Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984 685009 — 685988 Símatími í dag kl. 1—5 2ja herb. Snorrabraut. Rúmg. íb. á 2. hæö. Svalir Laus strax. Ekkert áhvíl- andi. Útb. samkomulag. Verö 1,3 millj. Háaleitisbraut. Rúmgóö ibúö á 1. hæö. Suöursvalir. Laus strax. Verö 1,5—1,6 millj. Fossvogur. ib. á jaröhœö, nýtl gler. laus strax. Akv. sala. Stór geymsla. Sér garöur. Nýjar íb. í miöbænum. Tvær nýjar og glæsil. ib. ca. 60 fm á 1. hæö. Losun samkomul. íb. fyigir bil- skýti. Verö á hvorrl íb. 1650—1680 þús. Dalsel. 85 fm vönduö ib. á efstu hæö. Bílskyli Flúðasel. Kj.ibúö ca. 50 fm. Laus 1.11. Verö 1,1 millj. Holtsgata. Rúmgóö íbúö á efstu hæö, endurnýjaö baö, verö 1350—1400 þús. Hraunbær. íbúö í góöu ástandi á 2. hæö, suöursvalir, losun samkomulag, ákv. sala, verö 1300 þús. írabakki. no tm ibúö á 2. hæö. aukaherb. í kjallara, góö sameign, verö 1.9 millj. Stelkshólar. 110 tm vönduo íbúö á 2. hæö, gluggi á baöi, vandaö tréverk, innb. bilskúr. verö 2,3 millj. Sérhæöir Hlíöahverfi. Efri sérhæö ca. 130 fm. Sérinng. og -hiti. Bilskúrsréttur. Verö 2.5—2,7 millj. Goöheimar. Elsta hæö i fjórb. húsi. Sérhiti. Stórar svalir. Nýtt gler Nýtt í eldhúsi. Verö 2.3 millj. Borgarholtsbraut. Etrihœöi tvibyiishúsi ca. 110 fm. Stór bílskúr. Suöursvalir Verö 2,5 millj. Bollagata. HSfmetri hæö, stof- ur og tvö herb. laus strax, verö 2 millj. Sogavegur. Hæö og ris i tvíbýl- ishúsi, bilskúrsréttur, verö 2,8 mlllj. Digranesvegur. isotmhæöi þribýlishúsi, sérhiti, sérþvottahús, verö 2.8 millj. Miötún. Hæö og ris ca 200 fm, gott 3ja herb. Bjarnarstígur. 3|a herb. íboö s 1. hæö i þríbýlishúsi (steinhús). Laus strax. Sér hitl, suöursvalir. Verö 1650 þús. Hraunbær. vönduö íbuö a 3. hæö ca. 85 fm, vestursvalir, góöar innr. Verö 1650 þús. Sundin. ibúö á jaröh., sérinng. og -hiti. Eign i góöu ástandi. Verö 1500 þús. Asparfell. Rúmg. íb. á 7. hæö. Litiö áhvilandi. Verö 1600—1650 þús. Kríuhólar. Falleg ib. á 5. hæö. Suövestursvailr. Verö 1600—1650 þús. Hringbraut. Rumg íb. a 2. hæö. Sérhiti. Nýtegt gler. Laus strax. Verö 1550 þús. Skaftahlíö. 3ja—4ra herb. 100 fm góö risib. Svalir. Gott fyrirkomulag. verö 1750—1800 þús. Stelkshólar m/bílskúr. Rúmgóö og stórglæsileg ib. á 3. hæö í enda. Bilskúr fylgir. Losun samkomu- lag. Verö 1850—1900 þús. Sólvallagata. 12 ára gömul ib. á 2 hæö á frábærum staö. Ekkert áhv. Mjög stórar suöursvalir. Góö bílastæöi. Laus í júlí. Verö 1650—1700 þús. Hraunbær. Sérstaklega rúmgóö ib. á efstu haBö. Gott gler. Ekkert áhvil- andi. Laus eftir samkomul. Verö 1,7 millj. Goöheimar. ibúö á jaröhæö ca. 70 fm, sérinng., verö 1550 þús. Ugluhólar. Rúmgóö íbúö á 3. hæö, bilskúr, suöursvalir, verö 1,8 millj. Uthlíó. Risibúö í góöu ástandi, suö- ursvalir, verö 1600—1650 þús. 4ra herb. Kríuhólar. 4ra—5 herb. fbúö I lyftuhusi ca 127 fm. Verð 2,1 mlllj. Skipasund. Rúmgóö rlslb. i þrib.húsl. Æskil. skipti á 2ja herb. íb. i Breiöholti. Verö 1750—1800 þús. Efstihjalli. Rúmg. ib. á 1. hæö. Góö eign. Verö 2.1—2.2 millj. Jöklasel. Endaib. á 1. hæö, ca. 126 fm. sérþvottahús, suöursvalir. Ný íbúö. Verö 2.250 þús. Hraunbær. vðnduö r>. a 1. hæö Stór herb., suöursvalir. Parket á gólf- um. Hagstætt verö ef útborgun er hröö. írabakki. no fm «>. a 2. næo. Tvennar svalir Aukaherb. i kj. Verö 1.9 mHlj. Kópavogur. Miklö endurnýjuö ib. á 1. hæö i blokk. Suöursvallr. Bil- skúrsréttur. Verö 1800—1850 þús. Breiðvangur. vönduö ibúö 12. hæö. Sérþvottahús Suöursvalir. 