Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 29
28 MORGUNBLADIÐ, MIDVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1984 EDWIN MOSES Ólympíuleikar stjórn- málum óviðkomandi Edwin Moses á hreint ótrúlegan fferil aö býr ásamt konu sinni, Myrella, í Kali- baki sem íþrðttamaður, hann hefur ekki forníu og jafnframt því að hann stundar tapaó í 400 metra grindahlaupi í rúm- frjálsíþréttir leggur hann stund á verk- lega 100 síðustu hlaupum sem hann fræði og vonast til að geta náð sér í hefur tekið þétt í. Sigurvegari á Ól 1976 ____og þar setti hann heimsmet, hljép á 47,64 sekúndum en það met bætti hann áriö 1980 þegar hann hljóp á 47,13 sek- iitsvi "y lunasi (ii au jjoia uov o\ gráðu í lyfjafræði einnig. Hann á sæti í Alþjóða Ól-nefnd íþrottamanna og þar er hann mjðg virkur, sérstaklega beitir hann sér fyrir því að hægt sé að halda úndum. Hann hafði þó ekki enn sagt sitt leikana én þess að stjornmáladeilum sé síðasta því síðar á árinu, á 28 ára af- blandað saman við þé svo og misnotk- mælinu sínu, bætti hann metið enn og un lyfja en hann er alfarið é móti lyfja- nú hljóp hann á 47,02 sekúndum. Moses notkun íþréttamanna. Takmarkiö hjá Moses núna er að sigra á Ól-leikunum í Los Ang- eles og einnig er hann staöráöinn í því aö hlaupa 400 metra grínda- hlaupiö undir 47 sekúndunum og peir sem til þekkja segja aö ekki margir góðir spretthlauparar og í flestum greinum höfourn viö fram- bærilega keppendur en ég vona þó aö viö séum með betra liö núna. Sp: Þegar þú ert á hlaupabraut- Moses gerir sig kláran fyrir eitt af sínum mörgu sigurhlaupum, að þessu sinni á móti í Þýskalandi. líöi á löngu þar til hann stendur viö þá fullyröingu sína. I viötali við Track & Field-tíma- ritiö sagöi Moses aö þaö setti ekki neina sérstaka pressu á sig að vera jafn sigursæll og raun bæri vitni því æti'ð þegar /þróttamenn kepptu væri þaö markmio þeirra aö sigra, sama hvort þeir væru frægir eöa ekki. „Hið mikilvæga fyrir mig er aö ef ég ætla aö halda áfram aö sigra verö ég stööugt aö leggja meira á mig við æfingar því samkeppnin er mun haröari núna en hún var á árunum 1977—1978. Meöaltíminn hefur fariö úr 49,2 í 48,5 sem þýöir einfaldlega aö ég verö að æfa bet- ur til aö veröa bestur." Sp: Var frjálsíþróttalió okkar betra árlö 1980 en þaö er núna á Ól-leikunum? EM.Viö höföum mjög gott liö ár- iö 1980. Renaldo Nehemiah var meö okkur þá og einnig voru inni, ertu þá aö hlaupa fyrlr sjálfan þig eóa ertu þér meðvitaður um aö þú ert aó keppa fyrir land þitt? EM: Ég tel aö flestir keppi fyrst og fremst fyrir sjárfan sig og þétta segi ég vegna þess aö æfingar okkar eru þannig að viö erum í sífellu að keppa viö klukkuna, sama hvernig búningi viö klæö- umst. Þrátt fyrir þaö gera allir sér Ijósa grein fyrir því aö viö erum aö keppa fyrir Bandaríkin og þaö er mikill þáttur á okkar ferli. Fögnuö- urinn er eftir aö þú vinnur, ef þér tekst þaö þá, og fram aö þeim tíma tel ég aö íþróttamenn hafi ekki tíma til aö hugsa um þjóöern- ishyggju. Sp: Á þetta lika við um íþrótta- menn frá öðrum löndum? EM: Já, aiveg tvímælalaust. Þaö er mjög alþjóölegt andrúmsloft á öllum mótum og ég hygg aö flestir reyni aö aölagast því eins mikiö og þeim er unnt. Sp: Þannig aö þaó er engin óæskileg