Morgunblaðið - 26.07.1984, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 26.07.1984, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1984 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ..... .............. -.... ■ ■ -. ...* ..... ■ ■ ---------..—.. ......:.- VEROBRÉFAM ARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA 687770 Símatími kl. 10—12 og kl. 15—17 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 27.—29. júlí: 1. Hvitárnes — Karlsdráttur. Bátsferð f Karlsdrátt. Nú gefst kjöriö taakifærl til þess aö skoöa sérstæöa náttúrufegurö vlö Hvit- árvatn. Pantiö tímanlega, tak- markaöur tjöldi. Qlst í sæluhúsi Fl/tjöldum. 2. Hveravellir — Þjófadallr. Glst i sæluhúsi Fi á Hveravöllum. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Qist í sæluhúsi Fl. 4. Þórsmörk. Dagsferö upp meö Skógá, annars genglö um Mörk- ina. Gist í Skagfjörösskála. Nánari upplýslngar og farmlöa- sala á skrifstofu Fi, Öldugötu 3. Feröafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Feröafélagsins. 1. 27. júli — 1. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. Biö- listi. 2. 27,—31. júli (5 dagar): Tungnahryggur — Hólamanna- leið. Gönguferö meö viöleguút- búnaöi. Flogiö tll Akureyrar. 3. 3.-8. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferó milli sæluhúsa. Fá sæti laus. 4. 8.—17. ágúst (10 dagar): Nýi- dalur — Mývatn — Egilsstaölr. Komlö i Dlmmuborgir, Heröu- breiöarlindir, Dyngjufjöll og öskju. 5. 9.—18. ágúst (10 dagar): Hornvik — Hornstrandir. Tjald- aö í Hornvík og farnar dagsferölr frá tjaldstaö. 6. 10.—15. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö mllll sæluhúsa. 7. 11.—18. ágúst (8 dagar): Hveravellir — Krákur á Sandi — Húsafell. Gönguferö meö viö- leguútbúnaö. Nánari upplýsingar og farmiða- saia á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. A*h.: Feröafélagiö býöur greiösluskilmála á sumarieyfis- feröum. Feröafélagiö skipulegg- ur feröir sem óhætt er aö treysta. Feröafélag Islands. Hvítasunnukirkja Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Tryggvl Eiríksson. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 27.—29. júlí 1. Þórsmörk. Gönguferöir f. alla. Kvöldvaka. Góö gisting í Utivistarskálanum Básum. 2. Fjallaferö úl f buskann. Ferö um nýjar og lítt þekktar slóöir. Hús og tjöld. 3. Eldgjá — Landmannalaugar. Hringferö um Fjallabaksveg nyröri, einn fjölbreyttasta fjall- veg landsins. Gönguferöir. 4. Skógar — Fimmvöröuhála — Básar. Brottför kl. 8.30 laug- ardag. 2 dagar. Ca 8 tíma ganga. Gist í Utivistarskálanum. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjar- g. 6a. Sjáumst! Feröafélagiö Utivist. ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir Útivistar 2. 9 daga Hálendishringur 4.—12. ágúsl. Margt áhugavert skoöað þ.á.m. fáfarnar hálend- isslóðir: Kjölur — Mývatn — Kverkfjöll — Heröubrelö — Askja — Gæsavötn. Tjöld og hús. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Fá sætl laus. 3. Hoffelisdalur — Lónsöræfl — Álftafjöröur 9 dagar 11,—19. ágúst. Bakpokaferó. 4. Lónsðræfi. Dvalið í tjöldum viö lllakamb og gengiö um þetta margrómaöa svæöi. 1. Homstrandir — Hornvfk. 5 og 10 daga ferölr 3.-7. ág. og 3.—12. ág. Tjaldferöir meö gönguferðum 5. Hestaferöir á Arnarvatns- heiöi. Vikuferöir i ágúst. Nánari uppl. og farm. á skrifst. Lækjargötu 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Feröafélagiö Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Ferðir um versiunar- mannahelgina 3.—7. ágúst 1. Kl. 8.30 Homstrandir — Hornvík 5 dagar. Tjaldferö. Gönguferöir m.a. á Hornbjarg. 