Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984 Peninga- markaðurinn 1 GENGIS- SKRANING NR. 142 - - 26. júlí 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 30400 30,580 30,070 1 St.pund 40.S32 40,939 40,474 1 Kan. dollar 23,258 23,319 22,861 1 Dönsk kr. 2,9426 2,9503 2,9294 1 Norsk kr. 3,7153 3,7251 3,7555 1 Srpn.sk kr. 3,6825 3,6921 3,6597 1 Fi. mark 5,0910 5,1043 5,0734 1 Fr. franki 34042 3,5134 3,4975 1 Kole. Iranki 0,5316 04330 04276 1 Sv. franki 12,60% 12,6426 12,8395 1 lloll. gyllini 94220 94470 94317 1 V-þ. mark 10,7622 10,7904 10,7337 1 ft líra 0,01749 0,01754 0,01744 1 Austurr. sch. 1,5315 1,5355 1,5307 1 Port eaeudo 0,2050 0,2056 0,2074 1 Sp. peseti 0,1901 0,1906 0,1899 1 Jap. jen 0,12533 0,12566 0,12619 1 írskt pund 33,108 33,195 32477 SDR. (Séret dráttarr.) 31,0123 31,0937 Belpskur fr. 04275 04288 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur...............15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 24% 6. Avísana- og hlaupareikningar...... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeöur i dollurum....... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ...... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ............ (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö 2'A ár 4,0% b. Lánstimi minnst 2'A ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán..............24% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjööur starfsmsnna rfkisins: Lánsupphæö er nó 300 þósund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstíml er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign só, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lrfeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nó eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Þvi er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir jólímánuö 1984 er 903 stig, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í jóni 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. Byggingavfsitala fyrir jólí til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. HandhafaskukJabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nó 18-20%. útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 29. júlí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Kristinn Hóseasson pró- fastur, Heydölum, flytur rit- ningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Chet Atkins leikur á gítar með Boston Pops-hljómsveitinni; Arthur Fiedler stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Ich habe genug“, kantata BWV 82 eftir Johann Sebastian Bach. Gérard Souzay syngur með Bach-einleikarasveitinni; Helmut Winchermann stj. b. Sinfónía nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. Fflharmóníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stj. 10.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um.10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guð- mundsson. Organleikari: Mar- teinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍDDEGID_________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A sunnudegi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Olafsvaka. Dagskrá í umsjá Ingibjargar Þorbergs. 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Örn- ólfur Thorsson og Árni Sigur- jónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. a. „Stúlkan frá Arles“, svíta nr. 1 eftir Georges Bizet. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Neville Marriner stj. b. Píanókonsert nr. 3 í C-dúr op. 26 eftir Sergei Prokoffiev. Vladimir Ashkenazy leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; André Previn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVðLDIÐ__________________________ 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miðlun, tækni og vinnubrögð. IJmsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „íhugun“ Jónas Friðgeir Elíasson les eig- in Ijóð. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 Merkar hljóðritanir. Alfred Cortot leikur á píanó „Papillons" op. 2 og „Vogel als Prophet" op. 82 eftir Robert Schumann, Prelúdíur úr fyrri bók eftir Claude Debussy og Sónatínu og „Jeux d’eaux“ eftir Maurice Ravel. 21.40 Reykjavík bernsku minnar — 9. þáttur: Guðjón Friðriksson ræðir við Guðmund J. Guð- mundsson. (Þátturinn endur- tekinn í fyrramálið kl. 11.30.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja” eftir Tage Danielsson. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (6). 23.00 Djasssaga — Seinni hluti Þriðja leið. — Jón Múli Árna- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MþNUDdGUR 30. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Stína Gísladóttir flytur Ía.v.d.v.). bítið. — Hanna G. Sigurðar- dóttir og Illugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdótt- ir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Arnmundur Jón- asson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Að heita Nói“ eftir Maud Reuterswárd. Steinunn Jóhann- esdóttir les þýðingu sína (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 “Ég man þá tíð“ Lög frá liönum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar. Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnudags- kvöldi. (Rætt við Guðmund J. Guðmundsson.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lill Lindfors, Diana Ross, Irene Cara og Marianne Faith- full syngja. 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson les (6). 14.30 Miðdegistónleikar Dansar frá Vínarborg. Fjórir kontradansar eftir Ludwig van Beethoven og Menúett eftir Antonio Salieri; Eduard Melk- us-kammersveitin leikur. 