Morgunblaðið - 25.07.1984, Page 8

Morgunblaðið - 25.07.1984, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1984 I DAG er miðvikudagur 25. júlí, Jakobsmessa, 207. dagur ársins 1984. Árdegis- flóð í Reykjavik kl. 03.42 og síödegisflóö kl. 16.14. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 04.12 og sólarlag kl. 22.54. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 10.42. (Al- manak Háskólans.) Enginn er sem Guö Jes- rúns, er ekur yfir himin- inn til hjálpar þér og á skýjunum í tign sinni. (5. Mós. 33,26.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 bráðum, 5 mannsiMfn, 6 ófrtt, 7 tónn, 8 sjúka, 11 Ifkams- hluti, 12 heiðurs, 14 þekkt, 16 manns- Btfii. LÖÐRÉTT: - 1 hji Skagrirðingum, 2 jurt, 3 reiðarfæri, 4 æsa, 7 spor, 9 fcðir, 10 slynga, 13 sir, 15 treir eins. LAtTSN SfÐUSITl KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 Ifning, 5 al, 6 kaflar, 9 ann, 10 ku, 11 BA, 12 rin, 13 ttrra, 15 ara, 17 gangur. LÓÐRETT: — 1 likabttng, 2 nafn, 3 ill, 4 gaeruna, 7 anar, 8 aki, 12 »arg, 14 »an, 16 au. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morgun, O vf fimmtudaginn 26. júlí, er áttræður Sveinn Erlendsson, hreppstjóri í Garðshorni á Álftanesi. Hann og kona hans, Júlíana Björnsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 15 á afmælisdegi Sveins. FRÉTTIR ÞAÐ sem skar sig einna helst úr í gærmorgun í veðurfrétt- unum var að einna mest hafði rignt norður á Akureyri að- faranótt þriðjudagsins. Það var eiginlega veðurfrétt dags- ins. Hér í Reykjavfk í úða- bræsunni fór hitinn niður 110 stig í fyrrinótt í lítilsháttar rigningu, sem mest mældist eftir nóttina á Siglunesi og Mánárbakka, 12 millim. Minnstur hiti á landinu um nóttina var á Galtarvita, 5 stig. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir neinum umtalsverð- um breytingum á veðrinu eða hitastigi. HALLGRÍMSKIRKJA: Nátt- söngur í kvöld, miðvikudag, kl. 22. Guðrún Birgisdóttir og Martia) Nardeau leika samleik á tvær þverflautur. í ÞJÓÐGÖRÐUNUM í Skafta- felli og Jökulsárgljúfrum verður í sumar efnt til gönguferða um þjóðgarðana í fylgd með land- vörðunum. Farnar verða styttri og lengri gönguferðir, sem gestum gefst kostur á að taka þátt (. I Skaftafelli eru styttri ferðir farnar á þriðju- dags- og fimmtudagskvöldum, en þær lengri eru farnar um helgar (Iaugard. og sunnud). í Jökulsárgljúfrum eru styttri gönguferðirnar farnar á mánudagskvöldum, en lengri ferðir á miðvikudögum og laugardögum. Gestum og gangandi er heimil þátttaka og kostar það ekki krónu. 1 gönguferðunum munu land- verðir segja gestunum frá því sem fyrir augu ber, sögu þjóð- garðanna og spjalla um nátt- úruvernd. Landverðir gefa fólki nánari uppl. f UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU. f tilk. í Lögbirtingablaðinu frá utanríkisráðuneytinu segir að Sigríður Á. Snævarr hafi fyrir nokkru verið skipuð til að vera sendiráðunautur í utanríkis- þjónustunni. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Af- hent Mbl.: JJ 200, Jenny 200, ÓP 200, Þórunn 200, ASK 200, Hörður 200, Þorsteinn Ás- mundsson 200, SÓ 200, SJ 200, RB 250, SGH 250, NN 250, NN 260, GIO 270, Ánna 300, SKK 300, BH 300, G\J 300, PE 300, BJ 300, Pí 300, MG 300, SA 300, GR 300, Jóhanna 350, NN 400, Halldór 400, RB 500, 3243-1933 500, SJ 500, GE 500, LGA 500, GB 500, LGA 500, GB 500, MA:PJ 500, Ág 500 DD 500 AB 500 A-S 500, Anna 500. FRÁ HÖFNINNI f GÆRKVÖLDI kvaddi SÍS- skipið Helgafell Reykjavíkur- höfn í síðasta sinn, er það lagði af stað til Danmerkur. Skipið hefur verið selt úr landi og verður afhent nýjum eig- endum í Danmörku. Skipið á að koma við á Grænlandi á leiðinni til Danmerkur. f fyrrakvöld kom Eyrarfoss að utan, írafoss fór á ströndina og Bakkafoss lagði af stað til út- landa. í gær kom togarinn Bjarni Herjólfsson VE inn af veiðum til löndunar. í gær var Nýjar reglur um hunda- hald samþykktar í gær f gærkvöld var ný samþykkt um hundahald i Reykjavík afgreidd með atkvæðum ellefu borgarfulltrúa gegn fimm; Mánafoss væntanlegur að utan og úr strandferð áttu að koma Hekla og Haukur. f dag, mið- vikudag, er Rangá væntanleg að utan. HEIMILISDYR /'VT'l* / ÞkiTA er heimiliskötturinn frá Grenimel 10 hér í bænum. Hún týndist fyrir nokkrum dögum. Hún er sögð mjög loðin, hvft og svört Var með blátt hálsband með heimilisfangi, símanúmeri m/m. Síminn á heimilinu er 14152. Hún var með dálítið sár við annað augað. Þá er borg Davíðs komin í hundana! tTs; OMUMD Kvötd-, nmtur- og hotgarþjónuvta apótukanna i Reyfcja- vik dagana 20. júk' tH 26. júH. að bóðum dðgum meötðldum er i Apót. Auaturbaajar. Ennframur ar Lyfjab. Braiðhotta opin til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema aunnudag. Laaknaatotur eru lokaöar é laugardðgum og helgidögum, en hægt er að nó sambandi vlö laaknl á Qðngudeild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 aiml 29000. Qöngudelld er lokuð á helgidðgum. