Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JULÍ 1984 Stefnumarkandi dómur í Hæstarétti: WNKPISTRIK 6% ársávöxtun við útreikn- ingar skaöabóta vegna örorku HÆSnRÉTTUR (elldi nýlega dóm í máli þar sem deilt var um skaðabæt- ur til konu sem varð fyrir bfl árið 1978. Dómurinn þykir stefnumark- andi varðandi útreikning skaðabóta til konunnar og að sögn trygginga- stærðfræðings og lögmanns sem blm. Mbl. leitaði til er hin nýja út- reikningsaðferð mikil réttarbót fyrir þi sem verða fyrir meirihittar tekju- missi vegna slysa sem aðrir bera ábyrgð á. Sjö af itta dómurum Hæstaréttar skipuðu dóminn að þessu sinni með sérstakri heimild í lögum þar sem milið var talið sér- staklega mikilvægt en þetta er I fyrsta skipti sem svo margir dómar- ar dæma í máli fyrir Hæstarétti, venjulega skipa þrfr eða fimm dóm- arar dóminn. Þegar fólk hlýtur varanlega ör- orku vegna slysa sem það verður fyrir og gerir kröfu til annarra um Ferðaskrifstofan l írval: Með Concorde yfir Grænlandsjökul FERÐASKRIFSTOFAN Úrval mun hinn 18. igúst nk. bjóða upp i út- sýnisflug með Concorde-þotu, sem hingað kemur í útsýni.sflug með far- þega fri Bretlandi. Karl Sigurhjart- arson bji Úrvali, sagði í samtali við Morgunblaðið að hugsanlega yrði um að ræða tvö útsynisflug þennan dag, þar sem mikill ihugi væri fyrir íslandsfluginu í Bretlandi og Ifklegt að tvær Concorde-þotur komi með farþega þaðan. Úrval mun sfðan gefa Islendingum kost i útsýnis- flugi, þar sem m.a. verður flogið yfir Grænlandsjökul, og mun ferðin kosU krónur l.'t.MMI. „Það hefur mikið verið spurt um þetta og áhugi virðist vera mikill," sagði Karl Sigurhjartar- son ennfremur. „Upphafið að þessu var það að Concorde- áhugamenn f Bretlandi, sem fljúga á hina og þessa staði í dagsferð, ákváðu að koma hingað og mun Urval annast fyrir- greiðslu fyrir þi hér. Það þótti því upplagt tækifæri að gefa Is- lendingum kost á útsýnisflugi með þessum vélum. Þetta kostar svipað og einn dagur i laxveiðii og innifalið i verðinu er móttöku- hressing hér hjá okkur áður en lagt verður upp í ferðina, ferðir til og frá Keflavikurflugvelli, veitingar um borð, hádegisverður með kampavini og svo sérstakt „Concorde-diplomat", sem stað- festi að viðkomandi hafi flogið með þessum merkilegu vélum." greiðslu verður að reikna út hvaða fjárhæð sé hæfileg til að bæta tjón vegna varanlegrar örorku viðkom- andi þannig að hann sé jafnvel settur og iður. Finna þarf út hvað siysið skerðir tekjumöguleika við- komandi mikið í framtiðinni, það er reikna út örorkustigið, og i þessu máli var beitt hefðbundnum aðferðum við það mat. Þegar fjir- hæðin er reiknuð út þarf að huga að hvað greiða i i dag til að við- komandi teljist hafa fengið bætta framtiðarörorku sína. Þi skiptir meðal annars máli hvaða mögu- leika hann hefur til að ivaxta pen- inga sína. I þessu mili var miðað við að bótaþegi gæti avaxtað bótaupp- hæðina með 6% irsvöxtum. Hingað til hafa dómstólar hins- vegar yfirleitt miðað við 13% irs- ivöxtun, sem miðað við stöðu mála í dag er óraunhæft og skert hefur bótaupphæðir tjónþola mik- ið og þeim mun meira eftir því sem tjónþolar eru yngri, eiga meira eftir af starfsævi sinni. Þór- ir Bergsson tryggingastærðfræð- ingur sagði i samtali við Mbl. að i þessu tilviki hefðu forsendur Hæstaréttar með 6% irsávöxtun hækkað bætur tjónþola um nilægt 50% og hji barni gæti þessi út- reikningsaðferð hækkað bætur 3 til 4 sinnum. Jón Steinar Gunnlaugsson formaður Lögmannafélags Islands sagði í samtali við Mbl. að lengi vel hefðu dómstólar litið ivöxtun- arforsendur fylgja vaxtaikvörð- unum Seðlabanka fslands, sem aldrei hefði verið alveg rétt þar sem vextir hefðu verið að hluta til bætur vegna verðrýrnunar fjir- magns í verðbólgunni. Þegar verð- bólgan hefði ætt upp hefðu dómar- ar ittað sig i þessu og hætt að hækka