28 fm btlskúr. Verö 2.3 m. Laxakvísl. ibúö í smíöum á 2. hæö ♦ ris, ca 140 fm, bílskúrsplata, ofnar fytgja. Verö aöeéns 1850 þús. Smáíbúöahverfi. Etn sémæö ca 100 fm. Mikiö endurnýjuö. Herb. f risi. Laus strax. Verö 2.1—2.3 millj. Kleppsvegur. ibúö í mjðg góöu ástandi f lyftuhúsi. Stórar vinkil-suö- ursvalir. Mikiö útsýni. Sameign nýtekin f gegn. Vesturberg. vðnduö íóúö á 3. hæö. Utsýnl Akv. sala. Verö 2 mlllj. Ljósheimar. Snotur íb. i lyftu- húsi. Sér hlti. Gott fyrlrkomulag. Hús- vðröur. Verö 1.9 millj. Blikahólar. Rúmgóö umo í 2. hæö í snyrtilegu ástandi. Losun sam- komulag Verö 1,8 millj. Dalsel. 120 fm ibúö á 3. hæö bíl- skýti, verö 2 millj. ástand. faileg lóö, bilskúr, hentugt sem tvær íbúölr. Raðhús Fossvogur. Vandaö raöhús á góöum staö. Bilskúr. Verö 4—4,2 millj. Fjaröarsel. Hús á tveim hæöum, nær fullfrágengió. Bílskúr fylgir. Veró aöeins 3.5 millj. Bakkasel. 240 fm hús á frábær- um staö. Mikiö útsýni. Góöur bilskúr. Möguleiki á sérib. á jaröh. Akv. sala. Verö 3.9 millj. Garöabœr. Raöhús á tveimur hæöum Stór bílskúr. Hús f góöu ástandi. verö 3,7 mitlj. Asgaröur. Raöhús á þremur hæöum í snyrtil. ástandi. Ekkert áhv. Afh. strax. Verö 2,4 millj. Stekkjarhvammur. Nýtt raöhús á tveimur hæöum, ca 200 fm, gott fyrirkomulag, innb. bílskúr, nær fullbúin eign, verö 3,7 millj. Yrsufell. Raöhús á einni hæö, ca 135 fm, bílskúr, veró 3 millj. Einbýlishús Mosfellssveit. Einbýlishús ca. 140 fm. 40 fm bílskúr. Verö 3,5 millj. Garðabær. Húseign á einni hæö ca. 150 fm. 60 fm bílskúr. Falleg lóö. Verö 4,5 millj. Hólahverfi. Húseign moð tveim- ur íb. á frábærum útsýnlsstaö. Ekki full- búín eign. Eignaskipti. Teiknlngar á skrltst. Seljahverfi. Einbýlishús á tveim- ur hæöum Aöstaöa fyrir sér ibúö á jaröhaBÖ. Góö staösetn. Verö ca 5 millj. Garöabær. Tvíbýlishús meö tveimur samþykktum ibúöum. 70 fm ibúö á jaröhæö, fullfrágengin, hús full- frágengiö aö utan, efri hæö tilb. undir tréverk. Eignaskipti. Skipasund. Húselgn á 2 hæó- um. Sérstaklega mikiö endurnýjuö. Rúmg. nýr bilskúr Afh. eftir 2—3 vlkur. Verö 4 millj. Garóabær. Sérlega vandað ein- býllshús. ca 160 fm. Tvðf. stór bilsk. Aukaherb á jaröh. ca 20 fm. Frábær staösetn, Fallegur garöur. Akv. sala. Jakasel. 168 fm hús í smíöum. Auk þess bílskúr. Afh. tilb. undir máln. aö utan meö frág. þaki. Verö aóeins 2.5 millj. Hafnarfjöröur. hús á einm hæö ca. 140 fm. innb bílskúr, góö elgn, verö 3,6—3,8 millj. Ýmislegt Til leigu v/Laugaveginn. 130 fm verslunarhúsnæöi á besta staö viö Laugaveginn. Leigutimi: 3 ár. Til afh. nú þegar í SmíöUm. Glæsilegar eignir á byggingarstigi í Artúnsholtlnu og viöar. Upptýsingar á skrifstofunni. Byggingarlóö á Sel- tjarnarnesi. 