Morgunblaðið - 26.07.1984, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 26.07.1984, Qupperneq 64
OPIÐ ALLA DAGA FRA KL. 11.45 - 23.30 AUSTURSTRÆTI22 INNSTRÆTI, SlMI 11633 FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1984 VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR. Akranes: 99,9 % hreint neyzluvatn fæst með út- fjólubláum geislum Akrmnesi, 25. júli. Um rúmlega tveggja ára skeið hefur Vatnsveita Akra- ness notað vatnshreinsitæki til gerilsneyðingar á neyslu- vatni Akurnesinga. Tækin eyða öllum bakteríum og gerlum úr vatninu með út- fjólubláum geislum. Reynsl- an af tækinu hefur verið af- bragðsgóð og er talið að eyð- ing gerla og baktería sé 99,9%. Eru þessi tæki hin fyrstu sinnar tegundar, sem sett eru upp hjá bæjarfélagi á íslandi. Utanlandsflugið á Reykjavíkurflugvöll ÞAÐ VAR cngu Ifkara en að alþjóðaflugvöllur væri starfræktur í Vatnsmýr- inni í gærkvöld þegar þar lentu nokkrar stðrar millilandavélar vegna þess að slæmt skyggni var og Mgskýjað á Keflavíkurflugvelli. Keflavfkurflugvöll- ur var lokaður og lentu vélar á leið yfir hafið þá í Reykjavík í staðinn. í gærkvöldi lentu á Reykjavík- urflugvelli þotur frá Arnarflugi og Flugleiðum, DC-9-þota frá Al- italia, sem verið er að flytja frá Bandarfkjunum til Italfu, og auk þeirra tvær minni þotur og marg- ar smávélar. Undir miðnættið var svo von á stórri farþegaþotu frá Kanada. Þessar myndir tók Júlfus af ítölsku þotunni, en hún er sú fyrsta sinnar tegundar til að lenda á Reykjavíkurflugvelli, og á hinni myndinni eru tollverðir mættir til að skoða farangur far- þega Arnarflugsþotunnar. Ellefu austfirskir togarar kallaðir í land í gærkvöldi — ekkert kom fram á fundinum með þingmönnum og ráðherrum sem breytti stöðunni segja útgerðarmenn togaranna Neysluvatn Akurnesinga er að mestu leyti yfirborðsvatn, sem fellur til í Akrafjalli og inniheldur það fjöldann allan af gerlum og bakteríum. Síu- útbúnaðurinn, sem áður var notaður, dugði ekki til að hreinsa vatnið nægilega vel. Aðveitulögn bæjarins er 4,5 km asbestlögn og meðal dags- rennsli til bæjarins er 70—80 lítrar á sekúndu en hámarks- rennsli er 100 lítrar á sekúndu. Næsta skrefið í uppbyggingu Vatnsveitu Akraness er að endurnýja síunarútbúnað þann, sem er við inntaks- mannvirkin. Er fyrirhugað að setja upp fullkominn lokaðan búnað með sjálfvirkri hreins- un, þannig að öryggi bæjarbúa gegn menguðu vatni verði full tryggt. Er stefnt að því að koma síunarbúnaðinum í gagn- ið á næsta ári. Fyrra gjaldið er svokallaö bún- aðarmálasjóðsgjald fyrir árið 1982. Það á sér stoð í lðgum nr. 40 frá 1982 og lögum frá 1945. Segir f greinargerð lögmannsins til fóg- etaréttar Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu, að um sé að ræða skatt, sem renni til hagsmunafé- laga bænda, eins konar stéttarfé- laga, sem starfi að þröngum sér- hagsmunum bænda. Með skattin- um sé í reynd verið að skylda bóndann, þvert gegn vilja hans, til þátttöku í félögunum. Hann mót- mæli harðlega slíku ofrfki og telji ÚTGERÐIR ellefu togara á Aust- fjörðum hafa nú kallað þá togara sína, sem voru á veiðum, í land þrátt fyrir tilmæli Halldórs Ásgrfmssonar, sjávarútvegsráðherra, og Sverris Hermannssonar, iónaðarráðherra, um hið gagnstæða. Telja fulltrúar þessara útgerða, að á fundi með ráðherrunum og öðrum þingmönn- um kjördæmisins í gær, hafi ekkert komið fram, sem gaf tilefni til að að stjórnarskráin leyfi ekki að menn séu skyldaðir með lögum til að taka þátt í „pólitískum baráttu- félögum, eins og þeim sem hér um ræðir“. í öðru lagi mótmælir Aðalsteinn kröfu um framleiðslugjald, sem ákveðið er f lögum um Stofnlána- deild landbúnaðarins frá 1971. Hann segir að allt frá árinu 1978 hafi sér verið neitað um lán úr deildinni til uppbyggingar bús síns. Munnlega hafi hann fengið þær skýringar, að búið sé orðið of stórt til að lán verði veitt þar til hætta við stöðvun nema hugmyndir um of fjarlægar lausnir og góður vilji þingmanna til að takast á við vandann. Viljinn hafi komið fram áður án þess að gera gagn. Áætlað er að undirmenn