Morgunblaðið - 26.07.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.07.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚLl 1984 í DAG er fimmtudagur 26. júlí, sem er 208. dagur árs- ins 1984, FIMMTÁNDA vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.37 og síö- degisflóö kl. 17.04. Sólar- upprás í Rvík kl. 04.15 og sólarlag kl. 22.51. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 11.41 (Almanak Háskóla íslands). En trúr er Drottinn og hann mun styrkja yöur og vernda fyrir hinum vonda. (2. Þeesal. 3,3.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 ■• 13 14 Pff 16 |||| 17 LÁRÉTT: - 1 KuA«|>jónu«Un. 5 béluUfur, 6 illur, 9 bnndvefur, 10 ténn, II rnrAudi, 12 mjék, 13 regur, 15 púki, 17 getur rerié i ferli. LÖÐRETT: - I mánu«ur, 2 Ijómi, 3 aáékorn, 4 liffaerinu, 7 gufuhreinu, 8 akrldmenni, 12 garm, 14 beiU, lfi ■érhljMnr. LAU8N SfÐUOTU KROSSGÁTU: LÁRCTT: - 1 nenn, 5 Jeiú, « Ijót, 7 f», 8 veika, 11 II, 12 mru, 14 kunn, lfi Arnald. LÓÐRÉTT: - 1 melurikn, 2 njóli, 3 net, 4 enpu, 7 fnr, 9 elur, 10 klena, 13 und, 15 nn. ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. I dag, 26. 0\/ þ.m., er áttræð Þor- björg Jónsdóttir frá Bakkabæ á Hellissandi, Austurbrún 6 hér í Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum sfnum í kvöld eft- ir kl. 20 í Borgartúni 22. Q A ára afmæli. í dag, 26. övf júlí, er áttræð frú Sig- rún Jónsdóttir frá Vatnahverfi i Engihlíðarhreppi A-Hún., Keldulandi 7 hér f Rvík. Eigin- maður hennar var Rögnvaldur Ámundason bóndi. Hann lést fyrir nokkrum árum. Sigrún er að heiman. Frá höfninni 1 FYRRADAG kom Vaka til Reykjavfkurhafnar úr ferð á ströndina og hélt samdægurs aftur á ströndina. Þá kom Hekla úr strandferð í gær. 1 dag er Marv væntanlegur af ströndinni. FRÉTTIR ENN er ekkert lát á hinni suðlægu vindátt, milli SV og SA, og Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir veigamiklum breytingum á hitastigi í veð- urfréttunum f gærmorgun. — Þar var sagt frá því, að þar sem mest hafi rignt aðfara- nótt miðvikudagsins hafl úr- koman mælst 3 millim. — Þessi veðurathugunarstöð sem mældi þessa úrkomu var sjálf Veðurstofan f Öskjuhifð- arhálendinu. í fyrrinótt hafði hitinn hér f bænum farið Ég heyri bara ekkert, gódi, geturðu ekki tjúnað græjurnar upp um svona tólf desibil!! niður í 9 stig en varð minnst- ur 3 stig norður á Mánár- bakka. Þessa sömu nótt í fyrra var 8 stiga hiti hér í Rvík. Snemma f gærmorgun var sumar og sól í Nuuk á Græniandi með 10 stiga hita. ÚTGÁFUFÉLAG hefur verið stofnað hér í Reykjavík, sem heitir Útgáfufélagið sjón og saga. Þetta er hlutafélag. Til- gangurinn er hvers konar út- gáfustarfsemi og fjölmiðla- starf, segir í tilk. um stofnun fyrirtækisins f nýju Lögbirt- ingablaði. Allmargir aðilar eru að stofnun hlutafélagsins, sem er með 500.000 kr. hlutafé. Formaður stjórnar er Hjalti Jón Sveinsson, Einarsnesi 46 og framkvæmdastjóri Gfsli B. Björnsson, Rituhólum 9. ÚTIÆFINGAR fþróttafélags fatlaðra verða í kvöld, fimmtudagskvöld, við Hátún 12 milli kl. 18 og 20. Alvaro Barreto: Vona að viðræðurnar eyði misskilningi Þessar ungu stúlkur eiga heima f Kópavogi, en þær efndu til hluta- veltu f Skólagerði til ágóóa fyrir Hjúkrunarheimili aldraðra þar f bænum. Telpurnar heita Kristfn Lárusdóttir og Elfsabet Ármanns- dóttir og söfnuðu þær