2. Kl. 20.00 öræfi — Sksftafell. Göngu- og skoöunarferölr. Tjaldaö i Skaftafelli 3. Kl. 20.00 öræfi — Vatnajök- ull. i Öræfaferöinni gefst kostur á snjóbílaferð (10—12 tímar) Inn i Mávabyggöir i Vatnajökli. Hægt aö hafa skíöi. 4. Kl. 20.00 Lómagnúpur — Núpsstsóaskógur. Tjaldferö. 5. Kl. 20.00 Þórsmörk. Góö gistiaóstaöa i Otlvistarskálanum Básum. 8. Kl. 20.00 Lakagfgar — Eldgjá — Laugar. öll gígarööin skoöuö. Ekin Fjallabaksleiö heim. Tjald- ferö. 7. Kl. 20.00 Kjölur — Kerl- ingarfjöll — Hveravellír. Gist í góöu húsl miösvæöis á Kili. Gönguferöir, skiöaferöir. 8. Kl. 20.00 Purfcey — Breiöa- fjaröareyjar. Náttúruparadis á Breiöafiröi. 4.—6. ágúst 9. Kl. 9.00 Þórsmörk. 3 dagar. Nánari uppl. og farmlóar á skrifst. Lækjarg. 6a. Sjáumst. Feröafélagiö Útivlst. í^mhjólp Almenn samkoma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur. Vltnisburóur. Ræöumaöur Samúel Ingimars- son. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferóir um helgina 28.-29. júlí: Laugardag 28. júli kl. 13, Vióeyj- arferö, fariö frá Sundahöfn. Verö kr. 150. Sunnudagur 29. júlí: 1. kl. 10. Móskaröshnjúkar (732 m), Trana — Kjós. Verö kr. 350. 2. kl. 13. írafell (260 m). Svina- dalur (Kjós). Verö kr. 350. Brottför frá Umferöarmlöstöó- Inni. austamegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir böm fylgd fullorö- inna. Feröafólag islands. B)SI Bifreiöastöö fslands hf. Umferöarmlöstöóinni. Sími: 22300. Sérlerðir sérleyfishafa 1. Sprengisandur — Akureyri Dagsferöir frá Rvik yfir Sprengi- sand til Akureyrar. Leiösögn. matur og kaffi innifalið í veröi. Frá BSl: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 8.00, til baka frá Akur- eyri yfir Kjöl miövikud. og laug- ard. kl. 8.30. 2. Fjallabak nyrðra — Land- mannalaugar — Eldgjá Dagsferöir frá Rvik um Fjallabak nyróra til Kirkjubæjarklausturs. Möguteiki er aö dvelja í Landm. laugum eöa Eldgjá milli feröa. Frá BSI: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 8.00, til baka frá Klaustri þriöjud., fimmtud., og sunnudaga kl. 8.30. 3. Þórsmörk Daglegar feröir i Þórsmörk. Mögulegt er aö dvelja i hinum stórglæsilega skáia Austurleiöar 1 Húsadal. Fullkomin hreinlætis- aöstaöa s.s. sauna og sturtur Frá BSi: Daglega kl. 8.30, einnig föstudaga kl. 20.00, til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn Dagsferó frá Rvík yfir Sprengi- sand til Mývatns. Frá BSÍ: Miö- vikudaga og laugardaga kl. 8.00, til baka frá Mývatni fimmtud. og sunnud. kl. 8.00. 5. Borgarfjöröur — Surtshellir Dagsferö frá Rvik um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- hellir, Húsafell, Hraunfossar, Reykholt. Frá BSI: Miövikudaga kl. 8.00 frá Borgarnesi kl. 11.30. 6. Hringferð um Snæfellsjökul Dagsferö um Snæfellsnes frá Stykkishólmi. Möguleiki aö fara frá Rvik á einum degi. Frá Stykk- ishólmi miövikudaga kl. 13.00. 7. Látrabjarg Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flókalundi. Ferö þessi er samtengd áætlunarblf- reiöinni frá Rvík til Isafjaröar. Frá Flókalundl föstudaga kl. 9.00. Afsláttarkjör meö sérteyfisbif- retöum. Hringmiöi: Gefur þer kost á aó feröast .hringinn' á eins löng- um tíma og meö eins mörgum viökomustööum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 2.500. Ttmamiói: Gefur þér kost á aö feröast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbifreiöum á Islandl inn- an þeirrar tímatakmarkana sem þú sjálfur kýst. 1 vika kr. 2.900. 2 vikur kr. 3.900. 