Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1984 Islandsmet í hástökki: Er í sjöunda himni — sagði Unnar Vilhjálmsson Aöalsteinn Bernharösson, (JMSE, og Brynjólfur Hilmars- son, UÍA, voru þeir einstakl- íngar sem fengu flest stig fyrir sítt félag á landsmótinu. Þeir voru hnífjafnir, báðir meó 18 stig og fengu þeir báðir veglega bikara til minningar um þennan góða árangur, Aðalsteinn fœr sinn þó seinna því ekki var bú- ist við svona jafnri keppni og því aöeins einn bikar til staðar. Hór að ofan má sjá þá félaga með bikarinn sem þeir fengu og af svipnum á Aðalsteini mætti ráða að hann vildi fá aö fara með hann norður í Eyjafjörð. Landsmótiö 8000 manns á svæðinu „ÞETTA gekk allt saman upp hjá okkur. Þaö stytti upp þegar landsmótið hófst og svo byrjaði að rigna núna áðan þegar knattspyrnuleikurinn hófst, en hann var síðasta atriðið hérna hjá okkur,“ sagöi Sigurbjörn Gunnarsson, annar fram- kvæmdastjóra Landsmóts UMFÍ, eftir að lokaathöfninni lauk á sunnudaginn. „Ég get ekki sagt annaö en þaö sé geysilegur léttir fyrir okkur sem staöiö hafa í þessu, en ég heföi þó ekki viljaö missa af þessu því þetta var bæöi mjög lærdómsríkt og ekki síöur skemmtilegt þó svo í miklu hafi veriö aö snúast." Sigurbjörn sagöi aö allir þeir sem aö þessu landsmóti heföu staðiö væru reiöubúnir aö veita Héraðssambandi Suöur-Þingey- inga allar þær upplýsingar sem þeim gæti komið aö gagni viö undirbúning aö 19. landsmótinu sem þar veröur haldiö eftir þrjú ár. „Þaö voru eitthvaö á sjötta hundraö starfsmenn á þessu móti hérna hjá okkur og 1500 keppendur. Ég reikna meö aö fjöldi gesta, keppenda og starfsmanna hafi verið eitthvaö nærri átta þúsundum," sagöi Sigurbjörn aö lokum og var greinilegt aö hann var oröinn mjög þreyttur, enda ekki mikiö um hvíld hjá honum og Jóni Hall- dórssyni, hinum framkvæmda- stjóra mótsins. HÁSTÖKK karla var sú grein frjáls- íþrótta sem bar hvað hæst á Landsmóti UMFÍ um helgina. Þar setti Unnar Vilhjálmsson, UÍA, nýtt íslandsmet þegar hann flaug hátt yfir 2,12 metra. Sló þar með met Kristjáns Hreinssonar, UMSE, frá því í fyrra. Unnar felldi naumlega í tveimur fyrstu tilraunum sínum viö þessa hæð en í þriöju tilraun fór han hátt yfir og ef ráin heföi veriö 3—4 sentimetrum hærri heföi hann samt farið yfir, þannig að það má búast við að þessi efnilegi og krðft- ugi frjálsíþróttamaöur eigi eftir aö „ÉG GET ekki verið annað en énægður með árangur minn hérna á þessu móti,“ sagöi Aöalsteinn Bernharösson, frjálsíþróttakappi úr UMSE, eftir að hann hafði tekið við bikar sem hann hlaut fyrir að vera með flest stig einstaklinga í frjálsíþróttakeppninni ásamt Brynjólfi Hilmarssyni, UÍA. Aðalsteinn kvaö hlaupabrautina i Keflavík vera mjög góöa miöaö viö aö þar væri malarbraut auk þess sem þar heföi veriö mjög mikil og góö stemmning sem hann ætti ekki að venjast á frjálsíþróttamótum. „Mér fannst mjög gaman aö keppa hérna, þaö setur ákveöna „ÉG ÆFI fimm til sex sinnum í viku undir stjórn Ólafs Unnsteinssonar þjálfara okkar Breiðabliksmanna og ég hef veriö á fullu síðan á síö- asta landsmóti,“ sagði Svanhildur Kristjónsdóttir