Alþýðublaðið - 04.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.11.1931, Blaðsíða 4
4 AL$> VÐUBfeAÐIÐ fSJ&rtfi»ág smjerliklð ©r b@zt. Ásgarður. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hveríisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentu« svo sem erfiljóo, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréí o. s frv„ og afgreiðii vinnuna fljótt og vií réttu verði- borgarhlutans, þar sem talið væri, að ekki væri alt með feldu Um fjármálastjórn hans. Borgarstjór- iun varð alveg steinhissa, en tókst þó að stama út úr sér, að hann vildi fá að sjá einhver skilriki fyrir því, að hinn hefði rétt til þessa. En skósmiðurinn svaraði harðvítuglega, að einkennisbúin- ingur sinn og hermennirnir fyrir utan væru nægileg skilríki. Sjóð- inn fékk hann, og hermönnun- um skipaði hann að setja borgar- istjórann í „steininn“, og var það gert. — Fyrst löngu seinna komst alt upp, og skósmiðurinn var sjálfur settur í steininn, en sagan komst í heimsblöðin og ailir hlógu, — og pegar skósmiðurinn kom út, fékk hann nægilegt fé til að lifa af það sem eftir var æfinnar. Gömul kona hafði arf- leitt hann og látið það fyigja með, að hann ætti það margfald- lega skilið, því að hún hefði aldr- ei á æfi sinni hlegið eins dátt og er hún heyrði um bíræfni hans. rz U n n n n n n n n n D Bezta tyrkneska cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta kr. 1,25, eru: Statesman. Turkisli Westminster Cigarettur. A. V. I hverjum pakka eru samskonar lallegar Eandslagsmsrndip og í Commander-cigarettupökkum Fást s öllum versslusiuisB. n n n n n u n n u 'ui n n n n nnnnnnunnnnnnnnnnnnnnmmn U t s a 1 a n heldur áfram í fullum gangi. Allar vörur seldar með afslætti. Marteinn Einarsson & Co. Áætlunarferðir að Hressingarhælinu í Kópavogi. Frá Rvík 10 f.h. frá Kópav. 10^4 f.h. — — 1 e.h. — — 2 e. h. 75 aura sætið Nýja Efnalaugin {Gunnar Gunnarsson.) Reijkjavík. KEMISK FATA- OG SKINNV ÖRU-HREINSUN. V ARNOLINE-HREINSUN. LITUN. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) SENDUM. BIÐJIÐ UM VERÐLISTA. SÆKJUM. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurámmar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu II. Telpukjólar, allar stærðir, úr prjónasilkí og ull. — Kvenpeysur, Kvenundirfatnaður, Vetrarkáp- ur, ódýrara en allstaðar annarstaðar. Hrönn, Laugavegi 19. Sigurður liarmesson homöopati hefir viðtalstíma kl. 2—4 og 6—8, Spítalastíg 6. Það bezta, sem faægt er að borða í kuldanum er liai-ð- fiskapinn úp vepzluninni Merkjasteinn, simi 21S8. AppelsinnP fpá 15 aura stk. og eplin gáðu og alla nið« ursoðna ávexti er notadrýgst að kanpa I verzl. Merkja- steinn, Vestnrgðtu 17, sfml 2138. Harmonikurúm (beddi) og lítið borð til sölu með sérstöku tæki- færisverði, ef samið er strax. — Skólavörðustig 23, kjallarinn. MnsiSH® Ren“ilása- l®&I$fifiJW© blússur og peysur handa drengjum og telpum. Einnig sérstak- up drenpjafa xur mfog ó- dýrar. Vet zlunin Snót Vest- urgötu 17. Drengjanærfatnaðar I miklu árvali. Verzlunin Skógafass, Laugavegi 10. Boltar, rær og skrúfur. v ald. Poulsen, Klapparstíg 20. Sími 24, Lifur og hjðrto Klein, Baldursgötu 14. Sími 73, Stuit hjónaband. Fran.ski leik- ritahöfunduiinn Debray, sem var 64 ára gamall, skaut sig um dag- inn í Porte Saint Martin-leikhús- fnu í París og særði sig til ólíf- is. Hann var fluttur í spítaia, en sendi strax þaðian boð eftir einka- ritara sínum, 24 ára gamalii stúiku, og presti, og voru þau tafarlaust gefin saman, sitúlkan og rithöfundurinn. Nokkrum stundum síðar lézt Debray. Eng- inn veit hvað hér heíir legið á balc við nema stúlkan, s>em hann giftist, en hún hefir ekkert lát- ið uppi um þaö. Olaf Fönss. Margir kannast við leikarann Olaf Fönss. Hann sást oft í kvikmyndum fyr meir, en AUir ciga erindi i FELL. Kex, sætt, frá 0,75 pr. V2 kg. Do. ósætt, — 1,00 — V2 kg, Kaffibætir, — 0,50 — stöngin. Kaffi, — 0.50 — pakkinn. Allir fara ánægðir úr FELLI, Njálsgötu 43, sími 2285. nú sést hann aldrei. Fönss er orð- inn afkastamikilil rithöfundur. Bráðlega kemur út bók eftir hann. Fjallar hún um ófriðinn miMa, aöallega um lífsbaráttu ekkna og Kiólasilki í miklu úrvali, sokkar alls konar hanzkar, hálsfestar og margt fl. | Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 34. imæðra í Berlín árin 1916—17, — en þá dvaldi Fönss þar. Odýrasta búð borgarmnar! Alexandra hveiti 0,20 pd., í smápokum 2 kr. Jarðarberjasulta 1 kr. pd. Alt eftir þessu. Verzlunin „Fjölnir“, Nönnugötu 16 Sími 2276, Ei ykkur vantar taásgögn ný sem notuð, þá komið I Fornsðluna, Aðalstrætl 16* Simi 1529-1738. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.