rúmlega 350 krónum. ALVARO BARRETO, ntanrfkiæ TiðskipU- og ferðamálaráðherra Portúgai, aagði f Tiðtali vtt btm. MbL f gær að miaakllninga hefði gæu kvað varðaði 12%toll Portúgala á saltfiaki f KvðM-. nmtur- og holgarþtónuata apótekanna I Reykja- vik dagana 20. júM tll 26 JúM, að béðum dflgum mnfltðkfum ar I Apót. Auatwbaajar. Enntremur ar Lyf)ab. ■rntttiolta opln tll kl. 22 alla daga vaktvtkunnar nama aunnudag. Laknaatofur oru lokaflar i laugardflgum og holgidögum. on haagt ar að nú aambandl vlð laaknl ú OfingudúMd Landapttatona alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um Irú kl. 14—16 afml 29000. Oðngudotld or lokufl ú neigioogum PorgarapitoMnn: Vakt trú kl. Ofi—17 alla vlrka daga fyrlr tðtk aom okki hotur hotmUMImknl oða naar ekki til hana (aiml 11200). In alyao- og afúkrovakt (Styaodotld) alnnir slðauflum og akyndlvotkum allan aólarhrlnglnn (aknl • 1200). Cftlr kl. 17 vlrka daga tH klukkan I afl morgnl og trú klukkan 17 ú fðtludflgum tH klukkan t árd. A ménu- dflgum or Imknovakt I aima 219M. Núnarl upplýMngar um lyfjabúfltr og imknapjflnuatu aru gotnor I aknavara 1**86 Onmmlaafigarfilt tyrtr fullorðna gogn mænuaðtt fara fram I Hotlauvarndaratflð ftoykjevfkur ú þrlðjudögum kl. 16.90—17.30 Pðtk hotl moð aúr ðnamiaakfnotnl. Noyðorvakt Tannlmfcnatúlagi lalonda I HoHauvorndar- atöölnnl vlfl Barönaatig ar optn laugardaga og aunnudaga kl. 10-11. Akuroyri. uppt. um imkna- og apfltakavakt I aknavðrum apfltokanna 22444 ofla 23711. tiB|MAflJ|a.aa,a Aaaáahmn É n Ait — 1 — i ti Bln alflvAl ntTTWTjofOMf og uffOiDwr. Apoiwin i riaTnamroi. Rm>T10TT|^n0^S ^a^g ROT^8ffO^P|OT pOTwn vHi ^a^aTTI vlrka daga 1H kl. 11.30 og III aklptltl annan hvorn laugar- dag kl. 10—13 og aunnudag kl. 10—12. Uppl. um vafct- hafandl Imknl og apótoksvakt I RoykjavHt aru gotnar I sknavara 61300 oftlr lokunartfma apðtokanna. Koflovtk: Apótoklfl or opið kl. 3—13 múnudog tll fflotu- dog. Laugordúga. hotgldaga og almonna frfdaga kl. 10—12. Sfcntvarl Hoilaugmsluatðövarlnnar. 3360. gotur uppt um vakthatandl imknl oftk kl. 17. loSoaai Sotfoaa Apótok or optt tH kl. 11.30. Optt m » ikugardflgum og aunnudðgum kl. 10—12 Uppl um imknavakl lúst I slmavara 1300 ttfllt kl. 17 t vtrkum aogvm, svo oy laugsroOQum og sunnuaogum Akranoæ gppl. um vaklhofúttdl laknl oru I skhavara 2393 6ftk kl. 20 fi kvðtdln - Um hotgar, ottk kl. 12 t húdogl léugardaga tt M. 8 a manudag. — Apótok baalarlna or optt vtrka daga tM kl. 18.30, ú lúugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvonnaattnrart Optt allan sólarhrlnglnn, sknl 21208. Húaaskjót og aöstofl vtfl konur aom boittar hata vortt otboldl I hoknahúsum afla orðtt tyrk nauflgun. Skrltatofa Bárug. 11, opln dagloga 14—16, skni 23720. PóstgkA- númar samtakanna 4^442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um átonglsvandamálið. Siöu- múla 3—5, afcm 82399 kl. 9—17. Sákjhjálp i vtölðgum 31515 (almtvarl) Kynnlngartundlr I ðttumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. 8Hungapollur aiml 81615. SkrltatotP AL-ANON, aflatandonda alkohfltlata, Traðar- kotssundl fl. Optn kl. 10—12 alla laugardaga, aknl 19282. Fundlr aHa daga vlkunnar. AA-aamtðkln. Elglr þú vtt áfonglavandamál að strfða. þá ar aknl aamtakanna 18373, mllll kl. 17—20 daglaga. Faraldrarúðfjdfln (Barnavúrndarrúfl ialanda) SúHraflllog ráflgjflt tyrlr torotdra og börn. — Uppl. I akna 11795. 