Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1984 í DAG er þriöjudagur 17. júlí, sem er 199. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 9.05 og síö- degisflóð kl. 21.25. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 3.47 og sólarlag kl. 23.18. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 4.46 (Almanak Háskóla ís- lands). Sjá, ég stend við dyrnar og kný á. Ef einhver heyrir raust mína og lýk- ur upp dyrunum, þá mun ég fara inn til hans og neyta kvöldveröar meö honum og hann með mér. (Opinb. 3, 20.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 höggva í sama fariA, 2 hókstafir, 6 skapvont, 9 und, 10 sérhljóðar, II samhljóðar, 12 greinir, 13 andþrengsli, 15 stjaki við, 17 skvldmenni. LOÐRÍTT: — 1 hjónabands, 2 keyr- ir, 3 grcnmeti, 4 kvöld, 7 gripdeildar, 8 þreyta, 12 höfoðfat, 14 nagdýr, 16 tveir. Lausn síðustu krossgitu: LÁRÉTT: — 1 orka, 5 eðla, 6 lina, 7 ss, 8 tuddi, II un, 12 ann, 14 nift, 16 grátur. LÓÐRÉIT: — 1 oflátung, 2 kennd, 3 aða, 4 hass, 7 sin, 9 unir, 10 datt, 13 nir, 15 fi. FRÉTTIR__________________ ÞAÐ var notalegt fyrir þá á Norður- og Austurlandi að hlusta á veðurfréttirnar í gær- morgun, en þá sagði Veðurstof- an að áfram yrði hlýtt í veðri, einkum á Norður- og Austur- landi. Hér í Reykjavík var enn ein rigningarnóttin í fyrrinótt og það umtalsverð úrkoma á Reykjavíkurmælikvarða. Mæld- ist hún 13 millim. eftir nóttina og hitinn hafði farið niður í 10 stig. Minnstur hiti um nóttina var á Sauðanesi og Strandhöfn, 6 stig. Það rigndi duglega í Vest- mannaeyjum um nóttina og mældist úrkoman eftir nóttina 22 millim. Einnig rigndi nokkuð duglega á Heiðarbæ á Þingvöll- um og mældist 18 millim. Snemma í gærmorgun var þoka í höfuðstað Grænlands, Nuuk, og hitinn þar 5 stig. ÁHEIT & GJAFIR NÝTT frímerki. Á morgun, 18. þ.m., kemur út nýtt frímerki, sem Póst- og símamálastofn- unin gefur út í tilefni af 100 ára afmæli Góðtemplararegl- unnar á íslandi, 1000 aura verðgildi. Myndin á frímerk- inu er af svonefndu Friðbjarn- arhúsi á Akureyri, minjasafni I.O.G.T.-reglunnar þar í bæn- um. Að venju verður dag- stimpill í notkun í dag, á út- gáfudegi. En auk þess verður hægt að fá sérstakan póst- stimpil. Verður hægt að fá hann stimplaðan á umslög í anddyri Templarahallarinnar við Eiríksgötu í dag, milli kl. 11 og 16. — Við birtum hér myndir af frímerkinu, dag- stimplinum og hinum sérstaka póststimpli. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAGINN kom írafoss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Þá um kvöldið kom Helgafell að utan. Þá kom leiguskipið Bayard af strönd- inni. Það lagði af stað til út- landa í gær. Um helgina kom gasflutningaskip, sem oft kemur hingað með fljótandi gas. Það fór nær samdægurs aftur. 1 gær komu inn af veið- um til löndunar togararnir Vigri og Hjörleifur. Þá var von á Laxá og Selá að utan. Aðfaranótt þriðjudagsins var Dísarfell væntanlegt og kemur það frá útlöndum. Þessir knáu sveinar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar, til stuðnings framlagi til hungraðra. Þeir söfnuðu um 300 kr. Stákarnir heita: Jón Þ. Eggertsson, Davíð Olafsson, Oskar Pétursson og Sigurður Ó. Sigurðsson. _ FLOKKUR Það fer nú að verða fátt um fína drætti fyrir þá, sem vilja stofna nýja flokka!! Kvöld-, n»tur- og hvlgarþjónusta apótakanna i Reykja- vík dagana 13. júlí til 19. júli, aó báöum dögum meötöld- um er i Lyfjabúöinni lóunni. Ennfremur Garóa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudoild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á hetgidögum. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tit klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmiaaógoróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvarndaratöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafélags íalands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjóróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröí. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótok eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kJ. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Solfota: Selfoas Apótak er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akrenea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftír kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvonnaathvarf: Opió ailan sóiarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vló konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa oróiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Siiungapoilur simi 81615. Skrifttofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfraðóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar Landepitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvannadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapltali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlaakningadaild Landspftalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Landakotaapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir. Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjukrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grenaásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssóingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshsalið: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaóaspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- •fsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlló hjúkrunarhaimili i Kópavogi Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, síml 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmegnsvaiten bilanávakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fmlands: Safnahúsinu vió Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókamafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar I aöalsafni. simi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Árna Magnúmsonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Limtaaafn imlandm: Opló daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókamafn Raykjavfkur: Aðalmafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aóalmafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sárútlán — Þlngholtsstræti 29a. slmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimamafn — Sólheimum 27. slmi 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Helmsend- ingarþjónusta lyrlr fatlaóa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, síml 27640. Oþiö mánudaga — töstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Búmtaóamafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16 Sögustund fyrir 3ja—6 ára þðrn á miövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabílar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrabókaaafn fmlands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, síml 86922. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbajarmafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Áagrlmtaafn Bergstaöastræti 74: Oplö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Limtamafn Einars Jónmmonar Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11—18. Húa Jónm Sigurómmonar I Kaupmannahðfn er oplö mlö- vlkudaga tll föstudaga (rá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogm, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræðimtofa Kópavogs: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl sími 96-21840. Siglutjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalmlaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braióholli: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vssturbajarlaugin: Opln mánudaga—fösfudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöió i Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmértaug I Momfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriójudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- límar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Kaflavikur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlsug Kópavogm: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlójudaga og mlðvlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerin opln alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.