Alþýðublaðið - 06.11.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 06.11.1931, Page 1
Alpýðublaðið QefOI m mS aspfVmStoaaamm 1931. Föstudaginn 6. nóvember. 260 tðlublað. 'ðiHLA mm Presturinn í Vejlby. Efnisrík og áhrifamikil dönsk talmynd, leikin af úrvalsleik- urum dönskum. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 1. Leðorvörndeild Hljóifærabússins selur ódýrt Ferminoargjafir handa stúlkum og drengjum Austurstræti 10 (um Braunsverzlun), útibú Laugavegi 38. Kristín Ólafsdóttir, læknir, Laugaveoi 3, (áður lækninoastofu Karls Jónssonar). Simar: Viðtalstími 1—3 e. h, 615 (Hollyvood) og 2161 (heima), Kiólasilki í miklu úrvali, sokkar alls konar hanzkar, hálsfestar og margt fl. Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 34. Ungir jafnaðaonenn. í ! F. U. J. 14 ára aftnæli rússnesku byltingarinnar. Fjórða afmælishátíð Fé ags nngra jafnaðarmanna verður haldin í alpýðuh. Iðnó annað kvöld og hefst kl. 8,30. Skemtiskpá: Hátíðin sett: Eggert Bjarnason, form. félagsins. Sjá! Hin ungborna tíð.Hljómsveit. 14 ára verklýðsvöld i Sovét-Rússlandi: Ásg. Pétursson. Internation le. Hljómsveit. Karlakórinn 1. maí. Uppreisn islenzkrar alpýðu: Árni ÁgústssonritariS.U J. [ Sko! Roðann í austri: Hljómsveit. Karlakórinn: 1 mai. Danz til kl. 4. Sjö manna hljómsveit leikur undir danzinum. — Allar skemtanir F. U J. eru beztar, en bezt er aít af vandað til árshátíðarinnar. Fyllið bezta skemtanahús bæjarins, alpýðuhúsið Iðnö, á laugardaginn. Aðgöngumiðar í alpýðuhúsinu Iðnö í dag kl. 6—8 og á morgun klukkt n 2—8. Húsinu lokað kl. 11,30. Nefiadiii. Dagsbiðnarfundnr verður haldinn í Templarasalnum við Bröttu- götu laugardaginn 7. p. m. kl. 8. e. h. Fandarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Tilkynningar félagsstjórnar. 3. Ólafur Friðriksson: Aðferðir og takmark landssamtaka verka- lýðsin. — Alpýðusambands íslands, 4. Innflutningshöftin. 5. Atvinnumálin, Stjjórnin. Þremenningarnlr frá benzín geymin nm. Dei dréi von der Tankstelle. Þýzk tal- og söngva-kvik- mynd i 10 páttum, tekið af UFA. Aðalhlutverkin leika: WiliyFritsch, LilianHar- vey, Oskar Kartvreise. Heins Riihmann og Olga Tscheehowa. Ennfr. aðstoða hinir heims- frægu Comedian Harmon- ists og hljómsveit undir stjórn LEWIS RUTH, MJallhvfit er tvímæialaust bezta ljósaolían, að eins 26 aura lítirinn. Verzlunin I ALÞVÐUPRENTSMIÐJ AN „ Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentue svo sem erfiljóó, að göngumiða, kvittanii reikninga, bréf o. s frv„ og afgreiðh vinnuna fljótt og vtt réttu verði. >OOOOOOOOOOCK x&ooooooooooooooooooooot Mrarirahkar fyrir fullorðna og unglinga. Vetraihanskar, peysur, legghlífar, treflar. Mest úrval. Lægst verð. * Allt með íslenskum skipum! t FELLI, Njálsgötu 43, simi 2285, Otfó og Kakl, ný barnabök með myndun kemur í bókaverzlanir í dag. Verð i bandi k». 2,25. Aðalútsala hjá barnablaðinu „Æskan“, Hafnarstræti 10 (Edinborg). Nýkomið: Renniiása- blússur og peysnr handa drengjum og telpum. Einnig sérstak- ar drengjabícxnr mjög 6- dýrar. Ve zlnnin Snót Vest- nrgötn 17. Boltar, rær og skrúf ur. V ald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Lifnr og hjðrtu Klein, Baldursgötu 14. Sími 73, Harmonikurúm (beddi) og lítið borð til söiu með sérstöku tæki- færisverði, ef samið er strax. — Skólavörðustíg 23, kjallarinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.