Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984 I DAG er sunnudagur 29. júlí, MIÐSUMAR, 6. sd. eftir TRÍNITATIS, HEYANNIR byrja, 211. dagur ársins 1984, ÓLAFSMESSA hin fyrri. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 6.55 og síödegisflóö kl. 19.16. Sólarupprás í Rvík kl. 4.25 og sólarlag kl. 22.41. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.34 og tungliö er í suöri kl. 14.43. (Almanak Háskólans.) Sá bikar blessunarinnar, sem vér blessum, er hann ekki samfélag um blóð Krists? Og brauöiö, sem vér brjótum, er þaó ekki samfélag um lík- ama Krists? (1. Kor. 10, 16—17). 1 2 3 4 ■ M 6 7 8 9 11 Jl 13 14 1 r ■ 16 ■ 17 □ LÁRÍ.TT: l nýborin kýr, 5 ending, 6 revfiA, 9 flit, 10 tmUr, 11 samhljóO- nr, 12 krarulítil, 13 hlífa, 15 hogg- vopn, 17 ákveóa. LOÐRÉTT: 1 varla, 2 þvettingnr, 3 þjóti, 4 forfeóranna, 7 setji, 8 komist, 12 i, 14 pípa, 16 greinir. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉIT: I fáni, 5 unna, S regn, 7 ás, 8 efast, 12 áta, 14 utar, 16 raftar. LÓÐRÉTI: 1 fárveAur, 2 nugga, 3 inn, 4 raus, 7 átt, 9 fata, 10 sárt, 13 aur, 15 af. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 29. Ot/júlí, er sextug frú Guð- rún Ingjaldsdóttir, Engihjalla 3, Kópavogi. Eiginmaður hennar var Eiður Gíslason verkstjóri hjá Vita- og hafnarmálum, en hann lést fyrir þrem árum. Guðrún (Lilly) verður að heiman. QA ára afmæli. { dag, 29. 1/0 júlí, er níræð Guðbjörg Þorsteinsdóttir áður til heimilis í Mjósundi 1 í Hafnarfirði. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum á heimili sonarsonar síns, Sveins Gústafssonar, Asgarði 6 hér í Rvík, milli kl. 15 og 17 í dag. /? f* ára afmæli. í dag, 29. Uu þ.m., er 65 ára Anna Pálsdóttir frá Siglufirði, Lang- boltsvegi 79 hér í Rvík. Hún er að heiman. Gjaldtakan: „Ykkar mál“ Svona, Berti minn. Leyfðu nú manninum að komast inn úr dyrunum áður en þú ferð að suða um nýjan bolta! ■BrQ-HOMO ára afmæli. I dag, 29. júlí, er áttatíu ára frú Ágústa Ólafsdótti.', Holtagerði 72, Kópavogi. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 20 í kvöld. FRÉTTIR MIÐSUMAR er í dag, 29. júlí. Um það segir m.a. svo f Stjörnufræði/Rímfræði: Samkvæmt forníslenzku tíma- tali telst miðsumar bera upp á sunnudag í 14. viku sumars, nema í sumaraukaárum, þá á sunnudag í 15. viku sumars. Miösumar fellur á 23.—29. júlf. Nafnið vísar til þe.sx, að um þetta leyti er venjulega hlýjasti tími ársins. Heyannamánuður telst byrja með miðsumarsdegi, en áður fyrr virðist nafnið mið- sumar stundum hafa verið not- að f víðari merkingu um fyrri hluta heyannamánaðar eða jafnvel allan mánuðinn. Um eitt skeið var miðsumar (þ.e. miðsumarsdagur) talið 14. fimmtudag í sumri f öllum ár- um. KÉI.AGSSTARK aldraðra f Reykjavík lýkur senn sumar- ferðunum og verður síðasta ferðin farin nk. þriðjudag, 31. þ.m. Verður þá farin skoðun- arferð um Reykjavík sem hefst kl. 13.30 og verður lagt af stað frá Alþingishúsinu og verður staðkunnugur með í ferðinni, sem lýkur væntan- lega um kl. 17. Kaffi verður drukkið á einhverjum við- komustaðanna. Tilkynna þarf þátttöku á morgun, mánudag, í síma 686960 sem er síminn á skrifstofu Félagsstarfsins í Norðurbrún 1. Á RITSfMASrrÖÐINNI hér í Reykjavfk er laus staða deild- arstjóra og mun þetta vera ný staða hjá ritsímanum. Það er samgönguráðuneytið sem augl. þessa stöðu f nýju Lög- birtingarblaði með umsóknar- fresti til 10. ágúst næstkom- andi. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom togarinn Ottó N. Þorláksson til Reykjavíkur- hafnar úr söluferð til útlanda. Þann dag kom olíuskip, sem skipadeild SÍS hefur á leigu til strandsiglinga og heitir Olk. írafoss kom f gær af strönd- inni. Og nú um helgina er Laxá væntanleg að utan. Sovét- skemmtiferðaskipið Maxim Gorki kemur i dag og fer aftur í kvöld. Á morgun, mánudag, eru togararnir Vigri og Ingólf- ur Arnarson væntanlegir inn af veiðum til löndunar. Loks er svo Esja væntanleg úr strand- ferð á morgun, mánudag. KvAM-, natur- og holgarþjðnutta apótokanna i Reykja- vik dagana 27. júli tll 2. ágúst, aö báöum dögum meötöld- um er i Háaleitia Apótaki. Ennfremur er Vasturbajar Apótak opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lasknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hetur heimilislækni eöa nær ekki tíl hans (siml 81200). En slyea- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (sfml 81200). Eflir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgnl og trá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánarl upplýsingar um Ivfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onæmisaógoróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram f Hsilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknaféiags fslands i Heilsuverndar- stöölnni viö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavík eru gefnar I simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Ksflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Hellsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. 8effoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást í simsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dðgum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi Imkni eru í simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvart: Opiö allan sólarhringlnn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldl í heimahúsum eöa orötö fyrlr nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opln dagtega 14—18, sími 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 62399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síóumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. SkrHstota AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtókin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Foreldrsráógjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræölleg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miðaó er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Foeavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandfó, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingsrheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 é helgidögum. — Vffilsstaöaspitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jós- efsspftali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónustsi. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Ratmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn íalanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. tyóóminlasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Áma Magnúaaonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liátaeafn islands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: Aðalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplð mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AAalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokað frá júnf—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprll er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, síml 83780. Helmsend- ingarþjónusta tyrir fatlaöa og aldraóa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Oþið mánudaga — löstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júll—6. ágúst. Búslaóasafn — Búsfaöaklrkju, siml 36270. Oþlö mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3Ja—6 ára þðrn á miðvikudðg- um kl. 10—11. Lokað frá 2. júll—6. ágúst. Bókabilar ganga ekkl frá 2. júlí—13. ágúst. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlið 17: Vlrka daga kl. 10—16. sími 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjartafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-lelö nr. 10 Atgrfmaaafn Bergstaöastræti 74: Oþlö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndatafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er oþið þriöjudaga, flmmludaga og laugardaga kl. 2—4. Listasaln Einars Jónsaonar Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóns Siguróesonar í Kaupmannahófn er opiö miö- vlkudaga til fðstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalntaóir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán —fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræófsfofa Kópavogs: Opln á miövikudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Slglufjðröur »0-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 6—17.30. Sundlaugar Fb. BraMhoM: Opin mánudaga — (östudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sfml 75547. Sundhóilin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug f Mosfallssvait: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatfmar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhóll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölð oplö mánudaga — fðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mfövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðln og heitu kerln opln alla vlrka daga fré morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.