Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLl 1984 i DAG er föstudagur 20. júlí, Þorláksmessa á sumri. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 11.11 og síðdegisflóð kl. 23.32. Margrétarmessa hin síöari. Sólarupprás í Rvík kl. 3.56 og sólarlag kl. 23.10. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 6.47. (Almanak Háskól- ans.) Sýniö enga fégirni í hegöun yöar, en látiö yö- ur nægja þaö sem þér hafið. Guö hefur sjálfur sagt: Ég mun ekki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig. (Hebr. 13, 5.-6.) KROSSGÁTA 1 2 ■ 6 J I ■ Pf 8 9 10 1 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 síyrkja, 5 bára, 6 biti, 7 tveir eins, 8 tré, 11 keyri, 12 slæm, 14 kát, 16 álitinn. LÓÐR&IT: — 1 mannvænlegt, 2 ger- ir við, 3 fæAa, 4 faAmur, 7 árfarvegur, 9 skortur, 10 ungviAi, 13 happ, 15 drykkur. LAUSN SÍÐIISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 nýlegt, 5 an, 6 trunta, 9 tin, 10 ín, 11 fs., 12 gat, 13 assa, 15 æti, 17 litaAi. LÓÐRÉTT: — 1 náttfall, 2 laun, 3 enn, 4 trants, 7 riss, 8 tía, 12 gata, 14 sæL 16 iA. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Næstkom- • andi mánudag, 23. þ.m., verður áttræð Ingimunda Gestsdóttir, áður Hlíðarvegi 44, nú Austurtúni 2 á Hólmavík. Þar ætlar hún að taka á móti gestum sínum á morgun, laug- ardaginn 21. júlí. FRÉTTIR ÞAÐ var enn einn sólarleysis- dagurinn bér í Reykjavík í fyrra- dag og ekkert benti til þess í veðurfréttunum að i því verði breyting i bráð. Hér í bænum fór hitinn niður í 8 stig í fyrrinótt, en varð minnstur 6 stig t.d. á Hvallátrum og Galtarvita. — í fyrrinótt hafði mest úrkoma mælst austur á Hellu og varð 8 millim. Þessa sömu nótt í fyrra- sumar haföi mælst þriggja stiga frost norður á Staðarhóli í Aðal- dal og hér í Rvík fór hitinn niður í fjögur stig. ÆTTARMÓT á Siglufirði Helg- ina 1.—2. september nk. ætla afkomendur Einars Halldórs- sonar á Siglufirði (1853—1941) að efna til ættarmóts á Hóli í Siglufirði. Hann var fæddur Fljótum í Skagafirði. — Einar var tvíkvæntur. Nánari uppl. um ættarmót þetta veitir Guð- rún Gunnarsdóttir i síma 71925 eftir ki. 16.30. MARGRÉTARMESSA hin síð- ari er í dag. Hin fyrri var 13. þ.m. Þær eru til minningar um Margréti mey, „sem óstaðfest- ar sögur herma að hafi verið uppi í Litlu-Asíu snemma á öldum og látið Iífið fyrir trú sína“, segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. ALMANAKSHAPPDRÆTTI Landssamtakanna Þroska- hjálpar. Dregið hefur verið um júlívinninginn, sem kom á númer 81526. Nú eru þessir vinningar ósóttir: 756, 18590, 31232, 47949, 53846 og 67209. Sími skrifstofunnar er 29901. FRÁ HÖFNINNI___________ f FYRRAKVÖLD fór Ljósafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina og Selá lagði af stað til útlanda. Þá kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn en hafði mjög skamma viðdvöl. Álafoss lagði af stað til útlanda. Laxá lagði af stað til útlanda aðfaranótt fimmtudagsins. í gær kom Kyndill úr ferð og fór samdægurs aftur, svo og Drangur EA, sem kom og fór samdægurs. Togarinn Ásbjörn kom af veiðum og landaði í gær og togararnir Ingólfur Arnarson og Ögri komu inn af veiðum til löndunar. Skeiðs- foss fór á ströndina í gær og leiguskipið Elisa Heeren fór á ströndina. f gær lagði Dísarfell af stað til útlanda. í dag er Bakkafoss væntanlegur að utan. f gærkvöldi fór skemmtiferðaskipið Estonia, en það kom í fyrradag. MINNINGARSPJÖLP Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Hafnar- stræti 2. Jóhannes Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49. Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan, Glæsibæ. Versl. Ellingsen hf., Ána- naustum, Grandagarði. Bóka- útgáfan Iðunn, Bræðraborg- arstíg 16. Kópavogsapótek. Háaleitisapótek. Vesturbæjar- apótek. Garðsapótek. Lyfjabúð Breiðholts. Heildversl. Júlíus- ar Sveinbjörnssonar, Garða- stræti 6. Mosfells Apótek. Landspítalinn (hjá forstöðu- konu). Geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. f Pétursdóttir, Smáratúni flavík. Haukdal og hans menn iðnir við kolann: Verður hempan tek in af séra Páli? 52sóknarbttrn í Vestur-Landeyjum hafa skrifað undir lista varðandi ósk um að losna undan sóknarböndum G-M Cy/v7Ö Kvöld-. natur- og helgarþjónutta apólakanna í Reykja- vik dagana 20. júli til 26. júlí, aö báóum dögum meötöldum er i Apót. Auaturbrajar. Ennframur ar Lyfjab. Braióhotta opin tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á OðngudaHd Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 sími 29000. Qöngudelld er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrir fólk sem ekki hefur helmilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnglnn (sími 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar í símsvara 18888. Onæmiaaógaróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvsrndarstóó Raykjavfkur á þrlðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteinl. Noyöarvakt Tannlæknatélaga lalanda I Hetlsuverndar- stöölnnl vlö Barónsstíg er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. HatnarfjAróur og Qaróabæn Apótekin I Hafnarfirðl. