Morgunblaðið - 14.07.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.07.1984, Blaðsíða 38
Siglingar keppnis- grein á landsmótinu MEDAL keppnisgreina á landsmóti UMFÍ veróa sigl- ingar. Keppt veróur í fjórum flokkum: kjölbátaflokki, opnum flokki, optimistftokki og seglbrettaflokki. Kappsiglingin mun fara fram úti fyrir Keflavíkurhöfn. Keppni mun hefjast hjá opnum-, optimist- og segl- brettaflokki klukkan 12 og 15 báöa dagana. Kjölbátar munu hefja keppni inni í Fossvogi klukkan 10 f.h. í dag og munu þeir sigla sem leiö liggur til Keflavíkur. Reiknaö er meö aö feröin taki u.þ.b. 4 tíma. Þegar síöasti bátur er kominn til hafnar, veröur háö önnur keppni fyrir utan Keflavikur- höfn. Vissa er fyrir því aö margir bátar mæta til keppni og munu áhafnir þeirra gera sitt besta til aö kynna almenn- ingi þessa íþrótt. Keppnisstjórn annast Hannes Strange og Ágúst Arnbjörnsson. Knattspyrna um helgina Laugardagur 14. júlí Akranesvöllur 1. deild ÍA.Þór Kl. 14.30 1. deild Valsvöllur ValurVíkingur Kl. 14.00 3. deild A Arbæjarvöllur Fy1kir:Snæfell Kl. 14.00 3. deild A Ólafsvtkurvöllur Víkingur Ó:ÍK Kl. 14.00 3. deild A Stjörnuvöllur Stjarnan Reynir S Kl. 14.00 3. deild B Krossmúlavöllur HSÞAustri Kl. 14.00 3. deild B Seyöisf jaröarvöllur HuginnÞróttur Kl. 14.00 4. deild B Melavöllur LéttirHveragerói Kl. 14.00 4. deild B Þorlákshafnarvöllur Þór Þ Hildibrandur Kl. 14.00 4. deild C Grundarfjaröarvöllur Grundarfjöröur Reynir Hn Kl. 14.00 4. deild D Dalvíkurvöllur SvarfdælirGeislinn Kl. 14.00 4. deild E KA-vöilur Vaskur/Eskan Kl. 14.00 4. deild F Breiödalsvöllur HrafnkellrSindrí Kl. 14.00 4. deild F Djúpavogsvöilur NeistiHöttur Kl. 14.00 4. deild F Neskaupstaöarvöllur EgillrUmf.B Kl. 14.00 3. fl. A Stjörnuvöllur Stjarnan:Þór V Kl. 16.00 3. fl. C Þortákshafnarvöilur Þór Þ.ÍBÍ Kl. 16.00 4.fl. C Borgarnesvöllur Skallagrimur Þór Þ Kl. 15.00 4. fl. C ÍsafjaróarvöKur IBI.Snæfell Kl. 15.00 4. fl. E Seyöisfjaröarvöllur HuginmLeiknir Kl. 16.30 5.A.B Varmárvöllur AftureldingTýr Kl. 14.00 5. fl.C Isafjaröarvöllur ÍBÍrReynir S KI14.00 5. fl. C Borgarnesvöllur Skallagr imur: Eyrarbakk i Kl. 14.00 Sunnudagur 15. júlí 1. deild Laugardalsvöllur Þróttur:Fram Kl. 20.00 3. fl. C Varmárvöllur AftureldinglBI Kl. 14.00 3. fl. D Blönduósvöllur Hvöt: Þór Kl. 16.15 3. fl. D KA-völlur KA:KS Kl. 16.15 3. fl. D Sauöárkróksvöllur TindastólLVölsungur Kl. 16.15 3. fl. E Vopnafjaröarvöllur EinherjiLeiknir Kl. 14.00 4. fl. D Blönduósvöllur Hvöt:Þór Kl. 15.00 4. fl. D KA-völlur KA:KS Kl. 15.00 4 fl. D Sauöárkróksvöllur T indastóil: Völsungur Kl. 15.00 4. fl. E Hornafjaröarvöllur SindriÞróttur Kl. 15.00 5. fl. D Blönduósvöllur Hvöt.Þór Kl. 14.00 5. fl. D KA-völlur KA:KS Kl. 14.00 5. fl. D Sauöárkróksvöllur TindastóllVölsungur Kl. 14.00 5. fl. E Hornafjaröarvöllur Sindri.Þróttur Kl. 14.00 í Grafarholti Námskeió fyrir byrjendur I golfi hefjast í næstu viku hjá Golfklúbbi Reykjavíkur i Graf- arholti. Kennt veróur í litlum hópum gegn vægi gjaldi. Kennari veröur John Drumm- ond. Þá veróur á námskeióum þessum farið yfir helstu þætti í golfreglum og siöareglum kylfinga. Leiöbeinandi veröur Þorsteinn Sv. Stefánsson. Skráning á námskeiöin fer fram í Golfskálanum í Graf- arholti í símum 82815 og 84735. Átján Borgar- fjarðarmet í sundi slegin Héraósmót Ungmennasam- bands Borgarfjaróar í sundi var nýlega haldiö aö Varmalandi. Ungmennafélagiö Skallagrímur sigraói í mótinu í fyrsta skipti í sögu félagsins og rauf þar meö meira en áratugs óslitna sigur- göngu Ungmennafélagsíns ís- lendings á Héraösmótum UMSB í sundi. • Vestur-Þjóóverjinn Paul er hér í þann veginn aó þruma knettinum í net íslenska marksins f síðari leik þjóóanna í fyrrakvöld. Guómundur Guömundsson, sem er til varnar, fer á Ólympíuleikana. en Kristján markvöröur Sigmundsson í baksýn var einn þriggja sem duttu úr hópnum. Morgunbiaðið/Friðþjófur Endanlegur landsliðshópur valinn: Þrír vináttuleikir á Spáni eftir helgi ENDANLEGUR landslióshópur ís- lands í handknattleik fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles