Morgunblaðið - 26.07.1984, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 26. JULl 1984
TISKUSYNING
Islenska ullarlínan 84
Módclsamtökin sýna íslcnska
ull '84 að Hótcl Loftlciðum alla
föstudaga kl. 12.30-13.00 um
lcið og Blómasalurinn býður
upp á gómsæta rétti frá hinu
vinsæla Víkingaskipi mcð köld-
um og heitum rcttum.
Verið velkomin í hátíðarskapi
á hátíðardaginn.
Islenskur Heimilisiðnaður,
Hafnarstræti 3,
Rammagerðin,
Hafnarstræti 19
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Haukur
I
Hveradölum
„Melódíur
minninganna"
Haukur Mortens syngur
hugljúf lög I Sklðaskálanum
Hveradölum í kvöld og annað
kvöld. Því ekki að fá sér Ijúf-
an kvöldverð ( hugljúfu um-
hverfi.
Borðapantanir
í síma 10024
Skíðaskálinn
Hveradölum.
Kvenleg
áhrif af
Bourbon
Plöntuhormón, sem fundizt
hefur í víntegundunni „Bourb-
on", hefur sömu áhrif á líkam-
ann og kvenhormónategundin
estrogen. Kann þetta aö skýra,
hvers vegna mjög drykkfelldir
menn fá stundum á sig kven-
legt yfírbragð. Skýrði Judith
Gavaler, sem vinnur að vís-
indarannsóknum við háskól-
ann í Pittsburgh, frá þessu
fyrir nokkrum dögum.
Plöntuhormón þessi finnst í
korni, sem bourbon er framleitt
úr. Uppgötvanir Gavaler og fjög-
urra samstarfsmanna hennar
hafa orðið eftir 12 ára rannsóknir
á tengslum milli mikillar drykkju
og kvenlegra einkenna hjá karl-
mönnum.
Vísindamenn höfðu áður upp-
götvað, að margir drykkjusjúkl-
ingar eru haldnir getuleysi og
skorti á karlhormóninum testost-
erone.
FtUGLEIDA 0m HOIÍ I
Verslunarmannahelgin 3. — 6. ágúst 1984
Mótsstjóri: Valdór Bóasson,
Dagskrá:
Föstudagur 3.ágúst.
kl. 22.00 Diskótek á palli til kl. 01.00. Plötutekið DEVO.
Laugardagur 4. ágúst.
kl. 13.00 Kajakróður á Rangá.
kl. I 5.00 Hljómleikar á palli. Skólahljómsveit Árbæjar og
Breiðholts. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson
kl. I 6 00 Ökuleikni í umsjá Bindindisfélags ökumanna.
kl. 16.00 Barnadansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks
og Svanhildur. Stefán Baxfer dansar breakdans
í upphafi dansleiks.
kl. 17.00 Leikir fyrir börn á öllum aldri á fjölskyldusvæðinu.
kl. 20.00 Hljómleikar á palli. Skólahljómsveit Árbæjar og
Breiðholts. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson.
kl. 21.00 Mótssetning. Stefán Jónatansson, umdæmistemplar.
kl. 21.10 Dansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks og
Svanhildur. Diskótek í stóra tjaldi. Plötutekið DEVO.
kl. 24.00 Varðeldur og flugeldasýning.
Dagskrá lýkur kl. 03.00.
Sunnudagur 5. ágúst.
kl. 14.00 Messa. Séra Björn Jónsson prestur á Akranesi.
kl. 15.00 Barnaskemmtun í umsjá Jörundar, Sigurðar og Arnar.
kl. 16.00 Barnadansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks
og Svanhíldur. Stefán Baxter dansar breakdans
í upphafi dansleiks.
kl. 17.00 Hljómleikar á palli. Skólahljómsveit Árbæjar og
Breiðholts. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson.
kl. 20.00 Hátíðarræða.
kl. 20.15 Kvöldvaka: Jörundur Guðmundsson, Sigurður
Sigurjónsson og Örn Árnason skemmta með
aðstoð og undirleik hljómsveitar Ólafs Gauks.
kl. 22.10 Dansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks og
Svanhildur. Diskótek í stóra tjaldi. Plötutekið DEVO.
Hátíð slitið kl. 02.00.
I kvöld í Iþróttahúsinu Garöabæ kl. 21.00.
Föstudagskvöld Höfn Hornafirði.
Laugardagskvöld Hvoli.
Verslunarmannahelgin:
Fimmtudagurinn 2. ágúst Sauöarkrokur.
Föstudagurinn 3. ágúst Sjallinn Akureyri.
Laugardagurinn 4. ágúst Skjólbrekku Mývatnssveit.
Sunnudagurinn 5. ágúst Laugar á Laugahátíö
21.00 í Skúlagaröi. kl. 14.30 og kl.
KV
^
Sumargelöin er síung eins og í þá gömlu
góöu daga.
Dalli drifskaft og Júlla Jó mæta á svæöiö.
Allir stiga Sumargleði-dansinn.
Sœtaferöir aö Hvoli frá BSÍ,
Hverageroi, Þorlákshöfn og
Selfossi.
Sumargleoin