3 vikur kr. 4.700 og 4 vikur kr. 5.300. Miöar þessir veita elnnlg 10—60% afslátt af 14 skoöunar- feröum um land allt, 10% afsl. af svefnpokagistingu á Eddu hótel- um, tjaldgistingu á tjaldstæöum og ferjufargjöldum, einnig sér- stakan afslátt af gistingu á far- fuglaheimilum. Allar upplýsingar veitir Feröa- skrifstofa BSÍ Umferöarmlöstöö- inni. Sími: 91—22300. | raðauglýsingar - - raðauglýsingar - raðauglýsingar | tilboö — útboö tilkynningar kennsla \ Tilboð Tilboö óskast í bifreiöina H-1865, Citroén BX16 árg. 1983, í því ástandi sem hún er í, skemmd eftir árekstur. Bifreiöin er til sýnis á bifreiöaverkstæöi Glóbus hf., Lágmúla 5, Reykjavík, fimmtu- daginn 26. júlí og föstudaginn 27. júlí frá kl. 10—16 báöa dagana. Tilboðum óskast skilaö til þjónustustjóra verkstæöisins fyrir kl. 17, 27. júlí 1984. TRTGGINGV LAUGAVEGI 178 - SÍMI 21120 til söiu Lyftari til sölu Notaöur 3,5 tonna Lancer Boss vörulyftari, meö Perkins diesel-vél, til sölu. Lyftarinn selst í því ástandi sem hann er í nú. Lyftarinn er til sýnis á athafnasvæöi voru. Allar nánari upp- lýsingar hjá verkstjóra. Tilboö leggist inn á skrifstofu félagsins. Tollvörugeymslan nr., Héöinsgötu 1—3, Reykjavík. Sumarhús Af sérstökum ástæöum er til sölu 36 fm i sumarhús í smíöum. Selst fokhelt eöa full- kláraö. Ólafur sími 13723 (eöa í Örfirisey). Vegaræsi Eigum fyrirliggjandi rör í vegaræsi, rillustyrkt, mjög sterk úr gavj-efni. Stæröir: 10, 12, 14, 16, 18, 20, 22, 24, 26, 28, 30, 32, 40, 44 og 48 tommur. Nýja Blikksmiöjan hf., Ármúla 30. Sími 81104. Tollvörugeymslan í Hafnarfirði hf Innflytjendur! Höfum enn nokkra lausa geymsluklefa til ráöstöfunar frá 1. ágúst. Uppl. í síma 54422. Námsstyrkir fyrir starfandi félagsráögjafa og æskulýös- leiötoga. Council of International Program for Youth Leaders and Social Workers (CIP) bjóöa styrki til þátttöku í 4ra mánaöa námskeiðum fyrir félagsráögjafa, æskulýösfulltrúa og þroskaþjálfa áriö 1985 eöa 1986. Umsóknar- eyöublöö og frekari upplýsingar liggja frammi hjá Fulbright-stofnuninni Neshaga 16, Reykjavík, sem er opin frá kl. 2—6 eftir hádegi alla virka daga. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst. 1984. feröir — feröalög Frá Dansk-íslenska félaginu Dansk-íslenska félagiö býöur félögum sínum möguleika á kostakjörum á ferðum til Kaup- mannahafnar 3. ágúst nk. Hafiö samband viö Feröamiðstöðina, Aöal- stræti 9. Stjórn Dansk-íslenska félagsins. húsnæöi i boöi Héradsskólinn að Núpi Bjóöum upp á 8. og 9. bekk grunnskóla ásamt 2 árum á viöskipta-, íþrótta-, uppeld- is- og almennri bóknámsbraut. Braut þessi er í samræmi viö námsvísi sem eftirtaldir skólar eru aöilar aö: Fjölbrautar- skólinn á Akranesi, Fjöbrautarskóli Suöur- nesja, Flensborgarskólinn í Hafnarfiröi, fram- haldsskólar á austurlandi, Fjölbrautarskóli Suöurlands á Selfossi og framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum. Getum enn bætt viö nem- endum. Uppl. í síma 94-8236 eöa 8235. Skólastjóri. Héraðsskólinn að Núpi Skólaáriö 1984—1985 bjóöum viö upp á fornám eöa hægferö í 4 námsgreinum, ís- lensku, ensku, dönsku og stæröfræöi. Hafið samband í síma 94-8236 eöa 8235. Skólastjóri. húsnædi óskast Hringbraut 119 — Til leigu Verslunar- og þjónustuhúsnæði Hringbraut 119 er til leigu frá 1. október nk. Upplýsingar í símum 34788 og 685583. Steintak hf. Varktaki Armula 40 10» N«yti)avih Leiguíbúö óskast Tvær tvítugar stúlkur óska eftir aö taka 2ja—3ja herb. íbúö á leigu, nálægt miöbæn- um. Skilvísi og reglusemi heitiö. Upplýsingar í síma 38458. Húsnæði óskast Starfsmaöur vestur-þýska sendiráösins óskar eftir aö taka á leigu stóra íbúö, raöhús eöa einbýlishús í Rvík eöa nágrenni. Uppl. í síma 19535 og 19536 á skrifstofutíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.