Morgunblaðið - 25.07.1984, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 25.07.1984, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JtJLÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Sölumaður óskast til starfa í heildverslun. Þekking á Ijósmyndavörum æskileg. Uppl. er greini aldur menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: S„1636“. Laus staða Staða ritara í fjármálaráðuneyti er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 20. ágúst 1984. Fjármálaráðuneytið 20. júlí 1984. Verslunarstörf Mikligarður, markaður við Sund, óskar að ráða fólk til almennra verslunarstarfa við símavörslu, lagerstörf og kjötvinnslu. Um er að ræða bæði hlutastörf og heilsdagsstörf. Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf í ágúst eða september. Umsóknum ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Miklagarös viö Holtaveg fyrir 28. júlí. 'a/SSPITA^ Ríkisspftalar — Lausar stöður Bifreiðastjóri óskast sem fyrst á bifreiö Kleppsspítalans. Starfsmenn óskast viö Bergiöjuna sem er vinnustofa í tengslum viö geðdeildir Ríkis- spítala. Upplýsingar um ofangreind störf veita um- sjónarmenn á Kleppsspítala á staönum fyrir hádegi virka daga. Reykjavík, 25. júlí 1984. Ríkisspítalar. Eskifjörður Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Eskifiröi. Upplýsingar hjá umboðsmanni og hjá af- greiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fltofgtiiiljlfiftffr Sölumaður óskast til sölu á hársnyrtivörum. Hárgreiöslumennt- un æskileg. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá símastúlku. Nánari uppl. gefur Guöný Andrésdóttir þriöjud. 24. og miö- vikud. 25. júlí á milli kl. 13 og 17 (ekki í síma). io&f ^oaavaiv a ©©. Laugaveg 178 — P.O. Box 338 — 105 Reykjavík — Iceland Sölumaður/Sölu- kona Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa sölufólk til starfa. Skilyröi er aö umsækjendur hafi reynslu í sölustörfum og geti unniö sjálfstætt. Þyrfti aö geta hafið störf sem fyrst. Uppl. sem greina nafn, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „F—0458“ fyrir mánudaginn 31/7 ’84. Útflutningur sjávarafurða Fyrirtæki meö vaxandi umsvif í útflutningi sjávarafuröa óskar aö ráöa starfsmann til aö annast útflutning á ferskum og frystum sjáv- arafurðum. Góö kunnátta í ensku og einu Noröurlanda- máli nauðsynleg. Starfsreynsla í útflutnings- viðskiptum æskileg. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 2. ág- úst merktar: „T — 1652“. Vanur vélamaður og meiraprófsbílstjóri óskast strax. Mikil vinna. Uppl. í síma 53877. Verkamenn Verkamenn óskast strax. Uppl. í síma 26609 frá kl. 9—5. Byggung sf.t Reykjavík Kranamenn Vanir kranamenn óskast strax. Uppl. í síma 26609 frá kl. 9—5. Byggung sf., Reykjavík. Vélfræðingur óskar eftir starfi í landi meö haustinu í Reykjavík eöa nágrenni. Margt kemur til greina. Tilboö merkt: A—1651 sendist augld. Mbl. meö uppl. um nafn og símanúmer. Ritari Viljum ráöa ritara til starfa strax. Leikni í vélritun, góö íslensku og enskukunn- átta áskilin. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. meö uppl. um aldur menntun og fyrri störf, merkt: „R — 1001“. „S — 1636“. Bónusvinna Duglegt og vandvirkt fólk óskast strax í snyrtingu og pökkun. Bónusinn bætir launin. Ferðir til og frá vinnu. Gott mötuneyti á staönum. Taliö við starfsmannastjórann í fiskiöjuverinu. Bæjarútgerð Reykjavíkur Fiskiðjuver, Grandagarði. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Stýrimenn á farskipum Komið á fund farmanna- og fiskimannasam- band fslands um kjaramálin í dag kl.1 4.00. Aö loknum fundinum veröa atvkæöi greidd um uppsögn kjarasamninga. Stýrimannafélag íslands. Sýning á mælitækjum og verkfærum á sviöi rafeindatækni veröur haldin á vegum Meistarafélags rafeindavirkja dagana 22. og 23. sept. 1984 í Kristalsal Hótel Loftleiöa. Þeir innflytjendur, sem áhuga hafa á þátttöku geri svo vel aö hafa samband viö fulltrúa félagsins í síma 34612 næstu daga, þar fást nánari upplýs- ingar. Islandsmót f haglabyssu- skotfimi (skeet), veröur haldiö þann 22.-23. sept. 1984 á útiæfingarsvæöi Skotfélags Rvíkur (Leirdal). Væntanlegir keppendur tilkynniö þátttöku í s. 687484. Skotsamband íslands Síne félagar Sumarráðstefnan veröur haldin laugardaginn 28. júlí nk. í félagstofnun stúdenta, viö Hringbraut og hefst kl. 14.00 stundvíslega. Fjölmenniö. Umræöuefni samkvæmt félags- lögum. Muniö lánamálin. Stjórnin. Nýlegur fatalager til sölu strax úr verslun sem hættir. Selst á góöu verði. Uppl. í síma 91-619127 eftir kl. 20.00. Héraðsskólinn að Núpi Skólaárið 1984—1985 bjóöum viö upp á fornám eöa hægferö í 4 námsgreinum, ís- lensku, ensku, dönsku og stæröfræöi. Hafið samband í síma 94-8236 eöa 8235. Skólastjóri. Héraösskólinn að Núpi Bjóöum upp á 8. og 9. bekk grunnskóla ásamt 2 árum á viöskipta-, íþrótta-, uppeld- is- og almennri bóknámsbraut. Braut þessi er í samræmi viö námsvísi sem eftirtaldir skólar eru aöilar aö: Fjölbrautar- skólinn á Akranesi, Fjöbrautarskóli Suöur- nesja, Flensborgarskólinn í Hafnarfiröi, fram- haldsskólar á austurlandi, Fjölbrautarskóli Suöurlands á Selfossi og framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum. Getum enn bætt viö nem- endum. Uppl. í síma 94-8236 eöa 8235. Skólastjóri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.