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla vlrka daga fyrir fólk sem akkl hefur betmlllslaakni eöa naar ekkl tll hans (aiml 81200). En afyae- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftlr kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgnl og fri klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 ird. A mónu- dðgum ar laaknavakt i sima 21210. Nánari uppfýsingar um lyfjabúðir og laaknaþjónustu aru gefnar í simsvara 18888. Onamisaðgerðir fyrlr fulloröna gegn msanuaótt fara tram f Hettsuvemdaratðð Reykjavfkur á þriðjudðgum kl. 18.30—17.30. Fólk hafl með aár ónsamisakirtaini. Neyðarvakt Tanntsaknafófaga falanda í Heilsuverndar- stððlnnl vlð Barónsatig er optn laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrt. Uppl. um Isakna- og apðtakavakt f simavðrum apótekanna 22444 eða 23718. Hatnarfjörður og Qaróabjar. Apótekin í Hafnartlrðl Hefnarfjarðer Apðtak og Norðurbsajar Apðtak aru opln virka daga tU kl. 18.30 og tll sklptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl laaknl og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftfr tokunartíma apótekanna Keftavfk: Apótekið er oplö kl. 6—19 mónudag tll fðstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna trídaga kl. 10—12. Slmsvarl HeHaugsealustðövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi ISBknl eftir kl. 17. Settoea: Selfoes Apótek er opfð tll kl. 18.30. Oplö er ó laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um laaknavakt fóat i simtvara 1300 sftir kl. 17 á virkum dðgum, tvo og laugardðgum og aunnudðgum. Akranaa: Uppi. um vakthafandl latkni aru i símsvara 2358 aftlr kl. 20 á kvöldln. — Um hafgar, eftk kl. 12 á hádegi laugardaga tH kl. 8 á mánudag. — Apótek btajarins ar oplð vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvait Optð allan sólarhrlnglnn, siml 21208. Húsaakjól og aOstoð vlð konur sem beittar hafa verlö ofbeldi I helmahúaum eöa orðlö fyrlr nauðgun Skrifstofa Bárug. 11, opln daglega 14—16, siml 23720. Póttgiró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtðk éhugafólks um átengisvandamállö. Siðu- múla 3—5, siml 82396 kl. 9—17. Sákihjálp i viötðgum 81515 (símsvari) Kynningarfundlr í Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. 8krHatofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Elgir þú vlö áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega FeretdraréðgRMn (Barnaverndarráð Isiands) Sálfræðileg ráögjöf fyrlr loreldra og börn. — Uþþl. i aíma 11795. Stuttbytgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45-20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kf. 22.30—23.15. laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. MiOaö er viö GMT-tima. Sent & 13.797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Lendepttalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. KvennadeHdln: Kl. 19.30-20 8ang- urkvennadatld: Alla daga vtkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir teöur kl. 19.30—20.30. Bemaspttali Hringsine: Kl. 13—19 alla daga. ökfrunartækningadeild Landspitalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotaspftall: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Foeevogk Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 16.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbóðin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heímsóknartíml frjáls alla daga. QmnsásdsUd: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeHeuvemdaratMin: Kl. 14 tll kl. 19. — FæðingarbebnUi Reykjavikun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppeapftatk Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FMkade«d: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópevogehæHð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 i heigldðgum. — VifltMtaðaspftali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóe- etaapftaU Hatn- Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfml kl. 14—20 og