Morgunblaðið - 25.07.1984, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 25.07.1984, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLl 1984 23 Hjónin Marcia og David Sanford í Westfield, Massachusetts í Bandaríkjunum, unnu nýlega 15,6 milljónir dollara í happdrKtti. Þetta er hæsti vinningur sem um getur I happdrætti í sögu Noróur-Ameríku. Fyrstu hljómleikar Nönu Mouskouri í Aþenu í 20 ár Aþenu, 24. júlí. AP. GRÍSKA söngkonan Nana Mouskouri hélt fyrstu hljóm- leika sína í Grikklandi í tutt- ugu ár, á mánudagskvöld, er hún kom fram í útihring- leikahúsinu fyrir neðan Akrópólis. Henni var að sögn AP fagnað ákaft og söng hún fjölda þeirra laga sem hún hefur gert vinsæl gegnum tíð- ina. ERLENT Nicaragua: Nana Mouskouri Meðal viðstaddra var meðal annars Konstantín Karamanlis, forseti Grikklands. Nana Mousk- ouri sagðist afar hrærð yfir því að koma nú aftur fram í föðurlandi áinu. Miðar að tónleikunum seldust upp fyrir æðilöngu og komust færri að en vildu. Mouskouri hefur einkum sungið í Frakklandi og Þýskalandi síðustu tuttugu ár. Neyöarástandi ekki _ aflétt fyrir kosningar Portisch Maiuguft, 24. júlí. AP. Leiðtogi stjórnmálafylkingar sandinista spáði því að flokkurinn myndi hljóta 80% atkvæða í kosningum, sem fyrirhugaðar eru í nóvember. Vísaði hann á bug öllum kröfum andstæðinga um tilslak- anir á lögum um neyðarástand, en þeir segjast ekki .næta til kosn- inga nema aflétt verði neyðarástandi í landinu. Daniel Ortega, leiðtogi sandin- istastjórnarinnar og forsetaefni sandinista, sagði að dregið yrði úr ritskoðun til þess að auðvelda kosningabaráttuna. Aðeins yrði ritskoðað efni er varðaði varnir landsins og öryggi. En daginn eft- ir þau orð Ortega komu ritskoðar- ar í veg fyrir birtingu tveggja greina I stjórnarandstöðublaðinu La Prensa sem fjölluðu um mál sem óskyld eru varnarmálum. Gyðingaleiðtogi í New York, sem er farþegi í friðarskipi, sem nú siglir til Nicaragua með jafn- virði 2,5 milljóna dollara í hjálp- argögnum innanborðs, sagði að hann og samferðamenn sínir vildu með ferð sinni afsanna fullyrð- ingar um að Nicaragua væri „kommúnistahreiður". Meðal 16 ferðalanga eru fjórir Nóbelsverð- launahafar. Friðarskipið, sem skráð er í Svl- þjóð, sigldi frá Panama í dag áleiðis til Nicaragua. í forystu fyrir ferðalöngunum er George Wald, Nóbelsverðlaunahafi í læknisfræði 1967. Stærstur hluti í dýflissu í 10 ár Vereelli, fuliu, 24. júli. AP. ÍTALSKUR dómstóll kvad í morgun upp tíu ára fangelsisdóm yfir Ebe Giorgini, leiðtoga trúarsafnaðar þar f bæ. Fimm aðrir forsvarsmenn safnað- arins voru einnig dæmdir til fangels- isvistar eða sektargreiðslu fyrir öfga- fullan boðskap, spiliingu, fjárdrátt og svik. Söfnuður „Mömmu Ebe“, eða „regla hins miskunnsama Jesú“ eins og áhangendur hans kölluðu hann, var leiddur fyrir rétt fyrir að heila- þvo fylgismenn og blekkja menn með eiturlyfjanotkun og „kraftaverka- lækningum" sem i mörgum tilvikum hefðu sfðan valdið miklum skaða og alvarlegum veikindum. farmsins er frá Noregi, en um borð er að finna lyf, áburð og 800 lestir af blaðapappír. Einnig er um borð pappir í kjörseðlana, sem nota skal ef kosningar fara fram 4. nóvember, en að sögn Wald „er ógerningur fyrir þjóð að efna til frjálsra kosninga meðan innrás er yfirvofandi". Valin hefur verið forsetafram- bjóðandi helstu stjðrnarandstöðu- hópanna við kosningarnar í nóv- ember. Er hann Arturo Cruz, bankamaður og fyrrum ráðherra. m Bræðurnir Daniel (til vinstri) og Humberto Rutega Saavedra á fundi sandin- ista. er efstur Amsterdmm, 24. jili. AP. LAJOS Portisch stórmeistari frá Ung- verjalandi tók forystu á Ohra-skákmót- inu í Amsterdam á mánudagskvöldið og hefur fimm vinninga eftir sex um- ferðir. I öðru til sjötta sæti er Svíinn Tom Wedberg, sem beið ósigur fyrir Port- isch á mánudag, Hollendingurinn Hans Böhm, Rússinn Polugaevsky, Bretinn Murray Chandler og Júgó- slavíumeistarinn Predrag Nikolic, með fjóra vinninga. Böhm og Chandier gerðu jafntefli í sjöttu umferð, svo og Nikolic og Polugaevsky. Ungverjinn Sax vann Hollendinginn Ree. Skák Timmans og Argentínumannsins Daniel Campora fór i bið, en þeir hafa hlot- ið ZVz vinninga hvor. bjóðum aöeins gæðagripi Mesta úrval landsins af þekktum viðurkenndum merkjum. 10 ára ábyrgð á stelli og framgaftli. Varahluta- og viðgeröaþjónusta. Þekking — öryggi — reynsla. Sveigjanleg greiðslukjör. Sérverslun i meira en hálfa öld . m Reióhjólaverslunin JfCYCI.ES PEUGEOT ORNINN Spitalastig 8 simar 14661 • 26888 A KALKHOFF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.