var valinn eftir leikinn við Vestur- Þýskaland á fimmtudaginn. Þrír leikmenn duttu út úr 18 manna hópnum, Kristján Sig- mundsson, Páll Ólafsson og Geir Sveinsson. Páll er ekki oröinn góö- ur af meiöslunum og var því ekki valinn. Landsliöshópurinn sem fer á leikana er því skipaöur eftirtöldum leikmönnum: Markveröir: Einar Þorvaröarson, Brynjar Kvaran og Jens Einarsson. Aðrir leikmenn: Þorbjörn Jensson, Jakob Sigurös- son, Kristján Arason, Atli Hilmars- son, Þorgils Óttar Mathiesen, Sig- uröur Gunnarsson, Steinar Birg- isson, Þorbergur Aöalsteinsson, Guömundur Guömundsson, Bjarni Guömundsson, Siguröur Sveins- son og Alfreö Gíslason. Landsliöiö hélt í gær til Spánar, þar sem þaö leikur þrjá vináttuleiki í næstu viku. Þaö veröa síöustu leikir liösins fyrir Ólympíuleika. Mjög góöur árangur náölst á mótinu og voru 18 Borgarfjarö- armet slegin. Björn H. Einarsson I. setti hnokkamet í 400 metra skriö- sundi, Jón Valur Jónsson Sk. setti drengjamet í 400 m skriösundi og Anna Kristín Eyjólfsdóttir Sk. setti telpnamet í 100 og 400 metra skriösundi. Sigríöur Dögg Auö- unsdóttir Sk. setti meyjamet í 100 og 400 m skriösundi og 100 og 200 metra bringusundi, eöa í öllum þeim fjórum greinum sem hún mátti taka þátt í. Selma Kristín Böövarsdóttir Sk. setti meyjamet í 100 metra bringusundi og Aöal- heiöur Hrefna Eggertsdóttir setti meyjamet í 200 metra fjórsundi og 100 m baksundi Hafdis Brynja Guömundsdóttir setti stúlkna- og kvennamet í 200 metra fjórsundi. Skallagrímsstúlkur settu meyja-, telpna- og stúlknamet í 4x100 m skriösundi og meyja- og telpnamet í 4x100 metra fjórsundi. Skallagrímur sigraöi i mótinu, hlaut 129 stig, íslendingur varö í ööru sæti meö 32 stig og Reyk- dælir í þriöja meö 3 stig. Jón Hjaltalín Magnússon: „Gott að slæmu hlutirnir komu fram nú en ekki síðar“ • Jón Hjaltalín Magnússon Cunningham til City Frá Bob HwiMnjr, fréttamwinl Morgunblaðsins f Englandi. MANCHESTER City hefur keypt framherjann Tony Cunningham frá Sheffield Wednesday á 100.000 sterlingapund. Cunningham kom til Wedn- esday fyrir síöasta keppnistíma- bil frá Barnsley fyrir 80.000 pund. Hann er 26 ára aö aldri, stór og sterkur leikmaöur og mjög sterk- ur skallamaöur. Hann lók vel fyrir Wednesday síöastliöinn vetur og átti stóran þátt í aö liöiö komst upp í 1. deild. Wednesday hefur tryggt sór leikmann í staö Cunningham, lið- iö keypti Lee Chapman frá Sund- erland fyrlr 100.000 pund. Chapman var keyptur til Sund- erland í vetur frá Arsenal. „ÞAÐ var of mikil taugaspenna í okkar mönnum í leiknum. Þaö kom margt fram í leik þeirra sem þarf aö laga,“ sagói Jón Hjaltalín, formaóur Handknattleikssam- bands íslands í samtali viö Mbl. eftir síöari landsleikinn viö Vestur-Þýskaland í fyrrakvöid. „Þaö var gott aö þeir hlutir sem þarf aö laga komu í Ijós í kvöld en ekki síöar,“ sagöi Jón. „Viö þurfum greinilega aö laga vörnina og óg hef trú á aö þaö takist. Viö fengum dauöafæri í leiknum sem ekki nýtt- ust, en samt sem áöur held ég aö viö séum á réttri leiö. Þjóöverjarnir voru mun betri í síöari leiknum en þeim fyrri, en viö veröum aö taka meö í dæmiö aö nú gaf Bogdan þeim leikmönnum tækifæri sem lítiö fengu aö spreyta sig í fyrri leiknum. Þeir fengu tæki- færi til aö sýna hvaö í þeim býr. Þaö skipti í rauninni ekki máli hvernig úrslit leiksins yröu — þó auövitaö heföum viö viljaö vinna — og ég er sannfæröur um aö heföi veriö um „alvöruleik“ aö ræöa, heföu innáskiptingar veriö ööru vísi.“ Jón sagöi, aö markvörður Þjóð- verjanna heföi haft gífurlega mikiö aö segja. „Hann varöi frábærlega vel í fyrri hálfleiknum — var yfir- buröamaöur í liöinu, eins og mér fannst Einar Þorvaröarson vera í íslenska liölnu í fyrri leiknum.“ Helga þriðja HELGA Siguróardóttir, Vostra á Ísafíröí, varö í þrjöja sæti ( 100 motra skriösundi á Meistaramóti íslands ( sundi um sióustu helgi. Ekki Hugrún Ólafsdóttir eins og sagt var frá. Tími Helgu var 1HJ7.71. Beóist er velviróingar á þessu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.