eftir samkomulagl. BILANAVAKT VaktþjðnusM. Vegna bllana á veitukerfi vatne og h;úv- vettu, aiml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s fml á helgidðg- um. Rafmagnsvettan bllanavakt 686230. SÖFN Landebðkasafn fslands: Safnahúsinu við Hverflsgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—18. Hóskófabðkaaafn: Aöalbyggingu Háakóla islands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar I aöalsafnl, siml 25088. bjóðminjasafnið: Opið sunnudaga. þrið|udaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Slofmm Árna Magnúsaonar. Handrttasýning opin þrlOju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. UstaMfn felands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaeafn Reykjavftur Aðalsafn — Utlánsdeild, Þinghottsstræti 29a, siml 27155 opið mánudaga — fðstu- daga kl. 6—21. Frá sept.—apríl er einnlg opið á laugard. kl. 13— 1þ. Sðgustund fyrir 3ja—6 úra bðrn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. Aóalsatn — lestrarsalur.Þlnghoitsatrætl 27, simi 27029. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sepl —april er einnlg oplð á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júní—Agúst. Sórútfón — Þingholtastrætl 29a, síml 27155. Baakur lánaOar akipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27, iimi 38814. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðguslund fyrlr 3ja—6 ára bðm é mlövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 18. júlf-8. ágát. Bókln heim — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- Ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraóa. Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvaliasafn — Hofs- vallagðtu 16, simi 27640. Optð mánudaga — löstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júll—6. ágúst Bóetaðaaafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga — fðatudaga kl. 9—21. Sept,—april ar einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ára bðm á mlövtkudög- um kl. 10—11. Lokaö trá 2. júlf—6. ágúst. Bðfcabttar ganga ekkl frá 2. júlf—13. ágúst. BHndrabófcaeafn fslands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Svnlnaarsaiir: 14_19/22. Arbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leið nr. 10 Ásgrímssatn Bergstaðastræfl 74: Oþið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vM Slgtún er opið þrlðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaeafn Elnars Jónsaonar Oplð alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurinn oplnn dag- legakl. 11 — 18. Hóa Jónt Slgurósaonar f Kaupmannahöfn er oplð miö- vlkudaga tll fðatudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 18—22. Kjarvafsátaðfr Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kópevogs, Fannborg 3—5; Oplö mán,—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir bðm 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náftúnrfræðfefofa Kópevogs: Opin i miövikudðgum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri siml 98-21940. Siglufjðröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Lauoardalslaugin: Opfn mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag optð kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundtaugar Fb. Breéðhotti: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00-14.30. Sfml 75547. SundhMUn: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Voaturbajarlaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7 20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gulubaöiö I vesturbælariauginnl: Opnunartima skipt milll kvenna og karia. — Uppl. I síma 15004. Varmárlaug I Moeteltoevett: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfmi karia mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriðjudags- og flmmtudagskvðidum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tknar — baöfðt i sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhðll KefUvfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaötð opiö mánudaga — fðatudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundtaug Kópevogs: Optn mánudaga—Iðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövtku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundleug Hatnarfjarðar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bðöln og heltu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvðlds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8-11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.