær það sem hann vill. Viljihíns þögla meiri- hluta Þann 9. júlí síðastliðinn fjallaði Vestfirska frétta- blaðið í ritstjórnargrein um afstöðu íslendinga til vam- ar- og öryggismála í tilefni af skoðanakönnun Ólafs Þ. Harðarsonar. Kitstjórnar- greinin fer hér á eftir í heild: „Rétt einu sinni hefur það verið undirstrikað, sem fyrst var gert lýðnum Ijóst við undirskriftasöfnun Var- ins lands fyrir réttum tíu árum, að yfirgnæfandi meirihluti fslendinga vill taka þátt í varnarsamstarfi vestrænna þjóða. Meginniðurstaða nýlegr- ar könnunar á viðhorfum manna til öryggis- og utan- ríkismála er sú, að höfuð- atriði þeirrar stefnu, sem fylgt hefur verið undanfar- in ár, þ.c. að vera í Atl- antshafsbandalaginu og leggja því til land og að- stöðu lyrir varnarlið við Kefiavíkurflugvöll, styðst við vilja meginþorra þjóð- arinnar. Þetta þarf engum að koma á óvart íslendingar hafa rótgróna andstyggð á hverskonar ófrelsi og mannfyrirlitningu. Réttur einstaklingsins til þess að lifa frjáls í því umhverfi, sem hann kýs og að halda fram skoðunum og berjast fyrir þeim á heiðarlegan hátt eru gæði, sem við höf- um nýlega unnið úr greip- um útlendinga með langri og harðri baráttu. Jafnvel fjórðungur þeirra kjósenda Alþýðu- bandalagsins, sem spurðir voru lýstu sig fylgjandi að- ild íslands að NATO. Augu þeirra eru þá líklega að opnast fyrir því að ófreLsi og kúgun fylgir hvarvetna kommúnisma og sovéskum áhrifúm, sem ættu greiða leið að okkur ef við nytum ekki varnarsamstarfs við bandamenn okkar á Vest- urlöndum. Hitt skyldu menn og gera sér Ijóst, að aðstaða fyrir varnarliðið er það eina, sem við leggjum af mörkum í þessu varnar- samstarfi. Því er það fyrir neðan virðingu okkar sem fullvalda þjóð að bolla- leggja um gjaldtöku fyrir þá aðstöðu af þeim, sem leggja til mannafia og tækjabúnað til varnar lýð- ræði og frelsi á IslandL" íslandsmótið I. deild Stórleikur á Hlíðarenda í dag kl. 14. Valur — Víkingur HVERJIR VINNA LEIKINN?? Allir á Hlíðarenda í dag. Valur Hópferö til Akureyrar á leik Vals og KA 27. júlí nk. Uppl. gefa Jóhann i s. 54499 á daginn og Ellert í s. 79193 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.