14.45 Popphólfið _ — Sigurður Kristinsson (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. „Dafnis og Klói“, svíta nr. 2 eftir Maurice Ravel. Concert- gebouw-hljómsveitin leikur; Bernard Haitink stj. b. Aría Elísabetar úr 4. þætti óperunnar „Don Carlos” eftir Giuseppe Verdi. Maria Bieshu syngur með Hljómsveit Bolshoi- leikhússins; Boris Khaikin stj. c. Atriði úr óperunni „Arnljót- ur“ eftir Wilhelm Peterson- Berger. Erland Hagegárd syng- ur með Fflharmóníusveitinni í Stokkhólmi; Okko Kamu stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Di- ego og Einar Kristjánsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID__________________________ 19.35 Daglegt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Frið- rik Friðriksson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.30 Kvöldvaka a. Feigð í fjöllum. Oddgeir Guðjónsson tekur saman frá- söguþátt og flytur. b. Karlakór Dalvíkur syngur. Stjórnandi: Gestur Hjörleifs- son. c. Sögur af Brynjólfl á Minna- Núpi. Ólafur Elímundarson seg- ir frá. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tónleikar a. Flautukvartett nr. 2 í c-moll eftir Giovanni Viotti. Jean-Pi- erre Rampal leikur á flautu, Robert Gendre á flðlu, Roger Lepauw á víólu og Robert Bax á selló. b. Kvintett í D-dúr fyrir gítar og strengjakvartett eftir Luigi Boccherini. Alexander Lagoya leikur með Oxford-kvartettin- um. 23.10 Norrænir nútímahöfundar, 18. þáttur: Rolf Jacobsen. Hjörtur Pálsson sér um þáttinn og ræðir við skáldið sem les þrjú Ijóð sín, er einnig verða lesin í íslenskri þýðingu. 23.45 Fréttir frá Olympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 29. júlí 13.30—18.00 S-2 (sunnudagsút- varp) Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. Þá eru einnig 20 vinsæl- ustu lög vikunnar leikin. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. MÁNUDAGUR 30. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Mánudagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri músík. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 í fullu fjöri Gömul dægurlög. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-17.00 Taka tvö Lög úr þekktum kvikmyndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunn- arsson. 17.00—18.00 Asatími Ferðaþáttur. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. SKJANUM SUNNUDAGUR 29. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Grimur Grímsson flytur. 18.10 Geimhetjan Fimmti þáttur. Danskur fram- haldsmyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 18.35 Mika Nýr flokkur Sænskur framhaldsmynda- flokkur í tólf þáttum fyrir börn og unglinga, byggður á sögu eft- ir Arne Stivell. Aðalhlutverk: Per Ola Svonni. Samadrengnum Mika er falið að fara með hreindýr heiman frá Lapplandi í dýragarð í París og hann lendir í ýmsum ævin- týrum á leiðinni. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. Þulur: Helga Edwald. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Osinn Kanadísk kvikmynd um auöugt lífrfki í árós og óshólmum 1 Bresku Kólumbíu og nauðsyn verndunar þess. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 21.00 Hin bersynduga (The Scarlet Letter) Nýr flokk- ur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur í fjórum þáttum, byggður á samnefndri skáld- sögu eftir Nathaniel Hawt- horne. Leikstjóri: Rick Hauser. Aðalhlutverk: Meg Foster, Kev- in Conway og John Heard. Sagan hefst árið 1642 { Boston. 21.30 Ólympíuleikarnir í Los Ang- Frá fyrsta keppnisdegi Ólymp- íuieikanna. IJmsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ACB via DR). 22.45 Fréttir í dagskrárlok. MÁNUDAGUR 30. júlí 18.00 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. Frá setningarhátíð 23. Ólympíu- leikanna í Los Angeles. Um- sjónarmaður Bjarni Felixsdn. (Evróvision — ABC via DR) 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Grísalubbinn. Bresk dýralífsmynd um apann Zen sem er grísalubbi af ætt makakí-apa. Kynbræður hans V_______________ hafa orðið leikarar og geimfarar en Zen vinnur fyrir sér með því að tína kókoshnetur fyrir Tay- fjölskylduna í Thailandi. Þýð- andi Jón O. Edwald. 21.00 Eitt sannleikskorn. (One Word of the Truth). Sjón- varpsmynd byggð á hátíðarræðu Alexanders Solsenitsins sem var fangi í sovéskum vinnubúð- um og hlaut bókmenntaverð- laun Nóbels árið 1970. Hann gat ekki verið viðstaddur verð- launaafhendinguna og flutt há- tíðarræðu sína sem hér er flutt af breska leikaranum Tom Cortenay. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Söguhetjan er ung kona, Hester Prynne, sem neitar að segja til foður barns síns og er dæmd til að sæta varðhaldi og opinberri smán. Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. 21.55 Ólympiuleikarnir f Los Ang- eles Setningarhátíð 23. Óiympíuleik- anna sem hefjast í Los Angeles laugardaginn 28. júlí eða aðfaranótt sunnudags að ís- lenskum tíma. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC via DR.) 23.50 Dagskráríok ÞRIÐJUDAGUR 31. júlí 18.00 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. íþróttafréttir frá Ólympíuleik- unum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC via DR). 19.35 Bogi og Logi. PóLskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Óskalandið. Bresk sjónvarpsmynd um þann aldagamla draum mannkyns að skapa sér paradís á jörö og ýms- ar heimspeki- og stjórnmála- kenningar sem hafa það að markmiöi. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.05 Aðkomumaðurinn. Breskur framhaldsmyndaflokk- ur f sex þáttum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. íþróttafréttir frá Óiympíuleik- unum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC via DR). 23.25 Fréttir í dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.