vaxtaprósentuna þegar hún var 13%. Við það hefði yfir- leitt verið miðað síðan þritt fyrir að bótakrefjendur hafi krafist lægri vaxtaforsendna. Þessi dóm- ur nú væri stefnumarkandi hvað þetta atriði varðaði og væri veru- leg réttarbót fyrir bótakrefjendur. Frjálst framtak tekur við útgáfu „Áfanga u EIGENDASKIPTI hafa nú orðið i tímaritinu „Áfangar". Tímaritið sem fjallar um ferðamil og annað hliðstætt efni hefur verið gefið út af útgafufélaginu „Um land allt" fri þvi að það hóf göngu sina, en nú hefur útgifufyrirtækið „Frjilst framtak hf." tekið við útgifu blaðs- ins. Jafnframt verða ritstjóraskipti i blaðinu. Sigurður Sigurðsson sem hefur verið ritstjóri frá upphafi lætur af storfum en við tekur Sig- hvatur Blöndahl, en hann er kunn- ur ihugamaður um útilif og ferða- lög og hefur m.a. tekið virkan þitt i starfsemi Flugbjörgunarsveit- arinnar i Reykjavík. „Áfangar" mun koma út fjórum sinnum i iri. Lögð verður mikil ihersla i að blaðið verði vandað, bæði að efni og útliti og verður það töluvert litprentað. „Áfangar" er ellefta tímaritið sem útgifufyrirtækið Frjilst fram- tak hf. gefur út. Auk þess gefur Frjilst framtak hf. út fyrirtækja- skrina „f slensk fyrirtæki" irlega. (FrétUUIkjBiiiiig.) Hugmynda- samkeppni um búnað á tjaldstæðum Ferðamilarið íslands hefur ikveðið að efna til hugmyndasam- keppni um búnað i tjaldsvæðum, í samvinnu við Arkitektafélag fs- lands og samkvæmt keppnisreglum þess. Keppnin verður opin öllum ís- lenskum ríkisborgurum og enn- fremur erlendum rikisborgurum sem hafa lögheimili á (slandi. Til- gangur með þessari keppni er að fá tillögur að ýmis konar búnaði, sem nota mi i tjaldsvæðum og útivistarsvæðum víðsvegar um landið. Heildarverðlaunafé er kr. 205.000 og dómnefndina skipa Reynir Vilhjilmsson landslags- arkitekt, Ragnar Jón Gunnarsson arkitekt, Birna G. Rjarnleifsdótt- ir leiðsögumaður, Jón Gauti Jónsson framkvæmdastjóri og Ulrik Arthursson arkitekt. í fréttatilkynningu sem Mbl. hefur borist frá Arkitektafélagi íslands, er greint fri þessari sam- keppni og þar segir ennfremur að reiknað sé með þvi að keppnis- gögn verði afhent í byrjun igúst- minaðar og að frestur til að skila inn tillogum renni út í lok októ- ber. Trúnaðarmaður dómnefndar er Þórhallur Þórhallsson starfs- maður Arkitektafélags íslands. NORÐDEKK heílsólud radíal dehk, ísíensh framleídsla. Framleiðandi Gúmmívinnustofan hf, Réttarhálsi2,R. Við tökum fulla ábyrgð á okkar framleiðslu Umboðsmenn um allt land Reykjavík Gúmmívinnustofan hf, SKIPHOLTI 35. s.31055 & 30360 Gúmmivinnustofan hf, RÉTTARHÁLSI 2. s. 84008 & 84009 Höfðadekk hf, TANGARHÖFÐA 15. s.85810 Hjólbarðastöðin sf, SKETFAN 5. s. 33804 Hiólbarðahöllin, FELLSMÚLA 24. s. 81093 Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, HÁTÚNI 2a. s. 15508 Hjólbarðaverkstæði Jóns Olafssonar, ÆGISSÍÐU. s.23470 Holtadekk sf, BJARKARHOLTL s.66401 Landið Hjólbarðaverkstæði Björns, LYNGÁS 5, RANG. s.99-5960 Kaupfélag Árnesinga, SELFOSSL v99-2000 Vélaverkstæði Björns og Kristjáns. REYÐARFIRÐL s. 97-4271 Ásbjörn Guðjónsson,STRANIXÍÖTU 15a, KSKIFIRDI. s.97-6337 Hjólbarðaverkstæði Jónasar, ÍSAFIRDL s.94-3501 Hjólbarðaþjónustan, HVANNAVÖLLUM 14b, AKUREYRL s.96-22840 Smurstöð SheU - OHs,FJÖLNISGÖTU 4a, AKUREYRL s.96-21325 Bifreiðaverkstæði Ragnars Guðmundssonar, SIGLUFIRÐL s.96-71860 Dagsverk, VALLAVEGL EGBLSSTÖÐUM s.97-1118 Hjólbarðaviðgerðin hf, SUÐURGÖTU 41, AKRANESL s.93-1379 Hjólbarðaþjónustan, DALBRAUT 13, AKRANESL s.93-1777 Bifreiðaþjónustan hf, ÞORLÁKSHÖFN. s.99-3911 Hjólbarðaþjónustan, BORGARBRAUT 55, BORGARNESLs.93-7858 Bifreiðaverkstæði Bjarna, AUSTURMORK 11, HVERAGERÐL s.99^1535 Aðalstöðin hf, HAFNARGÖTU 86, KEFLAVÍK. s .92-1516 Hjólbarðaverkstæði Hallbjörns, HNJÚKABYGGÐ 31, BLÖNDUOSI, .95-4400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.