Morgunblaðið - 25.07.1984, Síða 30

Morgunblaðið - 25.07.1984, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ1984 29 Ólympíufarar Islands: Fjölmennasti hópur- inn sem farið hefur Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ, er aöalfararstjóri ólymp- íuliös íslands sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í Los Angeles sem hefjast á sunnudaginn. Sveinn hefur tvívegis áður veriö fararstjóri á Ólympíuleika, árið 1976 í Kanada og 1980 í Moskvu, þannig aö hann er öllum hnútum kunnugur um hvern- ig slík móta fara fram og ætti aö geta oröiö keppendum góöur stuöningur. Til að at- huga hvernig leikarnir og ferðin legöist í Svein höföum viö samband viö hann. „Ferðin leggst vel í mig. Ég tel aö viö eigum mikiö af góöum íþróttamönnum núna og ef til vill aldrei eins góöa og einmitt núna. Þetta er stór hópur og viö keppum í fleiri íþróttagreinum en nokkru sinni áöur. Siglingar — segir Sveinn Björnsson aöalfararstjóri bætast viö núna, viö höfum aldrei keppt í þeim áöur á Ólympíuleikum og svo fer hand- knattleiksliö okkar, en þeir fóru síöast áriö 1972 eftir aö þeir unnu sér rétt til þess, en núna komum við inn sem varaþjóö fyrir austurblokkina. Sveinn sagöi aö frjálsíþrótta- menn, sundmenn og siglinga- menn væru þegar farnir utan en handknattleiksmenn, júdómenn, lyftingamaöurinn og aörir sem liðinu fylgja færu út á morgun, fimmtudag. Hópurinn kemur síöan heim aö morgni 14. ágúst en Ólympíuleikunum veröur slit- iö sunnudaginn 12. ágúst, hald- iö veröur heim á leiö daginn eftir og komiö til Keflavíkur aö morgni 14. ágúst. Þetta er fjöl- mennasti hópur sem ísland hef- ur sent á Ol-leika, alls keppa 32 íþróttamenn frá islandi aö þessu sinni. — Áttu von á að einhverjir af okkar keppendum eigi eftir aö komast á verölaunapall á þessum leikum? „Þaö er nú alltaf erfitt aö spá fyrir um hvernig frammistaöan veröur þegar á hólminn er kom- iö, en viö byggjum miklar vonir viö nokkra menn þarna, eins og til dæmis Einar Vilhjálmsson og júdómennina. Maöur veit ekki hvaö handknattleiksliöiö gerir og ég persónulega hef mikla trú á siglingamönnunum. Þetta eru ungir og hraustir strákar sem hafa sýnt í keppnum erlendis aö þeir eiga erindi á Ólympíuleik- ana. islenska liöiö sem fer á Ólympíuieikana veröur klætt í hvíta jakka, bláar buxur, hvítar skyrtur meö rautt bindi og rauö- an vasaklút og hvíta hatta. Fötin eru úr léttu og þægilegu efni þannig aö þeim ætti ekki aö veröa of heitt. Sveinn sagöi aö liðiö byggi í ólympíuþorpi sem héti UCLA og væri tiltölulega miðsvæöis. Stysta vegalengdin sem okkar keppendur þyrftu aö fara til aö keppa væri 10 kílómetrar og væri þaö lyftingakeppnin sem væri þaö nærri. Handknattleiks- mennirnir þurfa aö aka 73 kíló- metra til þess staöar sem þeir leika á og siglingamennirnir þurfa aö keyra niöur á Long Beach og þangaö þurfa þeir aö keyra á morgnana til aö keppa og heim aftur á kvöldin og þeir keppa sjö daga þar. Sveinn Björnsson. „Eg vonast til aö íslenskir íþróttamenn standi sig vel á leikunum og veröi þjóöinni til sóma og aö þjóóin hvetji íþróttamenn okkar með því aö standa á bak viö þá og styrkja okkur meö því aö taka þátt í happdrættinu sem viö erum meö í gangi vegna leikanna og vil ég jafnframt þakka þjóöinni fyrir þann stuöning sem hún hef- ur sýnt okkur," sagði Sveinn Björnsson, aöalfararstjóri ís- lenska liösins, aö lokum. Miðaverð: Hvaö kostar í bestu sætin Miðar á Ól-leikana í Los Angeles eru dýrir í flestum til- fellum til dæmis kostar mlöinn á úrslitaleikinn í körfu- knattleikskeppninni 95 dollara. Miöar í góö sæti á setningu leikanna eru í kringum 200 doll- ara eöa 6000 íslenskar krónur. Á töflunni hér aö neðan má sjá miöaverö á hinar ýmsu greinar leikanna. Rétt er aö geta þess aö ekkert kostar inn á keppni í hjólreiðum, siglingum og fleiri sltkum greinum. Úrslit körfubolta 95$ Úrslit í hnefaleikum 95$ i ....................j Úrslit (sundi 95$ i , ...........-zzzn Úrslit í fimleikum 95$ lA::' ' Úrslit í dýfingum 75$ Úrslit í frjilsum íþróttum 60$ [' ' Úrslit f blaki 60$ i..............j Úrslit í reiömennsku 75$ PP'IÍM Úrslit (tennis 50$ Listsund 35$ czzzi Úrslit i hjólreióum 35$ na Úrslit í handknattleik 35$ iH Sundknattleikur úrslit 35$ L„....J Lyftingar úrslit 25$ Úrslit i glímu 25$ Júdó 25$ Kýlubolti úrslit 20$ Skylmingar 20$ Soccer: S20 0C Fleld hockey finals: $15 00 Nútimafimmtarþraut 14$ f I MiAaveró f ÖArum greinum 10$ Olympíuleikarnir 28. júlí til 12. ágúst Keppnisstaðir í Los Angeles _ SAN FERNANDO 9 v 2316 Q \ □ 6 O 10 0 ARCADIA W 020 \ £ i PASADFNA 015 © NTFRÉV K 19 0 S11 WÉSTWOOl A ^ ■""" SANTA MOWCA OTM \ M \ 22 0 LOS ANGELES * 14 0 13 Q POMON4 2 018 BOs o / 4 ONTARK; & 04© ik ^ FULLERTON \ Ð 17 «•«« 120 I > MANHATTAN 8EACH 07 / Q ' " " " & CORONA i 10 LONG ^ ANAHEIM 4 & 21009 23 0 - ■ PACtFlC OCEAN Q & & \ SCAU ^ hrífL N NEWÞORT BEACH 9 O 80 E3 EVENT SITE Bogfimi El Dorado Par E3 F.VENT Skylmingar SITE Long Beach Con- vention Center m EVENT Skotfimi SiTE Öákveóiö □ Frjálsar L.A. Memorial Coliseum H Knattspyrna Rose Bowl B Sund USC (Univ. of Southern Calif.) a Kylfuknatt- Dodger Stadium leikur B Fimleikar Pauley Pavilion, UCLA B Sundknatt- leikur Pepperdine University □ Körfubolti L.A. Memorial Sports Arena s Handknatt- leikur CSU Fullerton Q Tennis Öákveöiö E3 Box L.A. Sports Arena □ Isknatt- leikur East L.A. College B Blak Long Beach Ar. □ Róöur i_ake Casitas (canoeing) s Judó CSU Los Angeles 13 Lyftingar Loyola Mary- mount Univ. □ Hjólreidar CSU Dominguez Hllls □ Nutima fimmtarþr. Coto De Casa M Glíma Anaheim Convention Center Q Hesta- Santa Anita P. mennska Róður Lake Casltas Q Siglingar Long Beach Marina

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.