frjálsíþróttakona úr UMSK eftir aö hún hafði hlaupiö síðasta sprettinn í 4x100 metra boðhlaupi kvenna og tryggt UMSK þar sigur með frábæru hlaupi. „Mér líst alveg ágætlega á þetta allt hérna, hlaupabrautirnar eru al- veg ágætar þó þetta séu malar- brautir og langstökksbrautin er al- veg frábærlega góö. Ég er reyndar ánægöust meö árangur minn í iangstökkinu en þar stökk ég 5,69 metra. Ég er ákveöin í láta mikiö aö sér kveða á næstunni í hástökkinu. Spennan var gífurleg þegar Unnar reyndi í þriöja og síöasta sinn viö 2,12 metra og þaö heföi vel mátt heyra saumnál detta. Um leiö og hann sveif yfir rána fögnuö allir inni- lega því þaö er ekki á hverjum degi sem sett eru islandsmet á Lands- mótum. Þaö þarf ekki aö taka þaö fram aö þetta stökk er aö sjálfsögöu einnig nýtt Landsmótsmet, en þaö gamla var sléttir tveir metrar. „Ég er mjög ánægður með þenn- an árangur, alveg í sjöunda himni. pressu á mann þegar áhorfendur eru svona margir og hvatningin eins mikil og hún var hérna. Þaö var verst aö ég og aörir keppendur frá UMSE komum hingaö til Keflavíkur á há- degi á laugardaginn vegna þess aö þaö var ekki hægt aö fljúga og því gripum viö til þess ráös aö fara með rútu frá Akureyri á mlönætti á föstu- daginn og komum hingaö um há- degisbilið daginn eftir. Viö klæddum okkur úr í snatri og fórum beint aö keppa, en það gekk samt allt alveg ágætlega þó viö heföum sleppt því aö sofa í rúman sólarhring," sagði Aöalsteinn aö lokum og var hinn hressasti aö vanda. því aö taka þátt i mörgum landsmót- um í framtíðinni," sagöi Svanhildur og hún þarf ekki aö hafa áhyggjur af því aö hún geri þaö ekki því stúlkan er aðeins 16 ára gömul og þegar búin aö keppa á tveimur landsmót- um. „Ég var alltaf staöráöin í því aö vinna eitthvaö á þessu móti, en þó vissi ég ekki hvort þaö tækist“. Svanhildur sigraöi í langstökki, 100 og 400 metra. hlaupunum og var þetta í fyrsta skipti sem hún keppir í 400 m hlaupi og því mjög góöur árangur hjá henni, enda fékk hún viöurkenningu sem mesta afreks- konan á mótinu, enda nýtt lands- mótsmet. Ég átti satt aö segja ekki von á þessu, því ég haföi sett markiö á aö slá landsmótsmetiö, en var ekki einu sinni aö hugsa um islandsmetiö. Þaö er ágætt aö stökkva hérna, mottan er mjög góö en beygjan er erfiö og þaö fóru margir flatt í henni," sagöi Unnar, um leiö og hann geröi sig kláran í aö hefja keppni í spjótkasti sem var um þaö bil aö hefjast. Hann sagöist ekki ætla aö setja íslands- met þar en UÍA-met kæmi vel til greina. Unnar sigraöi svo í spjót- kastinu — kastaöi 61,52 metra. • Unnar var val yfir 2,12 matra þagi um helgina. Síðar falldi hann 2,15 m hæð ainhvarn tíma á næstunni. hm 4P ■ • Aðalheiður Héðinsdóttir, UMSK, sigraði I því að leggja á borð. Hér má hlaut gullverðlaun fyrir. Nánar varður graint frá starfslþróttum á landsmi Gott að hafa áhorfendur — sagði Aöalsteinn Bernharðsson UMSE Svanhildur Kristjónsdóttir úr UMSK: „Ég er ánægðust með langstökkiö“ NYTT ISLANDSMET • Unnar er hér í uppstökkinu .. Moffl“"biaðið/FriðÞiótur hér er hann komjnn j |oftjd. O

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.