spenna milli keppenda úr austri og vestri? EM: Yfirleitt ekki — en við reyn- um alltaf aö sigra Sovétmenn og Austur-Þjóöverja og leggjum meira kapp á það en ef við værum aö keppa viö einhverjar aörar þjóöir. Flestum er þó Ijóst aö íþróttamenn frá öllum ríkjum heims geta, eða gætu, unniö viö- komandi greinar þannig aö þaö má ekki leggja þaö mikiö kapp á aö veröa bara á undan Rússum og gleyma þá um leiö keppendum frá öörum ríkjum. I frjálsíþróttum geta hlutirnir breyst frá undankeppni til riölakeppninnar, frá riölakeppni til undanúrslita og ekki síst frá und- anúrslitum til úrslitakeppninnar. Þannig aö mér er óhætt aö segja aö hverjum íþróttamanni er fyrir bestu aö einbeita sér frekar aö sjálfum sér en þjóöernishyggju eöa einhverju öðru. Ef þú vinnur hefur þú tækifæri til aö sýna þjóöernis- hyggju og ættjaröarást þína á verölaunapallinum. Sp: Þér finnst sem sagt ekki aö Ólympíuhugsjónin sé að dofna fyrir tilstuðlan þjóðernishyggju og stjórnmála? EM: Ekki frá sjónarhóli íþrótta- mannsins. Ég var einu sinni spurö- ur aö því á blaöamannafundi hvaö mér þætti um kjarnorkuuppbygg- inguna í Evrópu og annaö í þeim dúr. Ég neitaöi aö svara spurning- unni vegna þess aö ég kæri mig ekkert um aö stjórnmálamenn líti á mig sem íþróttamann sem notar aöstööu mína til aö virkja eínhverj- ar ákveönar pólitískar stefnur. Ég óttast aö ef ég geröi eitthvaö í þessa áttina þá gætu stjórnmála- frömuðir komið á Ól-leikana og haft áhrif á þá og þaö kæri ég mig ekki um. Sp: Áttu þá við að Ól-lelkarnir verði gerðir að þólltískum vett- vangi? EM: Já. Ég veit ekki hvort fólki er kunnugt um yfirlýsingu sem gef- in var út í vor vegna þess aö aust- antjaldslöndin ætluöu aö dragasig út úr leikunum. Þetta var einhliöa yfirlysing sem allir samþykktu sem sæti eiga í nefndinni, elnnig Sov- étmenn og Búlgarlr. Þetta var yfir- lýsing sem óg lagöi fyrir Alþjóöa Ól-nefnd íþróttamanna sem ég á sæti í og þar segir orörétt: „Ástæöa þessarar yfirlýsingar er síendurtekin afskipti stjórnmála- manna af Ól-leikunum. Sem meö- limir í Ólympíuhreyfingunni er okkur Ijóst aö þaö eru margir óþekktir og óviöráöanlegir þættir í nútíma þjóðfélögum. Engu aö síö- ur teljum viö aö meirihluti þeirra íþróttamanna sem keppa í iþrótt sinni séu þeirrar skoðunar aö hver einn og einasti íþróttamaöur eigi rétt á því aö f? tækifæri til aö njóta ánægjunnar af erflöum æfingum og keppa án þess aö nokkur sé beittur pólitískur þrýstingi. Nefndin Edwin Moses hefur átt hreint ótrúlegan feril sem íþróttamaður. Hann hefur ekki tapað í 400 metra grindahlaupi í mörg ár. samþykkir einróma að allir fái tækifæri til aö keppa á Ól-leikun- um, eins og reglur leikanna segja til um. Einnig aö öllum ríkjum sem hafa starfandi Ól-nefnd sé boöin þátttaka og aö ríkiö sem leikana heldur hafi ekki rétt til aö útiloka einn eða neinn, sem á annaö borö er í Ól-nefndinni. Við krefjumst þess aö engin einkasamtök, pólí- tísk samtök, þar meö taldar Ól- nefndir viökomandi landa, stjórn- völd eða einstaklingar geti haft áhrif á eða hindraö þátttöku ákveöinna einstaklinga, liöa eöa þjóða almennt." Þessa yfirlýsingu samþykktu all- ir sem í nefndinni eiga sæti — þar með taldir Sovétmenn. Sp: Hvern telur þú aöalkeppi- naut þinn hérna íBandaríkjunum? EM: Andre Phillips hefur hlauþiö á 47,7 eða 47,78 og Þjóðverjinn Harold Schmidt en hann hefur hlaupiö á 47,48 en þeir hafa aöeins einu sinni hlaupiö á þessum tímum en ég hef komist undir 48 sekúnd- urnar 25 til 30 sinnum. Sp: Þú misstir af Ól-leikunum 1980 vegna þess að Bandaríkin ákváðu að taka ekkí þátt í þelm. Hvað fannst þér um þá ákvörðun? EM: Ég var tilbúinn aö keppa. Það var auövitað mesta tllhlökkun- in aö reyna aö sigra í Sovétríkjun- um. Leikarnir voru haldnir í Moskvu og þetta voru áróöursleik- ar, eöa þannig hefði almenningur hér heima aö minnsta kosti litiö á þá. Ég var mjög vonsvikinn en keppnistímabiliö var mjög gott hjá mér og þaö dró aðeins úr von- brigöunum. Sp: Telur þú að Ól-leikarnir eigi að vera opnlr öllum íþrótta- mönnum, hvort heldur hann er áhugamaður eða atvinnumaður? Heldur þú að áhugamennskan sé að deyja út? EM: Þaö held ég ekki. Atvinnu- mennirnir hafa þaö fram yfir okkur aö þeir geta aflaö tekna meö þvi aö keppa án þess aö þurfa aö tengja þaö einhverju ööru og ég hygg aö þaö sé ekki hægt fyrir okkur aö keppa við þá á þessum grundvelli. Þetta má tengja beint viö þaö að geta æft áhyggjulaust, en viö þurfum oft aö leggja mikiö á okkur til aö afla tekna, á meöan þeir eru aö æfa. Sp: Mörg ríki hafa þannig kerfi á hlutunum að þau styrkja íþrótta- menn sína. Er það ókostur að slíkt er ekki viðhaft hér í Bandaríkjun- EM: Á heildina litiö tel ég þaö ókost. Ef viö tökum frjálsíþrótta- menn sem dæmi þá getur einhver ákveöinn maöur haft tekjur á ein- hverju ákveönu tímabili og bestu vinir hans njóta góös af því og ef til vill komast í hóp þeirra bestu. Meirihluti íþróttamanna hefur ekki slíkan stuöning en samt sem áöur æfa þeir svipaö og hinn sem komst á toppinn vegna þess að frændi hans eða einhver sem á peninga studdi viö bakiö á honum. Þaö kostar miklar fjárhæöir að halda sér í æfingu — og þá á ég viö mjög góöri æfingu. Þú gefur ef til vill frá þér starfsferil þinn, eöa hluta af honum, — átt síöur kost á aö vinna þig upp í starfi þínu, og þetta er tímabil í lífj manns sem ekki er hægt aö endurtaka þó vilji væri fyrir hendi. Þú eyöir fimm eöa sex árum sem áhugamaöur og þá hefur þú tapaö fimm eða sex árum á vinnu- markaönum. Þetta hefur áhrif og kemur til með aö hafa áhrif á þig allatíö. Sp: Hvernig ferð þú að því að sjá fyrir þér og fjölskyldu þlnni jafnframt því sem þú æfir mjög mikið? EM: Ég er mjög heppinn vegna þess aö í gegnum samtök okkar, IAAF og TAC, getum viö gert svo til hvaö sem er. Viö höfum í raun- inni hertekiö auglýsingamarkaöinn og erum oft eins og gangandi aug- lýsingaskilti. j augnablikinu hef ég samning viö Adidas og Kodak þannig aö ég er sæmilega settur, — mjög vel miðað viö fjölda ann- arra stráka og stúlkna hér í landi. Fólk segir viö mig: BÞér gengur allt í haginn og þú rakar inn pen- ingum núna." Eg vil segja viö þetta fólk aö eg er í þeim 5 til 10 pró- sentum sem hafa þaö gott, hin 90—95% hafa þaö alls ekki eins gott. Þrátt fyrir aö mér gangi mjög vel um þessar mundir þá hef ég ekki gleymt hinum sem eru sífellt að reyna. Ég tei aö þetta sé mjög mikilvægt. Það mun alltaf vera til fólk sem nær toppnum — en því miöur þá geta ekki allir veriö þar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.