Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLl 1984 41 fclk í fréttum Michael Jackson gefur veikum börnum ágóðann leggjendur hljómlelkanna séu nú þegar búnir aö græöa um 100 milljónir ísl. kr. bara í vexti af þessum peningum en Jackson hefur nú beöiö þá og fööur sinn, Joe, um aö hætta viö þetta fyrir- komulag á miöasölunni. Á fyrstu hljómleikunum í Kans- as City vakti þaö athygli, aö Jackson sleppti alveg laginu „Thriller“, sem verið hefur feyki- vinsælt, og stafar þaö af því, aö trúbræöur hans í Vottum Jehóva báöu hann um þaö. Finnst þeim lagiö allt aö því guölast og þá ekki síöur sjónvarpsauglýsingin, sem gerö var til að fylgja því eftir. -i- Hljómleikaferó þeirra Michael Jacksons og bræóra hana hófat meó pomp og prakt í Kanaaa City í Bandaríkjunum fyrir rúmri viku aó viöstöddum 45.000 manns. Haföi hver þeirra borg- aó um 900 kr. íal. fyrir miðann og hefur veriö reiknað út, að hljómleikaferöin, aem á aó atanda í fimm mánuói, muni gefa Jackaonfjölskyldunni í aðra hönd um tvo milljaröa og 700 milljónir ísl. kr. Margir hafa oröið til aö gagn- rýna Michael Jackson harölega fyrir miöaveröiö og þaö hvernig salan á þeim fer fram og þess vegna hefur Jackson nú ákveöiö, aö hans hlutur af ágóöanum renni allur til aöstoöar viö bækl- uö og sjúk börn. Miðasalan aö hljómleikunum fór þannig fram, aö viökomandi varö aö kaupa minnst fjóra miöa og senda andviröiö í pósti löngu fyrir sjálfan hljómleikadaginn. Sex vikum síöar komu síöan miö- arnir eöa peningarnir, ef allt var uppselt, sem var í níu tilvikum af hverjum tíu. Taliö er, að skipu- „Bláu gallabuxurnar" eiga merkisafmæli + Skæðustu keppinautar Bítlanna á sínum tíma eiga merkisafmæli um þessar mundir. Þar er um aó ræóa hljómsveitina „The Swinging Blue Jeans“, sem raunar byrjaöi áriö 1962 en miðar upphafiö viö 1964. Þeir félagarnir nutu mikilla vinsælda en komust þó aldrei meó tærnar þar sem Bítlarnir höföu hælana. Hins vegar hafa þeir alla tíð fariö vel meö sig og tekist aö foröast freistingaskerin, sem margir tónlistarmenn hafa steytt á. Þessa dagana eru þeir aö leggja upp í hljómleikaferö um Norðurlönd og eins og sjá má á myndinni eru þeir iíkastir viröulegum kaupsýslumönnum sem þeir segjast líka ver*. + Rod Stewart er að veröa gam- all aó því er honum sjálfum finnst. Þegar hann lagöi upp í fjögurra mánaóa hljómleikaferö nú nýlega sagöi hann blaða- mönnum, aó líklega yrói þetta síðasta feröin hans. „Sá dagur kemur, aö maöur lítur í spegilinn og skilur aö ald- urinn er farinn aö færast yfir og aö lífiö veröi með nokkuö öörum brag en áður,“ sagöi Rod og bætti því viö aö rokkhljómsveita- lífið væri ekki rétti vettvangurinn fyrir fulloröiö fólk. COSPER Ég sagði „Allegro moderato non troppo“, skiljið þið ekki íslensku lengur? Rod að verða gamall ABHAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. 'Armúia 16 sími 38640 Þ. Þ0R6RIMSS0N & CO Trésmiðir — Húsbyggjendur Spónaplöturnar og krossviðinn, sem þiö kaupið hjá okkur getiö þiö sagaö niöur í plötusöginni okkar og þaö er ókeypis þjónusta. Birkikrossviöur Furukrossviöur Grenikrossviöur Spónaplötur í öllum þykktum og stæröum, rakavaröar og eldvarö- ar spónaplötur. BV Hond- (yftr WKþior Eigum ávallt fyrirliggjandi hina velþekktu BV-handlyfti- vagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. Útvegum einnig allt sem viðkemur flutningstækni. «5 UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN LÁGMULI 5, 105 REYKJA V/K SÍMI: 91 - 85222 PÚSTHÓLF: 887, 121REYKJA VÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.