Morgunblaðið - 26.07.1984, Síða 35

Morgunblaðið - 26.07.1984, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1984 35 Skattaálagning 1984 Norðurland eystra: Meðalhækkun millí ára 35,45% ÁLÖGÐ gjöld í Norðurlandi eystra 1984 námu alls 747.707 þúsund krónum og skiptust þannig að 18.509 einstakling- um var gert að greiða um 605 milljónir króna, 785 lögaðil- um var gert að greiða rúmlega 167 milljónir króna og böm undir 16 ára aldri þurfa að greiða rúmar tvær milljónir. Meðalhækkun milli ára er 35,45 %. Tekjuskatt greiða 8.120 einstaklingar samtals að fjár- hæð 257.959 þúsund krónur, 142 lögaðilar greiða 22.500 þúsund krónur og 910 börn borga tekjuskatt að fjárhæð 1.126. I aðstöðugjald greiða 1.740 einstaklingar 11.190 þúsund krónur en 503 lögaðilar borga um 69 milljónir króna. Eignaskattur þeirra fyrrnefndu nemur rúmum 11 milljónum króna, en þeirra síðarnefndu tæpum 14 milljónum króna. Samtals greiða 15.961 einstaklingur útsvar að fjárhæð 228.479 þúsund krónur, en 554 börn greiða um 584 þúsund krónur. Skatthæstu einstaklingarnir á Norðurlandi eystra era, í réttri röð: Oddur Thorarinsen, lyfsali Akureyri samt. ólafur Ólafsson, lyfsali Húsavík samt. Gauti Arnþórsson, læknir Akureyri samt. Sigurður K. Pétursson, læknir Akureyri samt. Baldur Jónsson, læknir Akureyri samt. Teitur Jónsson, læknir Akureyri samt. Jón Aðalsteinsson, læknir Húsavik samt. óli Þ. Ragnarsson, lyfsali Dalvík samt. Sigurður Ólason, læknir Akureyri samt. Girish B. Hirlekar, læknir Akureyri samt. 1.500.345 kr. 853.739 kr. 746.854 kr. 681.771 kr. 672.447 kr. 597.449 kr. 589.528 kr. 583.719 kr. - 564.772 kr. 554.403 kr. Skatthæstu lögaðilar eru: Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri samt. 29.712.191 kr. Mannville hf Húsavík samt. 8.443.985 kr. 6.803.959 kr. 6.674.525 kr. 5.582.681 kr. 4.938.445 kr. Austurland: Norðurland vestra: Skatthæsti einstakling- urinn með rúmar 600 þúsund krónur Útgerðarfélag Akureyringa hf., Akureyri samt. Slippstöðin hf. Akureyri samt. Verksmiðjur SÍS Akureyri samt. Kaupfélag Þingeyinga Húsavik samt. Heildarálagning rúmar 434 milljónir króna HEILDARÁLAGNING á Austurlandi nam rúmum 434 milljónum króna, þar af greiða einstaklingar 353 milljónir króna, en lögaðilar greiða um 79 milljónir króna. Alls eru 569 lögaðilar á skrá, en skattskyldir einstaklingar eru 9.265. Tekjuskatt greiða 4.304 einstaklingar, samtals að fjárhæð 158.761 þúsund krónur, og lögaðilar greiða rúmar 11 milljónir króna. f aðstöðugjaldi nemur álagning á lögað- ila tæpum 30 milljonum og skiptist hún milli 287. Einstakl- ingar greiða hins vegar 9,6 milljónir króna í aðstöðugjald. Eignaskatt greiða samtals 1157 einstaklingar um 4,6 millj- ónir króna og 252 lögaðilar greiða tæpar 6 milljónir. Álagt útsvar á Austurlandi er 161.292 þúsund krónur sem skiptist á 8.134 einstaklinga. Skatthæstu einstaklingarnir eru: Þröstur Júlíusson, verktaki, Fáskrúðsfirði, samt. Gunnar Hjaltason, kaupmaður, Reyðarfirði, samt. Magnús Ásmundsson, læknir, Neskaupsstað, samt. Garðar Eymundsson, trésmiður, Seyðisfirði, samt. Guðmundur I. Sverrisson, læknir, Seyðisfirði, samt. Skatthæstu lögaðilarnir eru: Kaupfélag Austur Skaftfellinga, Höfn, samt. Sildarvinnslan Neskaupsstað, samt. Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum, samt. Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar, samt. Hraðfrystihús Eskifjarðar, samt. 703.319 kr. 647.114 kr. 582.027 kr. 569.277 kr. 553.982 kr. 6.388.000 kr. 5.973.000 kr. 5.074.000 kr. 3.103.000 kr. 2.966.000. OPINBER gjöld á Norðurlandi vestra hækkuðu um 42,71 % á milli ára og nema samtals 295.981 þúsund krónum. Heildarálagning á einstaklinga er um 239 milljónir króna, en á lögaðila 57 milljónir króna. Tekjuskatt greiða 3.020 einstaklingar að fjárhæð rúmar 96 milljónir króna. Lögaðilar aftur á móti greiða tæpar 13 milljónir króna í tekjuskatt. Aðstöðugjald skiptist þannig að 1.602 einstaklingar greiða rúmar 9 milljónir, en 256 lögaðilar greiða tæpar 19 milljónir króna. Álagöur eignaskattur 1.307 einstaklinga nemur 5,7 milljónum króna, en 194 lögaðilar greiða 5,1 milljón króna. Alls greiða 6.523 einstaklingar útsvar að upphæð 113,5 milljónir króna. Skatthæstu einstaklingar á Norðurlandi vestra eru: Sigurður Jónsson, lyfsali Sauðárkróki samt. 602.764 kr. Sveinn Ingólfsson, framkvæmdastjóri Skagaströnd samt. 597.131 kr. Erlendur Hansen, framkvæmdastjóri Sauðárkróki samt. 570.413 kr. Jón Dýrfjörð, framkvæmdastjóri Siglufirði samt. 521.715 kr. Guðjón Sigtryggsson, skipstjóri Skagaströnd samt. 519.997 kr. Skatthæstu lögaðilarnir eru: Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki samt. 7.210.662 kr. Þormóður rammi Siglufirði samt. 2.995.408 kr. Meleyri hf. Hvammstanga samt. 2.590.978 kr. Kaupfélag Austur-Húnvetninga Blönduósi samt. 2.565.105 kr. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga samt. 1.664.464 kr. um verslunarmannahelgina Stórhátíö meö flestöllum bestu skemmtikröftum landsins Það ætla allir í Viðey Sjá nánar í auglýsingu um helgina. Viðeyjarhátíðin / O / /V, ' ' jj/í y • / a/

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.