3tuttky1g(u»ondkioar útvarpalna tll útlanda: Noröurlðnd- ki: Alla daga kl, 13.55—19,45. Ennframur kl. 12.18—12.45 laugardaga og aunnudaga Bratland og Moglnlandlð: Kl. 19.45-20.30 daglaga og kl. 12.45—11.15 laugardaga og aunnudaga. U8A og Kanada: Múnodaga—fflstudaga kl. 22.30—23.18, laug- ardaga og aunnudaga tll 20.30—21.18. Mttað ar vtt QMT-tlma. Sont i 13,797 MHZ að* 31,74 motrar. 8JÚKRAHÚ8 Hotmaflk nartimar: Landapttaknn: alla daga kl. 15 tH 19 og kl. 19 IH kl. 19.30. Kvannadakdlw: Kl. 13.30—20. $mn$- urfcvannadalld: Alla daga vlkunnar kl. 15-13. Holm- aóknortknl tyrtr loOur kl. 13.30—20.30. BoraaapftaN Hrtngalna: Kl. 13-19 afla daga ftklnmartflMtnlngaftalld Londapttatana Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og afllr aamkomu- lagl. - Londakotaapftaft: Alla daga kl. 15III kl. 1« og kl. 19IH kl. 19 30 - Borgarspttaftnn IFoaovogl: Mánudaga tll föstudaga kl. 13.30 tH kl. 19.30 og oftk aamkomulagi A laugardðgum og aunnudðgum kl. 15—13. Hatnarkúfik, Alla daga kl. 141H kl. 17. — Hvftabandtt, hjúkrunardalld: Hoknaflknartknl frjttlo alla daga Oranaóadaftdt Mánu- daga tll fðatudaga kl. 18-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HaftsuvarnftaraMWkK Kl. 14 lll kl. 19. - FmélniortialmMI Royk)ovftitr AHa daga kl. 18 30IN kl. 18.30. - KtopplipHitt: AHú dftgd kl. 19.30 tH kl. 1« og kl. 11.30 M kl. 19.30 - WfiáiOlftft AHa daga kl. 16.30 tM kl. 17. - RápftHNb—*1 Efllf uflfll*« °9 kl 19III kl. 17 9 hotgidðgum - Vftftútrtofloapttáft: Hoknsðfcna^ UtM dagioga kl. 15-1* og kl. 19.30-20. - 3L Jéæ afaapHoft Hofn.t AHa daga kl. 18-18 og 19-19 30 fiunnultftð tgokmnúrtMMlia l Kðpavogi: Haimsófcnartlmi kl. 14—20 og aftlr samkomulagi. BILANAVAKT VaktMónuota. Vogna bUana á veHukerti vatna og hiW- vottu, akni 27311, kl. 17 tll kl. 06. Saml a knt á hetgktðg- um. Ratmagnsvottan bHanavakl 686230. SÖFN Landabflkaaafn ialondo: Satnahúsinu vtt Hvertlsgðtu: Aöallostrarsalur opinn mánudaga — föatudaga kl. 9— 1*. Utlánasalur (vagna holmlána) mánudaga — fðatudaga kl. 13-18. Ilúakólabófcaaatn: Aðalbyggingu Húakóla istanda. Optt mánudaga tll fðatudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartlma þalrra volllar I aöalsalni, ifcnl 25088. bjéBmlnlaaotnlfi- Optt aunnudaga, þrlö|udaga, ttmrmu- daga og laugardaga kl. 13.30—1«. •totnun Ama Magnúoaonar Handrltasýnlng opfci þrtt)u- daga, flmmludaga og laugardaga kl. 14—16. Uataaafn lalandQ' Optt daglaga kl. 13.30 tH 1«. Bargarbókaaatn Royk(av*ur: Afialoofti — Utlánadolld, Þinghottaotrmtl 29a, aknl 27118 optt múnudaga — fðatu- daga kl. 3-21. Frfi aopt.-aprH ar atnntg optt * laugard kl. 13-18. Sflguslund tyrlr 3|a-8 úra bðrn ú þrtt(ud kl. 10.30—11.30 Aúataafn — laatrarialur.binghottaatrmil 37, itml 2703«. Optt múnudaga - lösludaga Nl. 13-18. Sept —aprfl m olnnlg optt fi laugard. kl. 13—18. Ldkað trt júní—Sgust Sórútlún — Þlnghoftsotrætl 2*1. atml 27188. Bmkur lúnaöar aklpum 0« atofnunum. lútftalmaaatn — Sólhoimum 27. aknl 38814 Optt múnu- daga - föatudaga kl. 9-21. Bopt.-aprH or atnnig optt ú laugard kl. 13—18. Sflguatund fyrlr 3|a-fl ára bflrn 3 mttvftudflgum kl. 11-12 Lokafl frá 1*. juii-6 úgút ■ókln hotm — Sfltholmum 27, akW 83730. Hotmaond- Ingarþjónuata fyrlr fatlaöa og aldraða SknMkni múnu- daga og flmmtudaga kl. 10-12. ItotsvaHaaatn - Hofa- vallagðtu 18. stml 27840. Optt múnudaga - tðstudaga kl. 16-19 Lofcafl I tré 2. júií-6 ágúot. BllMfiwBl — Búataöakirkju, skm 36270. Optt múnudaga - fOatudaga kl. 9—21 Sspt.