Morgunblaðið - 26.07.1984, Side 7

Morgunblaðið - 26.07.1984, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ1984 7 Trilluveiði- bann um- verslunar- mannahelgina ALLAR fiskveiðar báta undir 10 brúttólestum hafa verið bannaðar um verslunarmannahelgi, frá 2.-6. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Samkvæmt bráðabirgðatölum Fiski- félags íslands hafa bátar undir 10 iestum aflað nokkuð yfir viðmiðun- armörk síðasta tímabils. Samkvæmt reglugerð um stjórnun botnfiskveiða hafa bátar undir 10 lestum sameiginlegt heildaraflamark er skiptist niður á íjðgur tí*nsíúL Jafnframt er ákveðið í reglugerðinni, að fari afli á einu tímabili yfir mörkin skuli veiðar á næsta tímabili stöðvaðar um sinn. Reglugerðin tekur ekki til báta, 10 brúttólestir og stærri, sem fengið hafa aflakvóta, að því er segir í fréttatilkynningu frá sjáv- arútvegsráðuneytinu. Suzuki Atto: verð frá aðeins 226.CKX) kr. Margfaldur íslandsmeistari í sparakstri Allir Suzuki bílar með 6 ára ryðvamarábyrgð Suzuki sendibílar: Háþekjubíll verð aðeins 194.000 kr. Með hliðamjðum verð aðeins 217.000 kr. Hvar færðu betri verð og betri kjör? SVEINN EGILSSON HF. Skeifunni 17. Sími 685100. SUZUKI Stálvíkurbún- aðurinn virkaði ekki í tilraun Sýning á sjálfvirkum sleppibunaði björgunarbáta: SLEPPIBÚNAÐUR fyrir björgun- arbáta frá Stálvík í Garðabæ virk- aði ekki í gær þegar framleiðendur hans, Sigmunds-búnaðarins frá Vestmannaeyjum og Olsen-búnað- arins í Njarðvík efndu til sýningar á framleiðslu sinni fyrir nefnd 9 þingmanna, sem skipuð var til þess að fjalla um öryggismál sjómanna, og rannsóknarnefnd sjóslysa að til- hlutan Siglingamáiastofnunar ríkisins. Bæði Sigmunds- og Olsen-búnaðurinn virkuðu eðlilega við sýninguna. „Þetta var fróðlegt fyrir nefndarmenn, sem sumir hverjir höfðu aldrei séð þennan búnað, sjálfsagt höfðu ekki allir séð Hver bannaði framsalið?: Skipstjórinn færist undan að svara í SKÝRSLU, sem dómsmálaráðu- neytið lét taka af skipstjóra þýska skipsins Elizu Heeren er skipið kom hingað til lands í síðustu viku færist skipstjórinn á þýska skipinu Elizu Heeren undan að skýra frá því hvaða yfirvöld það voru, sem bönnuðu honum að framselja þýska fálkaeggjaþjófinn Miroslav Peter Baly í hendur yfirvalda í dönsku hafnarborginni Esbjerg á sínum tíma. Jóns Thors, deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu, sagði frásagnir blaðanna af þessu máli að sumu leyti ítarlegri en skýrsl- una, sem dómsmálaráðuneytið lét taka. „Með því að leggja það saman, sem blaðamenn fengu upp úr skipstjóranum, og skýrslu okkar fæst að ég held ágæt heild- armynd af atburðarásinni," sagði Jón. „Skipstjórinn sagðist hafa tal- að við ótilgreind yfirvöld í tal- stöð, en bar ekki fyrir sig að þau hefðu gefið sér einhverjar skip- anir, þótt hann hafi sagt það við Danina á sínum tíma," sagði Jón ennfremur. Síðustu bílamir sérstök lánakjör Við bjóðum nú örfáa seinustu Suzuki Alto og Suzuki sendibíla af árgerð 1984 með einstökum lánakjörum. Helmingurinn lánaður gúmmíbjörgunarbát fara á flot,“ sagði Pétur Sigurðsson, formað- ur þingmannanefndarinnar, við blm. Mbl. í gær. „Um þá reynslu, sem þarna kom fram, hefur ekk- ert verið rætt í nefndinni ennþá. Allur þessi búnaður hefur ein- hverju sinni brugðist." Að sögn Péturs fundaði nefnd- in í húsi Slysavarnafélagsins eft- ir sýninguna í gær og kemur saman til fundar á næstunni og mun þá m.a. fjalla um það, sem fram kom á sýningunni í gær. „Við í nefndinni verðum öll þátttakendur á öryggismála- ráðstefnunni, sem haldin verður í haust, enda er beðið um það í skipunarbréfi ráðherra, að við látum í okkur heyra með fyrstu tillögur áður en þing kemur sam- an í haust," sagði Pétur Sigurðs- son. Horgunblaðið/Árni Sæberg. Þingmannanefndin og rannsóknanefnd sjóslysa hlusta ásamt fleirum á útlistanir um Stálvíkur-búnaðinn í gær. Er hann var reyndur nokkrum augnablikum síðar virkaði hann ekki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.