Morgunblaðið - 25.07.1984, Page 36

Morgunblaðið - 25.07.1984, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1984 35 Dýrt spaug að fara á leikana Samkvæmt AP-fréttaskeyt- um verður kostnaður viö að heimsækja Los Angeles é Ólympíuleikunum gífurlegur. Fjölskylda ein frá Columbía i Noröur-Karólínu hefur óætlaö að eyða 300.000 krónum til far- arinnar og hafa þau þegar greitt 240.000 ón þess þó að vera lögð af staö. Heimilisfaðir þessarar þriggja manna fjölskyldu hefur ^hyggjur af því aö Ólympíuleik- arnir ætli að mergsjúga þó gesti er mæti ó leikana. Búist er við um 650.000 íþróttaóhangendum og sólbaösdýrkendum til L.A. sem reiknað er með að dæli um einni billjón dollara í efnahag Los Angeles-svæðisins. Feröakostnaöur áðurnefndrar fjölskyldu er sem hér segir: Flugfar kr. 45.000. Aðgöngumiöar kr. 96.000. Húsnæði: kr. 3.900 ó dag. Bílaleigubíll: kr. 13.500 ó viku. Fæöi: kr. 3.000 ó dag. Þrátt fyrir summuna telur fjöl- skyldan sig heppna, því hóteliö þeirra er aöeins fjóra kílómetra frá aöalkeppnissvæöinu, á meö- an sumir koma til meö aö keyra alla leiö frá San Diego, eöa 380 km á dag. Bareigandi frá New York, sem ætlar aö keyra yfir Bandaríkin ásamt þremur vinum t húsbíl, reiknar meö aö eyöa um 240.000 krónum til fararinnar. Húsbíllinn hafa þeir félagar leigt fyrir kr. 21.000 á viku og greiöa þvi eng- an hótelkostnaö. En þeir eru mjög óánægöir meö aö þurfa aö borga kr. 1.200 á dag í L.A. bara fyrir aö leggja húsbílnum og er þaö margfalt hærra en þeir eiga að venjast. Þó aö yfir 1.000 fyrir- tæki hafi lýst yfir, aö verölag mundi haldast þaö sama á leik- unum og fyrstu sex mánuöi árs- ins, hafa flestar bílaleigur ákveö- iö aö hækka verö sitt. Sem dæmi mun lítill bíll frá Hertz-bílaleig- unni á flugvelli Los Angeles kosta kr. 1.680 á dag, en kostaöi áöur kr. 1.260. Hótelkostnaöur í borginni mun veröa aö meðaltali kr. 3.000 á nóttu, miöaö viö um kr. 1.950 venjulega. Ef menn vilja vera á betri hótelum bæjarins eins og Bonaventura og L’Ermitage veröa þeir aö punga út allt aö kr. 46.000 á nóttu, góöan daginn. Samkvæmt könnun sem gerö var um miöjan júní var búiö aö bóka 90 prósent af þeim 65.000 hótel- og mótelherbergjum sem til leigu eru á Los Angeles-svæöinu. Áætlaö er að allt seljist upp fyrir opnun leikanna og er fólki bent á herbergi hjá einkaaðilum sem kosta frá kr. 2.000 á dag. Góöa ferö. Lyfjaprófun Ol-leikunum LYFJAPRÓFUN á keppendum hófst á Ól-leikunum í Mexíkó árfö 1968. Áætlaö er að um 1.600 þvagsýni veröi tekin á ieikunum í Los Angeles núna og veröa þau öll rannsökuö á rannsóknarstofu í Há- skólanum í Kaliforniu, en þar var byggö ný og fullkomin rannsókna- stofa fyrir leikana. • Fjórir fyrstu menn í hverrl grein veröa að hafa samband viö lyfja- nefndina innan fjögurra klukkustunda frá þvi þeir luku keppni f viökomandi grein. • Tvö þvagsýni eru tekin og íþróttamaöurinn fylgist meö þegar þau eru sett í flösku sem er innsigluö. • Sýnin eru flutt til háskólans í sérstökum bílum sem er fylgt eftir af öryggisvörðum. • Annaö sýniö er athugaö. • Ef niöurstaöan er jákvæö er haft samband viö íþróttamanninn og fararstjóra hans og þeim boöiö aö vera viöstaddir þegar síöara sýniö er athugaö. • Ef seinna sýniö er einnlg jákvætt þá er viökomandi íþróttamaöur dæmdur frá keppni. LYFJAPRÓFUN Á ÓL-LEIKUNUM: Ár Staóur Fjöldi •ýna Damdir fré k.ppni 1968 Mexíkó 1.667 0 1972 MUnchen 2.078 7 1976 Montreal 2.001 8 1960 Moskva 1.667 0 a Áhrif OL á Los Angeles SAMKVÆMT nýlegri könnun sem gerö var f Los Angeles telja flestir borg- arbúar aö áhuginn fyrlr leikunum þar í borg mlnnkl ekki mikiö viö þaö aö Sovétrikin og aörar austantjaldsþjóöir taki ekkl þátt í leikunum. Borgarbúar telja hins vegar aö Ólympíulelkarnir muni hafa mjög jákvæö áhrif á efnahag- inn og öll verzlun og annaö í þeim dúr munl blómstra, en jafnframt búast menn viö miklu fólki í járnbrautarlestum þannig aö varla veröi hægt aö feröast meö þeim vegna þrengsla. f' 1 Sammála Ósammóla Áhugi almennings minnkar vagna fjarveru Sovétríkjanna. Ól-leikarnir munu hafa góð óhrif ó verslun og efnahag. L..........--------------------------------- 3% " \ Ól-leikarnir munu auka ólit fólka ó LA. ......................................m........ f 0O#/* iir 16% ÓL-leikarnir munu skapa örþröng ó þjóðvegum og I lestum. 89*/. 10% Ól-leikarnir munu auka likurnar ó hryðjuverkum. Ath. Prósentutalan er hvergi 100% og stafar það af þvi að þaö svöruðu ekki allir spurningunum. Segirðu meira, selurðu meira, ...Og það gerist með LOOKIfÍG H bifskeytinu. DOKING II bifskeytin henta alls staðar, lofti, á vegg, í glugga... Einfalt lykilborð, haganlega fyrir komið í bifskeytinu gerir þér á andartaki kleyft að hanna eigin auglýsingatexta. Smekkleg hönnun á öflugum auglýsinga miðli hentuat fvrir kvnninaar oa sértilboð. LOOKING n bifskeytin búa m.a. yfir eftirtöldum eiginleikum: Feitir sem grannir stafir, fjórar leturgerðir, yfir 100 forunnin myndtákn, allt að 360 orða texti, 5 hraðastillingar, þrjú leturbil og ÍSLENSKT LETUR. Þú getur látið textann: velta, líða, mætast, eyðast, blikka, hika, opnast, lokast, skiptast og gleikka. Sölumaðurinn sívakandi, sem þiggur hvorki laun né orlof. LOOKING n bifskeytin hafa „grípandi augnaráð". Burt með spjöld og snepla. Hringirðu í 8Íma 11630 mun okkar maöur koma um hæl með LOOKING n bifskeyti ásamt ýtarlegri fróðleik, án nokkurra skuldbindinga sími 11630

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.