Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984 25 Húsavíkurrall: Hörð keppni um ís- landsmeistaratitilinn KEPPNIN um íslandsmeistaratitilinn í rallakstri mun setja svip sinn á Húsavíkurrallið sem hefst í dag kl. 17.00 og leggur upp frá Hótel Húsa- vík. Átján áhafnir eru skráðar til keppni, af þeim eru þrjár áhafnir sem berjast grimmt um íslandsmeistaratit- ilinn. Þeir Halldór Úlfarsson og Hjör- leifur Hilmarsson á Toyota Corolla 1600 hafa forystu í íslandsmeist- arakeppninni með 35 stig en þeir unnu svonefnt Dalarall fyrir um mánuði. Birgir Bragason og Eiríkur Friðriksson á Escort hafa 32 stig, en bræðurnir ómar og Jón Ragn- arssynir á Toyota Corolla koma næstir með 27 stig. Þessar áhafnir munu örugglega leggja allt í sölurn- ar til að ná góðum árangri í Húsa- víkurraliinu, en bræðurnir Ómar og Jón aka þó mun kraftminni keppn- isbíl en þeir fyrrnefndu og standa því höllum fæti. En þessir kappar verða örugglega ekki þeir einu sem slást um toppsætin. Ásgeir Sigurðs- son og Júlíus Ólafsson á Escort 2000 blanda sér örugglega í keppnina um efstu sætin. Norðanmennirnir Auð- unn og Pálmi ólafssynir munu reyna að halda uppi heiðri heima- manna á Escort 1800, sem ku vinna „alveg ægilega djöfullega” eins og einn norðanmannanna komst að orði í samtali við Morgunblaðið. Húsavíkurrallið verður 530 km langt og sérleiðir verða 280 km. Fyrri áfangi verður á föstudegi frá 17.00—21.00, en síðari áfangi milli kl. 07.00 og 16.00 á laugardag. Verða veitt verðlaun fyrir heildarúrslit, Morgunblaðiö/Gunnlaugur. Halldór Úlfarsson og Hjörleifur Hilmarsson á Toyota Corolla hafa forystu í íslandsmeistarakeppninni í rallakstri, en geta þó ekkert slegið af í Húsavíkur- rallinu, ef þeir ætla að halda sínum hlut. flokka- og sveitakeppni á balli á cross á Húsavík, þannig að það eru Hótel Húsavík á laugardagskvöld. horfur á líflegri helgi fyrir norðan. Á sunnudag fer síðan fram rally- G.R. meta EUBQ5 Þelr 5em fylgst hafa með framgangl sundíþróttarlnnar á íslandl þeKhja örugglega hrafnhildi Quðmundsdóttur frá Þorlákshöfn og afrek hennar á llðnum árum. liú er Mrafnhlldur sundlaugarvörður í Þorláhshöfn, en sundlaugln hefur jafnframt verlð annað helmlll barna hennar í uppvextlnum. Öll hafa þau 5ynt í kjölfar móður slnnar, — tll slgurs. Þesslr frísku krakkar helta Magnús Már, Bryndís, Hugrún og Amar Freyr. hrafnhlldur og krakkarnlr gera sér grein fyrlr mlkllvaegl góðrar sápu fyrir húð og hár. En venjuleg sápa og sjampó valda oft ofþornun hjá pelm sem eru oft f sundl. Þegar hrafnhlldur fréttl að á boðstólum vaerl „sápa" sem vaerl ekkl sápa, þá varð hún forvltln. Eftlr að hafa prófað blelku vörurnar frá CUB05 hefur hún sannfaerst um ágætl þelrra, elns og sundfólk um allan helm hefur gert. CUBOS-lögurinn hentar elnkar vel sundfólkl, því hann er notaður jafnt á húð og hár. Eftlr góðan sundsprett er rétt að bera EUBOS- balsam á húðlna. Balsamlð trygglrað hæfllegur rakl og flta séu í húðlnnl. í því eru nauðsynleg nærlngarefnl sem halda teyg|anlelka húðarlnnar og koma í veg fyrlr bakteríu- og sveppasýklngar. EUBOS-kremið verndar húðlna, sér tll þess að hún sé mjúk og svelg|anleg. Það er engin tilviljun að CUBOS fylgi sundfólki um alian heim:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.