Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLl 1984 iUJCRnU' ópá HRÚTURINN 21. MARZ-19-APRlL Þii gkalt vera sérlega varkár f fjármálum i dag. Þú hefur veriá alltof kærulaug upp á síAkagtiA. Þú lendir líklega í deilum vegna peninga. ÞaA þýAir ekkert aA vera meA frekju og læti. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Þú verAur aA gejma áætlanir þínar því þú neyAist til þess aA hjálpa ættingjum og vinum. ÞaA koma upp deilur á heimilinu. Maki þinn eAa félagi er mjog ajálfstæAur og óþolinmóAur. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINl Þú skalt ekki taka neina áhættu f aambandi viA heilsuna. ÞaA þarf lítiA til þess aA þú verAir lasinn og verAir aA sleppa ýmsu sem þú varst búinn aA ákveóa aA gera f dag. Wá KRABBINN 21.JÚNÍ-22. JÚLl Þú skalt ekki hlusta á áætlanir vina þinna varAandi fjármálin. Þú steypir sjálfum þér í skuldir. Þú þarft aA vera sérlega þolin- móAur til þess aA lenda ekki f deilum ef þú tekur þátt f félags- Hfinu. ^UÓNIÐ g7sa23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú mátt alls ekki blanda saman fjölskyldulffi og viAskiptum. Þínir nánustu eru óþolinmóAir og krefjast mikils af þér. ÞaA er mikil hætta á aA þú stjórn á skapi þínu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. ÞaA er ekki heppilegt aA fara f ferAalag í dag. Þú skait ekki flýta þér f dag og þaA þýöir ekk- ert aA vera óþolinmóAur. Ætt- ingjarnir verAa þér til vand- ræAa. Vertu kurteis. Wh\ VOGIN W/t~A 23.SEPT.-22.OKT. Vertu varkár f fjármálum. Per- sónuleg eyAsla verAur aA vera f hón. Gættu þess aA skilja fjár- muni ekki eftir á glámbekk. Þú ert undir miklum þrýstingi frá fólki sem vill sffellt vera aA ráA- leggja þér. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Nánir samstarfsmenn neita aé vinna meó þér aA áætlunum þín- um. ÞaA er mikil hætta á deilum og Ifklega fer einhver út í fússi. Gættu þess aA halda heilsunni f lagi. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt ekki gera neitt sem þú veist aA aArir hafa á móti. Sam- viska þín er aé angra þig í dag. Þú neyéist til þess aA sleppa verkefni sem þú hafðir lofað aA sinna vegna veikinda f fjöl- skyldunni. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú skalt ekki Uka þátt í neinu vafasömu eéa vera með í gróða- bralli. Þú lendir liklega í deilum viA þá sem þú vilt síst rffast viA. Vertu hófsamur. jgg VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Vandamál koma upp á heimil- inu og hafa áhrif á allt sem þú vilt gera í dag. ViAskiptavinir þínir eru á móti þér. Þú skalt ekki leita aA nýjum vinum eða verkefnum í dag. S FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ W skalt fresta löngu ferðalagi. Þmó er mikil hætU á slymim ef þú ert á ferðinni í dag. Frestaðu því að Uka mikilvæga ákvörð- un. Vertu gætinn á hvað þú seg- X-9 BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Viö sáum í gær dæmi um stöðu þar sem annar varnar- spilarinn átti tvö frjáls útspil sem kostuðu ekki slag, en léttu bæði samganginn hjá sagn- hafa, sem dugði honum til að fría hliðarlit. Ágóði innspilun- ar, eða innkasts, er mjög oft af þessu tagi, þ.e.a.s. óbeinn. Hér höfum við óvenju snoturt dæmi: LJÓSK A : .:::::::::::::::::::::::::::::::::::::: PA2>UB., I FyRfZAOAG GUEVMDIP? __-r po AE> DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI r pAÐ EKKEHT ZÉTT- LÆ.TI l'f>t/í,AC> öfALFI BlNS ö6 ToMMi 5KUU / QlSl tD'TQWS p«|>» klBvtCI 'NC FERDINAND Norður ♦ ÁK874 V D762 ♦ Á42 ♦ 6 Austur ♦ 3 VG95 ♦ G1076 ♦ G10842 Suður ♦ D10 VÁ843 ♦ KD83 ♦ ÁK9 Ef slemma er spiluð á N-S- spilin virðist best að hún sé í hjarta. Spaðaútspil kálar henni hins vegar snarlega, því austur hlýtur að fá stungu. Það gerðist á öðru borðinu þegar þetta spil kom fyrir í sveitakeppnisleik, en á hinu borðinu voru spiluð 6 grönd. Vestur hafði fiktað við sterka laufopnun suðurs með hjákát- legri sögn sem sýndi tvo liti, svarta eða rauða, og eftir röð af doblum höfnuðu A-V loks I 3 laufum, sem suður nennti ekki að dobla og skaut á 6 grönd. Lftið lauf kom kom út. Suður þóttist viss um að vestur ætti svörtu litina, kast- aði því frá sér möguleikanum á aö spaðinn félli og tók hjartaás og spilaði meira hjarta. Og viti menn, vestur var kyrfilega skaðspilaður. Við sjáum að hann gefur strax slag með þvf að spila spaða eða tígli, en er ekki allt í lagi að spila laufi? Það kostar að vísu ekki slag, en neyðir varnarspilarann til að láta frá sér laufvaldið. Sem þýðir að tólfti slagurinn kemur með einfaldri kastþröng á þann mótspilara sem heldur eftir laufvaldinu: kastþröng í laufi og spaða á vestur (ef vestur spilar litlu laufi), eða kast- þröng á austur f laufi og tígli (ef vestur spilar drottning- unni). Kannaðu málið. Vestur ♦ G9652 ¥K10 ♦ 95 ♦ D753 Umsjón: Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu f ár kom þessi staða upp í viður- eign þeirra Vyzmanavins, sem hafði hvftt og átti leik, og stórmeistarans Beljavskys. Hvítur hefur saumað mjög að hinum fræga andstæðingi sfn- um og gerði nú út um taflið með sjálfsagðri fórn. 37. Bxh6! - gxh6, 38. Dxh6 - Hg7, (Eina Ieiðin til að hindra 39. g7) 39. h5 — Db5,40. De3 — Hb8, 41. h6 - IM7 (Eða 41. - Hc7, 42. g7 með hótuninni 43. h7+) 42. hxg7 og f stað þess að setja skákina i bið gafst Belj- avsky upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.