á tog- urum og verkafólk í fiskvinnslu á viðkomandi stöðum sé um 700, en alls tengist störf um 2.000 manns i þessum byggðarlögum sjávarút- veginum. Talið er að hráefni end- jppbyggingar. Segir í greinargerð lögmannsins, Jóns Steinars Gunnlaugssonar, hrl., að Aðal- steinn mótmæli því harðlega, „að unnt sé að skylda hann til fjár- framlaga til stofnlánadeildarinn ar þegar hann á sama tíma er úti- lokaður frá allri lánafyrirgreiðslu deildarinnar. Með gjaldinu er í raun verið að skylda hann til fjár- framlaga til annarra framleið- enda í landbúnaði með þeim hætti, að ekki fær staðist vegna ákvæða 67. gr. sbr. og 69. gr. stjórnar- skrárinnar". Segir ennfremur að „ranglætið gagnvart gerðarþola er að því leyti verra en ella væri, því fé hans er varið til að styrkja framleiðslu annarra framleiðenda matvæla, sem hann á I samkeppni við á markaðinum. Þannig er verið að skylda hann til að vinna beint gegn sínum eigin hagsmunum". ist I vinnslustöðvunum fram i næstu viku, en fyrstu togararnir stöðvuðust á mánudag og í gær- kvöldi vori hinir kallaðir inn. Út- gerðir fimm togara hafa enn ekki tekið ákvörðun um stöðvun, en Gunnlaugur Ingvarsson, fram- kvæmdastjóri Búlandstinds, telur þá útgerð ekki betur stadda en aðrar og stöðvun vofi yfir á næstu dögum. Yfirmenn á togurunum munu fjalla um þetta mál á fundi í kvöld, en Sveinn Benediktsson, skipstjóri á Bjarti NK, sagði 1 samtali við Morgunblaðið, sjó- menn væri mjög svekktir yfir því að þurfa að sigla i land á bezta tíma ársins. Það væri þó ekki í þessu efni við útgerðir skipanna að sakast. Sverrir Hermannsson, iðnaðar- ráðherra, sagði í samtali við Morgunblaðið, að staðan væri mjög þröng. Þó mætti huga að lengingu erlendra lána og huga að orsökum hás olluverðs, en auk þess væru margháttaðar ráðstaf- anir í undirbúningi. Niðurgreiðsla á olíu eða gengislækkun kæmi hins vegar ekki til greina. Hann hefði talið það ráðlegra, að útgerð- armenn beittu ekki þessum að- ferðum á meðan til bráðabirgða væri rætt við viðskiptabankana um að greiða fyrir útgerð þessara skipa. Haft var eftir sjávarútvegs- ráðherra, Halldóri Ásgrímssyni, í gær, að hugsanlega kæmi til greina að gripa til niðurgreiðslu á olíu um tíma sem neyðarrúrræði, en hann teldi stöðvun skipanna ekki skynsamlega. Hann sagði, að unnið væri að skuldbreytingum og tekið yrði sérstaklega á málum þeirra fyrirtækja, sem ekki gætu sett fram tryggingu fyrir skuld- breytingunni. Ef menn gætu ekki beðið þess, væri ekkert við því að gera. Enginn gæti þvingað fram aðgerðir i þessum málum og stjórnvöld gætu ekki gefið aðilum tryggingu fyrir afkomu þeirra. Um mál þetta hefði verið fjallað á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag og væntanlega yrði það einnig gert á föstudag. Aðspurður hverjar væru hans helstu hugmyndir um fram- tíðarlausn, sagðist hann ekkert frekar getað sagt um málið á þessu stigi. Lánskjaravísitala hækkar um 0,78% — verðbólguhraðinn 9,3 % HÆKKUN lánskjaravísitölu milli minni en hækkunin milli júní og júlí og ágúst hefur mælst 0,78%. júlí. Þá hækkaði vísitalan úr 885 Vísitalan fyrir júlímánuð var 903 stigum í 903 eða um 2,03%. Mið- stig en samkvæmt útreikningi að við hækkun lánskjaravísitöl- Seðlabankans gildir lánskjaravísi- unnar milli júlí og ágúst er verð- talan 910 fyrir ágústmánuð. bólguhraðinn nú 9,3%. Þessi hækkun er talsvert — JG. Framleiðsluráðið krefst lögtaks fyrir félags- og framleiðslugjöldum: Neitar að greiða gjöld til „pólitískra baráttufélagau FRAMLEIÐSLURÁÐ landbúnaðarins hefur beðið um lögtak hjá bónda í Hálsasveit í Borgarfirði fyrir búnaðarmálasjóðs- og framleiðslugjaldi. Bónd- inn, Aðalsteinn Arnason á Hýrumei, mótmælir lögtakskröfunum og telur það vera stjórnarskrárlegan rétt sinn að ráða sjálfur hvort hann greiði umrædd gjöld, sem fengin séu pólitískum hagsmunasamtökum til ráðstöfunar er í öðru tilvikinu útiloki hann frá eðlilegri fyrirgreiðslu. Hefur hann ráðið sér lögmann í Reykjavík til að gæta hagsmuna sinna gagnvart Framleiðslu- ráðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.