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og til sklptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt I Reykjavík eru getnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaflavfk: Apóteklð er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Hellsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Solfoes: Sotfoaa Apótsk er opiö til kl. 18.30. OpiO er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakl fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranoa: Uppl. um vakthafandi laaknl eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi I heimahúsum eöa orólö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, siml 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamalió, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17 Sáluhjálp I vlölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríóa. þá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Forakfraráðgjðfin (Barnaverndarráö Islands) Sáltræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. StuttbylgjuMndingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Senl á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadoildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvonnadoild: Alla daga víkunnar kl. 15—16. Heim- sóknaHimi fyrir feöur kl. 19 30—20.30 Barnaapftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landspitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. — Borgarspítalinn (Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaásdoild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilsuverndarstððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarhsimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kloppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. — Kópavogshælió: Ettlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vrfilaataóaspitali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jós- staapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- voitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslanda: Safnahúsinu vlö Hverflsgðtu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til löstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Áma Magnússonar. Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn falanda: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aóalsafn — Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 13—19. Sept,—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stolnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 11—12. Lokaö Irá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27. siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júll—6. ágúst. Búataóaaafn — Bústaðaklrkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júll—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júli—13. ágúst. Bllndrabókasafn fslands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húaið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæfarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Ásgrfmaaafn Bergstaöastrætí 74: Oþlö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er oþló þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónsaonar: Oþió alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oþlnn dag- lega kl. 11—18. Húa Jóns Síguróssonar i Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga tll löstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. I « Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán,—fösf. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrutraóistofa Kópavoge: Opin á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8-17.30. Sundlaugar Fb. BraWhotti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Simi 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — (östudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Voaturbæfarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmáriaug f Moafallaavsit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla mióvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatfmar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baölöt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhðll Keflavikur er oþln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriójudaga og mlðvlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerin opin alla vlrka daga trá morgnl tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.