Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innhemtu fyrir Morgunblaöiö á Eskifiröi. Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af- greiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Kennarar Kennara vantar aö Dalvíkurskóla. Æskilegar kennslugreinar eru íþróttir og kennsla yngri barna. Uppl. gefur skólastjóri í síma 96-61491 eftir kl. 19.00. Skólastjóri. Starf organista viö Innri- og Ytri-Njarðvíkurkirkju er laust til umsóknar. Uppl. hjá sóknarpresti í síma 92-3480. Sóknarnefndir. Bílaréttingar — Bílamálun Óskum eftir vönum starfskröftum á réttinga- og málningarverkst. Bílasmiöjan Kyndill hf., Stórhöfða 18. Sími 35051, 35256. Kranamenn Vanir kranamenn óskast strax. Uppl. í síma 26609 milli kl. 9 og 5. Bygging sf., Reykjavík. Hitaveita Suðurnesja Hitaveita Suöurnesja vill ráöa til starfa tvo vélvirkja í Varmárorkuveriö í Svartsengi. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna- félags Suöurnesjabyggöa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Hita- veitu Suöurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík, eigi síöar en 25. júlí nk. Fulltrúi Kaupfélag Hvammsfjaröar Búöardal óskar eftir aö ráöa fulltrúa kaupfélagsstjóra. Starfssvið: Staögengill kaupfélagsstjóra, skrifstofustjórnun, yfirumsjón bókhalds, um- boösmaöur samvinnutrygginga, umsjón inn- lánsdeildar. Leitaö er aö manni meö hald- góöa viöskiptamenntun. Æskilegt er aö viö- komandi geti hafiö störf sem fyrst. Allar nán- ari uppl. veitir kaupfélagsstjóra í síma 93- 4180. Kaupfélag Hvammsfjaröar Búöardal Launagjaldkeri Kaupfélag Hvammsfjaröar Búöardal óskar eftir aö ráöa launagjaldkera. Starf launa- gjaldkera er aö sjá um allan launaútreikning í tölvu fyrirtækisins og frágang launa í bók- haldi. Leitað er aö aöila meö haldgóöa viö- skiptamenntun, æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf sem fyrst. Allar nánari upplýs- ingar veitir kaupfélagsstjóri í síma 93-4180. Kaupfélag Hvammsfjaröar Búöardal Skrifstofustarf Kaupfólag Hvammsfjaröar Búöardal óskar eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Starfiö er einkum fólgiö í símavörslu, merkingu fylgisskjala fyrir tölvu- bókhald og skjalavörslu. Leitað er aö aöila meö haldgóöa viöskiptamenntun æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf sem fyrst. All- ar nánari upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri í síma 93-4180. Kaupfélag Hvammsfjarðar Búöardal Bónusvinna Duglegt og vandvirkt fólk óskast strax í snyrtingu og pökkun. Bónusinn bætir launin. Feröir til og frá vinnu. Gott mötuneyti á staönum. Taliö viö starfsmannastjórann í fiskiðjuverinu. Bæjarútgerö Reykjavíkur Fiskiöjuver, Grandagarði. St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi vill ráöa hjúkrunarfræðing til starfa á sjúkrhúsinu frá 1. september nk. Dagvistunarheimili fyrir börn. Upplýsingar veitir hjúkrunarfrostjóri skriflega eöa í síma 93-8128. St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi. Lausar stöður: Staöa félagsmálafulltrúa Auglýst er laus til umsóknar staöa félagsmálafulltrúa hjá kaupstaönum. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjórinn eöa félagsmálafulltrúinn í síma 94-3722 eöa á skrifstofu bæjarstjóra. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Umsóknum skal skila til skrifstofu bæjar- stjórans aö Austurvegi 2, ísafiröi. Staöa safnavaröar isafjaröar er auglýst laus til umsóknar. Safnavöröurinn er starfsmaöur stjórnar Byggöasafns Vestfjaröar, Listasafns ísafjarö- ar og húsfriöunarnefndar ísafjaröar og skal verksviö hans vera m.a.: 1. Aö veita Byggöasafni Vestfjaröa forstööu, söfnun þjóölegra muna, skrásetning þeirra, viðgerö og uppsetning. Skal hann sjá um, aö safniö sé til sýnis almenningi á tilteknum tím- um og hafa frumkvæöi aö kynningu á þeim menningarsögulegu heimildum, sem þar eru varöveittar, m.a. meö sérstökum sýningum í safninu. 2. Umsjón og eftirlit meö verkum Listasafns ísafjaröar, ráögjöf viö kaup á nýjum lista- verkum og uppsetning sýninga, sem safniö stendur fyrir. 3. Umsjón meö húseignum, sem bæjarstjórn hefur samþykkt aö friölýsa, ráögjöf í sam- bandi viö viöhald og endurnýjun þeirra, inn- kaup á efni og vinna viö viðhald þeirra, eftir því sem aöstæöur leyfa hverju sinni. Starfinu fylgir íbúö í Faktorshúsi í Neösta- kaupstaö, ísafiröi. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Frekari upplýsingar veitir bæjarstjórinn á ísa- firöi í síma 94-3722 eöa á skrifstofu sinni og Jón Páll Halldórsson, formaöur stjórnar Byggöasafns Vestfjaröa í síma 94-4000 eöa 94-3222. Umsóknum skal skilaö til skristofu bæjar- stjórns aö Austurvegi 2, ísafirði. Bæjarstjórinn á isafiröi. Fjósameistari óskast Bændaskólinn á Hólum óskar eftir fjósa- meistara frá 1. sept. nk. Búfræöimenntun áskilin. Laun samkvæmt launakjörum opin- berra starfsmanna. Skriflegar umsóknir sendist bændaskólanum á Hólum fyrir 12. ágúst nk. Uppl. um starfiö gefur Grétar Geirsson ráðsmaöur í síma 95- 5111 og Jón Bjarnason skólastjóri í síma 95-5962. Skólastjóri. The Icelander-verzianirnar selja mest islenskan ullarfatnað en einnig margs konar gjafavörur frí íslandi. The Icelander opnuö i Seattle FYRIR skömmu var opnuð enn ein verzlun í verzlanakeðjunni The Ice- lander í Bandaríkjunum, en eigend- ur eru Dorette og Arni Egilsson og er Dorette forstjóri verzlananna, sem fara nú að nálgast tuginn. Nýja verzlunin er í Bellevue- hverfi Seattleborgar í Washing- tonríki. The Icelander er þar stað- sett á milli kunnra stórverzlana sem selja dýrar og vandaðar vör- ur, en búðin er í verzlanamiðstöð sem ber nafnið Bellevue Shopping Mall, og er talið eitt það fallegasta í þeim dúr í öllum Bandarikjun- um. Við opnun verzlunarinnar söng Karlakór fslendingafélagsins í Seattle undir stjórn Ernest And- erson og var kórnum mjög vel tek- ið. Verktaki og yfirsmiður við inn- réttingar nýju búðarinnar var Valdemar Kristjánsson og for- stöðukona er Phyllis Kristjánsson. Karlakór fslendingafélagsins í Seattle syngur við opnun The Icelander í Seattle.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.