Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ1984 35 VARMO SNJÓBRÆÐSUJKERFI VARMO snjóbræðslukerfið nýtir affallsvatnið til að halda bílaplönum, götum, gangstéttum og heimkeyrslum auðum og þurrum á veturna. Við jarðvegsskipti og þess háttar framkvæmdir er lagn- ing VARMO snjóbræðslukerfisins lítill viðbótar- kostnaður og ódýr þegar til lengri tíma er litið. VARMO snjóbræðslukerfið er einföld og snjöll lausn til að bræða klaka og snjó á veturna. VARMO = íslensk framleiðsla fyrir íslenskt hitaveituvatn. VARMO = Þolir hita, þrýsting og jarðþunga. VARMO = Má treysta í a.m.k. 50 ár. VARMO = Heildarkerfi við allar aðstæður. <<Œ»> G. Á. BÖÐVARSSON Selfossi Bókin Hagfræði og stjórnmál eftir dr. Magna Guðmundsson á erindi við hvern einasta mann, sem lætur sig varða þjóðarhag. Útgefandi. v____________________________________/ Datalife merkið sem tryggir þér gæðin Datalife ■ ' U-rivtlim KiÍÉlll Datalife Góð varðveisla gagna er ákaflega mikilvæg Glötuð gögn eru glatað fé og glataður tími Pess vegna er mikilvægt að gögn séu geymd á diskettum, sem tryggja mikla endingu og öryggi við gagnaskráningu, lestur og varðveislu gagna. Datalife diskett- urnar eru framleiddar eftir kröfum, sem eru langtum strangari en gerðar eru til venju- legra disketta. Það er því engin furða að Datalife diskettur eru þær diskettur sem aðrir miða sig við Prófaðu Datalife disketturnar og þú kemst ÞDR F= ABMUUA-11 SIMI 81500 fyrir IBM PC/XT Komiö — sjáiö — pantiö. FST< 3FUVELAR H.F. 1 % s Hverfisgötu 33 - Sími 20560 Pósthólf 377 Bylting í vióheddi húsa Fúnir gluggar kosta húseigendur hér á landi milljónir króna á ári hverju. Fúinn hefst í glerlistum glugganna og breiðist þaðan út í gluggakarmana. Nú eru komnir á markaðinn glerlistar úr áli, sem margfalda endingartíma glugganna. Listarnir henta jafnt fyrir gamla, sem nýja glugga. Þeir eru sérstaklega auð- veldir í ísetningu og endast allan ævitíma hússins. nmo eldhús Grensásvegi 8 (áður Axminster) simi 84448

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.