Morgunblaðið - 26.07.1984, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 26.07.1984, Blaðsíða 63
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1984 63 • Siguröur Lárusson fynrliöi IA skallar hér yfir í góöu færi í loiknum í gærkvöldi. MorgunDtaöiö/Julius Snilldarmarkvarsla Bjarna kom ÍA áfram — varði vítaspyrnu frá Jóni G. Bergs í lokin „ÉG VAR ÁKVEÐINN í að henda mér f petta horn og sem batur fer skaut hann þeim megin," sagði Bjarni Sigurðsson, markvörður Skagamanna. eftir að hann hafði varið fimmtu og siöustu vítaspyrnu Breiöabliks í bikarleik liðanna í Kópavogi í gærkvöldi. Staöan var 0:0 eftir venjulegan leiktíma svo og oftir framlengingu og þá var gripið til vítaspyrnukeppní. Staöan var 4:3 í henni ar Jón Gunnar Bargs tók síöustu spyrnuna — og Bjarni varðí stórglæsílega fasta spyrnu Jóns alveg út við stöng niöri. Skagamenn, núverandi bikar- og íslandemeistarar, eru því komnir f fjðgurra lioa úrslit. K Þeir 1.412 áhorfendur sem komu á völlinn í gærkvðldi skemmtu sér konunglega á besta lelk sumarsins sem undirritaöur hefur oröiö vitni aö. Bæöi liö lögðu áherslu á opinn sóknarleik þó þeim hafi ekki tekist að skora í leiknum. í fyrri hálfleik var ekki mikiö um marktæklfæri en Blikarnir voru þá betri aöilinn á vellinum og spiluöu oft og tíöum mjög skemmtilega á milli sín. Skagamenn hresstust í síöari hálfleik og sýndu þá sann- kallaöa meistaratakta og fengu þá nokkur marktækffæri, en bæöi varöi Friörik Friöriksson mark- Valsmenn til Akureyrar Stuöningsmenn Valsliðsins í knattspyrnu hafa ákveöiö að efna til hópferoar til Akureyrar á morgun til að fylgjast með leik Vals og KA í 1. deildinni. Farið verður með rútu og er fargjaldi mjög stillt í hóf, aðeins kr. 1.100. Upplýsingar og skráning er hjá Jóhanni í sfma 54499 (á daginn) og Ellert í síma 79183 (á kvöldin). --------* * • Leikið í kvöld EINN leikur fer fram f 1. deild f knattspyrnu í kvðld. Þróttur og Ketlavik leika á Laugardalsvelli og hefst leikur þeirra kl. 20. Skeggsöfnun Skagamanna LEIKMENN Akraness hafa látiö skegg sitt vaxa sfðustu daga og hafa heitið þvf að skerða það ekki fyrr en liðið hefur lokið þétttðku sinni í bikarkeppninni f érl Úrslitaleikur bikarkeppninnar er 26. ágúst og leiki Skagamenn til úrslita verða þeir vnntanlega orðnir „•keggprúöir". vöröur UBK mjög vel og eins var aftasta vörn Blikanna sterk. Undir lok hálfleiksins fengu Blikarnir nokkur gullin marktækifæri en tókst ekki aö skora og þvf varö aö framlengja. Sveinbjörn Hákonarson skoraði eitt mark fyrir iA í framlenglngunni en þaö var réttilega dæmt af vegna rangstööu. Gífurleg barátta var hjá báöum llöum í f ramlenglng- unni — barist um hvern einasta bolta og menn lögöu sig alla fram til aö ná fram sigri. A 100. mín. varö Friörik markvörður UBK aö yfirgefa vðllinn vegna meiösla — fékk högg á augaö eftir aö hafa bjargaö glæsilega meö úthlaupi frá Arna Sveinssyni f markiö Elvar Erlingsson, 19 ára, og var þetta fyrsti meistaraflokksleikur hans. Hann sýndi mikiö öryggi í