Morgunblaðið - 26.07.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 26.07.1984, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 26. JULl 1984 TISKUSYNING Islenska ullarlínan 84 Módclsamtökin sýna íslcnska ull '84 að Hótcl Loftlciðum alla föstudaga kl. 12.30-13.00 um lcið og Blómasalurinn býður upp á gómsæta rétti frá hinu vinsæla Víkingaskipi mcð köld- um og heitum rcttum. Verið velkomin í hátíðarskapi á hátíðardaginn. Islenskur Heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3, Rammagerðin, Hafnarstræti 19 HÓTEL LOFTLEIÐIR Haukur I Hveradölum „Melódíur minninganna" Haukur Mortens syngur hugljúf lög I Sklðaskálanum Hveradölum í kvöld og annað kvöld. Því ekki að fá sér Ijúf- an kvöldverð ( hugljúfu um- hverfi. Borðapantanir í síma 10024 Skíðaskálinn Hveradölum. Kvenleg áhrif af Bourbon Plöntuhormón, sem fundizt hefur í víntegundunni „Bourb- on", hefur sömu áhrif á líkam- ann og kvenhormónategundin estrogen. Kann þetta aö skýra, hvers vegna mjög drykkfelldir menn fá stundum á sig kven- legt yfírbragð. Skýrði Judith Gavaler, sem vinnur að vís- indarannsóknum við háskól- ann í Pittsburgh, frá þessu fyrir nokkrum dögum. Plöntuhormón þessi finnst í korni, sem bourbon er framleitt úr. Uppgötvanir Gavaler og fjög- urra samstarfsmanna hennar hafa orðið eftir 12 ára rannsóknir á tengslum milli mikillar drykkju og kvenlegra einkenna hjá karl- mönnum. Vísindamenn höfðu áður upp- götvað, að margir drykkjusjúkl- ingar eru haldnir getuleysi og skorti á karlhormóninum testost- erone. FtUGLEIDA 0m HOIÍ I Verslunarmannahelgin 3. — 6. ágúst 1984 Mótsstjóri: Valdór Bóasson, Dagskrá: Föstudagur 3.ágúst. kl. 22.00 Diskótek á palli til kl. 01.00. Plötutekið DEVO. Laugardagur 4. ágúst. kl. 13.00 Kajakróður á Rangá. kl. I 5.00 Hljómleikar á palli. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson kl. I 6 00 Ökuleikni í umsjá Bindindisfélags ökumanna. kl. 16.00 Barnadansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Stefán Baxfer dansar breakdans í upphafi dansleiks. kl. 17.00 Leikir fyrir börn á öllum aldri á fjölskyldusvæðinu. kl. 20.00 Hljómleikar á palli. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. kl. 21.00 Mótssetning. Stefán Jónatansson, umdæmistemplar. kl. 21.10 Dansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Diskótek í stóra tjaldi. Plötutekið DEVO. kl. 24.00 Varðeldur og flugeldasýning. Dagskrá lýkur kl. 03.00. Sunnudagur 5. ágúst. kl. 14.00 Messa. Séra Björn Jónsson prestur á Akranesi. kl. 15.00 Barnaskemmtun í umsjá Jörundar, Sigurðar og Arnar. kl. 16.00 Barnadansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhíldur. Stefán Baxter dansar breakdans í upphafi dansleiks. kl. 17.00 Hljómleikar á palli. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. kl. 20.00 Hátíðarræða. kl. 20.15 Kvöldvaka: Jörundur Guðmundsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason skemmta með aðstoð og undirleik hljómsveitar Ólafs Gauks. kl. 22.10 Dansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Diskótek í stóra tjaldi. Plötutekið DEVO. Hátíð slitið kl. 02.00. I kvöld í Iþróttahúsinu Garöabæ kl. 21.00. Föstudagskvöld Höfn Hornafirði. Laugardagskvöld Hvoli. Verslunarmannahelgin: Fimmtudagurinn 2. ágúst Sauöarkrokur. Föstudagurinn 3. ágúst Sjallinn Akureyri. Laugardagurinn 4. ágúst Skjólbrekku Mývatnssveit. Sunnudagurinn 5. ágúst Laugar á Laugahátíö 21.00 í Skúlagaröi. kl. 14.30 og kl. KV ^ Sumargelöin er síung eins og í þá gömlu góöu daga. Dalli drifskaft og Júlla Jó mæta á svæöiö. Allir stiga Sumargleði-dansinn. Sœtaferöir aö Hvoli frá BSÍ, Hverageroi, Þorlákshöfn og Selfossi. Sumargleoin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.