-aprN m atnnlg optt ú laugard. kl. 13-18. ððguatund fyrlr 3ja-6 fira bðm á mttvftudðg- um kl. 10-11. LokaO frfi 2. |úH—8. úgúat. BfifcoBBar ganga skkl frá 2. júlf-13. ágúat. BMndraMkéaafn tottftfta, Hamraflltt 17: Virká daga ki. 10—16, Sfcnl 68922 NorttMM flðatft Bflkasafnlfl: 13-11, aunnud. 14-17, - ftýflktgaraoUr: 14—11/22. ArtMHaraafn: Alla daga noma mánudag kl. 13 30—18.00 8VR-MÖ nr. 10 Aagrtmaaain Borgalaflaatreli 74: Optt dagioga noma laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Aamundar Sveinssonar vtt Sigtún sr optö þrttjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaatn Etnar* Jónaaonar Optt alla daga nama ménu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn optnn dag- tega kl. 11—18. Húa Júna Sigurflsaonar i Kaupmannahötn sr optö mtt- vtkudaga tU Iðstudaga trú kl. 17 tH 22, laugardaga og sunnudaga kl. 18—22. Kjarvalaattðln Optt alia daga vlkunnar kl. 14—22. ■úfcáaaftl Kópovogs, Fannborg 3—8: Optt mán,—Iflat. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sflguatundlr fyrlr bflm 3-6 ára fflatud. kl. 10-11 og 14-18. Sknlnn sr 41877. NútttruftmMatate Képovaga: Opln á mttvlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—18. ORD DAGSINS Reykjavík sktil 10000« Akureyrl skni 10-01040. StgMlöröur 00-71777. 8UND8TAÐIR Lougarftatelauglm Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag optt kl. 7.30—17.30. Sunnudag kl, 1-17.30. gynftteygar F». BrattftaRh Opki mánudaga — fðatudága kl. 07.20-20 30 og laugardaga kl. 07.20-17.30. ftunnu- daga kl. 08.00-14.30. Sfml 78847. BundMHNnt Opln mánudaga — Iðatudaga kl. 7.30—20.30, laugardág* kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 100-14.30 VlllMrbte(ár1oyglni Opki mánudaga—fðaludaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. ftunnudaga kl. 1.00-17.30. Qufubaðtt I Vaaturbtsjarlauglnnl: Opnunartkna sklpt mHH kvanna og karta. — Uppl. I akna 18004. Varmártaug I MiataftssvaHi Opln mánudaga - Iðatu- daga kl. 7,00-8.00 og kl. 17.00-13.30. Laugardaga M. 10.00—17.30. Sunnudaga Nl. 10.00—13.30. Saunatfml karta mttvtkudag* M. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—1730. gaufMlknar kvanna prttjudagæ og tlmmtudagskvfltdum kl. 13.00- 21.30 Almonnlr sauna- tfcnar — baflfOI * sunnudðgum kl. 10.30—13.30. fttrnl 88284 •uftftftftft Koftavftur m oplri rnénudaga — fimmiudaga: 7-1, 12—21. Fflatudaga M. 7-* og 11-1*. Laugar- öaga 9-10 sg 13-11. Sunnudaga 9-12. Kvenrtalknar prwjudaga ag flmmludaga 11.30-21. Qufubaðtt ttptt múnudaga - IðstudagS kl. 11-21. Laugardaga 13-18 «g sunnudaga 9—12. Sknlnn tk 1148. *im<l«yg Kúftovaga: Opln máhudaga—Iðstudaga M. 7— 9 og M. 14.30—19.30. Laugardoga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvannatfcnar oru þrifljudaga og mttvftu- daga kl. 20—21. Sknkm ar 41299. Sundteog Hatnart|arðar ar opm mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 8— 11.30. Bðflln og heitu karin optn aHa vtrka daga frá morgnl tll kvðlds. Sknl 50088. Sundteug Akurayrar or opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Siml 23280.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.