markinu. Blikarnir voru betri í síöari hluta framlengingarinnar, en Bjarni Skagamarkvöröur kom i veg fyrir mörk meö góðri markvörslu tví- vegis. Þá bjargaöi Guöbjörn eiríu sinni á línu frá Sigurjóní Jón Askelsson skoraði úr fyrstu vítaspyrnu ÍA, síöan skoraöi Jó- hann Grétarsson fyrir UBK, bá spyrnti Júlíus Ingólfsson fyrir IA, Elvar varöi en haföi hreyft sig — þannig aö Júlíus fékk aö spyrna aftur og skoraöi þá. Signrjón Kristjánsson tók aðra spyrnu JBK — Bjarni varöi en haföi hreyft sig; Sigurjón fékk því annaö tækifæri — spyrnti á nákvæmlega sima staö og Bjarni varöi afturl Arni Sveinsson tók þriöju spyrnu IA, en Elvar varöi snilldarlegal Þorsteinn Hilmarsson skaut framhjá úr næsta víti UBK — en var svo heppinn aö dómarinn var ekki bú- inn aö flauta, þannig aö hann fékk annaö tækifæri og skoraði þá. Fjórðu spyrnu ÍA tók Sveinbjörn og skoraöi og Guömundur Bald- ursson skoraöi síöan fyrir UBK. Guöbjörn Tryggvason skoraði úr fimmtu spyrnu ÍA og síöan kom spyrna Jóns G. Bergs — en Bjarni varöi snilldarlega eins og áöur var getiö. Góöur domari var Kjartan Ólafsson. Höröur Jóhannesson fékk gult spjald í leiknum. —SH/SUS. Aðalsteinn í KR Aðalsteinn Aðalsteinsson, knattspymumaður úr Vfkingi, hefur nú ékveðið að hwtta að leika með Vfkingi og skipta yfir f herbúðir KR-inga. í stuttu samtali viö Mbl. f ga»r sagðist hann hafa æft með KR núna að undanfðrnu og aö hann væri alveg ákveöínn f að skipta um félag. „Það eru persónulegar ástæöur tyrir því aö eg skipti um félag. Eng- in ein sérstök ástæða vegur þar þyngst, en ég vil ekki tala um ástæður þessa í blööunum en ég geng frá pessu á morgun þannig aö þetta er alveg ákveöiö," sagöi Aöalsteinn í gær. Lokað vegna sumarleyfa frá 28. júlí—3. september. Bón og þvottastööin hf, Sigtúní 3. félag bókagerðar- manna B Félagsfundur Haldinn veröur félagsfundur aö Hótel Hofi viö Rauöarárstíg ídag kl. 17.00. Dagskrá: 1. Kjaramálin (uppsögn samninga). 2. Önnur mál. Munið félagsskírteinin. Stjórn FBM. Hópferð á hestum 4ra daga ferö á hestum veröur farin um verslunar- mannahelgina. Lagt veröur af staö frá Hrafnhólum kl. 16.00 föstudaginn 3. ágúst. Næturáningastaöir veröa í Brynjudal á Stóru-Drageyri og Skógarhólum. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins. Þátttökutilkynningar ásamt staöfestingargjaldi þurfa aö hafa borist skrifstofu fé- lagsins fyrir 27. júlí nk. Feröanefndin. FYRIR FRIIÐ Topp jogging-gallar. æfingagallar. sportskor. sporttösk:?r c.fl. Florida frotte jogging-gallar, toppefni, st. XS—XL, grár, rauður, bordo. Verð 2.508. Þessum göllum mælum við með. Eigum einnig til ódýrari jogging-galla { öllum stærðum og litum. Regnsott á alla fjölskylduna St. 6—14. Verð 816. Dökkblátt, rautt, Ijósblátt. S—XL. Verö 986. Allt þetta eru toppvörur sem ekki má vanta í feröalagiö. Lítiö viö og sjáiö hvaö viö getum gert fyrir þig. Póstsendum Opið tonMá á föstudögum til kl. 19.00 og laugardögum kl. 9—12. n Armúla 38, sími 83555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.