956 tm á mjðg 900- um staö. Veró tilboö. lónaóarhúsnæói óskast. Húsnæöi undir bókalager óskast. stærö ca 100—200 fm. margt kemur til greina. m KjöreignVi HuM Ármúla 21. Dan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guömundsson söiustjóri. Kristjén V. Kristjánsson viöskiptafr. Einbýlishús viö Austurgötu, Hafn. Vorum aö fá í einkasölu þetta fallega timburhús. Húsiö er samtals aö grunnfleti 155 fm og skiptist þannig: á aöalhæö eru tvær samliggjandi stofur, eldhús, boröstofa og baðherb. Uppi eru 2—3 herb., í kjallara er þvottaherb., geymslur og fleira. Möguleiki á séríbúö í kjallara. Nánari uppl. á skrifstofunni. ^iFASTEIGNA ^ MARKAÐURINN P Oðmtgotu 4. iimn 11540— 21700 Jon Guómundii Leó E Love logfr Ragnar Tómaaaon hdl Ægisíða hæð og ris meö bílskúr Höfum til sölu hæö og ris samtals um 200 fm í tvíbýlishúsi bezta útsýnisstaö viö Ægisíöu. Á hæöinni eru m.a. stórar stofur, boröstofa og húsbóndaherbergi. í risi eri m.a. 4 svefnherbergi. Svalir á báöum hæöum. Bílskúr Upplýsingar á skrifstofunni. VAGNJÓNSSONM FASTEK3NASALA SUÐURLANDSBRAUT 18 SÍMI 84433 LÖGFRÆÐINGUR ATU VAGNSSON Kirkjubæjarklaustur: „Stöðugur straumur ferðafólks“ „Þad er blessað góda veörið hérna hjá okkur, en annars er hér stórtíð- indalaust og ósköp friðsælt," sagði Hanna Hjartardóttir, fréttaritari Mbl. á Kirkjubæjarklaustri, þegar slegið var á þráðinn til hennar í gær. „Nú búa milli 140 og 150 manns á Klaustri og fer heldur fjölgandi, en faekkar í sveitunum í kring. Hér eru miklar gatnagerðarfram- kvæmdir í gangi og svo er ýmislegt að gerast i tengslum við ferða- mennina, enda lifir fólk hér helst af þjónustugreinum. Nýverið var sett á laggirnar upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk, sem ég held að sé nokkuð óvenjulegt á jafn litlum stað. í upplýsingamiðstöðinni er rekið umboð fyrir hestaleigu, bíl- ferðir, veiðileyfi og annað er stend- ur ferðamönnum til boða í ná- grenninu og er talsvert leitað til hennar. Hugmyndin að upplýs- ingamiðstöðinni kom upp hjá ferðamálanefnd hreppsins i fyrra, en sá sem sér um reksturinn heitir Valgeir Ingi ólafsson og hann er reyndar líka að opna mini-golfvöll þessa dagana. Það er stöðugur straumur ferða- fólks hingað og mikið að gera á hótelinu, en ferðamannastraumur- inn var þó seinni í gang en oftast áður. Svo getur fólk líka gist i svefnpokaplássum eða á einka- heimilum. Kvikmyndagerðarfólkið, sem var að vinna að mynd Ágústs Guð- mundssonar, Sandi, fór héðan um miðjan mánuðinn, en það var svo sem ekkert tilstand í kringum það. Svo eru gullleitarmennirnir mættir aftur til leiks á sandinum og menn fylgjast af áhuga með peim. Ég segi ekki endilega að menn séu trú- aðir á að þeir hafi árangur sem erfiði, en það er gaman að þeir skuli vera svona bjartsýnir," sagði Hanna Hjartardóttir á Kirkjubæj- arklaustri. 26933 íbúð er öryggi 26933 Opið kl. 1—4 Vantar þig raðhús eða ibúð í byggingui Ef svo er þá getur Eignantarkaðurinn örugglega leyst vandann. Nú\ bjóðum við m.a. íbúðir við: lOfanleiti —nóv. '84 og mars '85.1 þessar íbúölr er óskaö eftir 2ja, 4ra og 6 herb. íbúðir. Afh. á miöju ári 1985. ^ _ Kjörin á þessum ibúöum eru þau bestu sem gerast á u3r03baBr - mÍÖbSBr markaönum í dag. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. afh. tilb. undir trév. í mars Reykás '85 Raöhús til afh. okt nk. Fullbúiö aö utan. Verö 1800 SClbrðUt Þ*s- 212 fm fokheld raöhús. Eitt hús eftir. Reykás Lágholt Mosff. ^ 3ja herb. íb. tilb. undir tróv. Bílsk.réttur. Til afh. okt. klLm.Tiniv^gfr^aöhlutæ’ BUW * 0inan9ra' HW Kaupendur leitið þangað sem kjörin eru best. Selj- endur skráið eignina þar sem salan er mest. mSr^aðu rlnn r MWnæ.«ræ« 20, timi 28833 (Nýj. hlMnu vM Lækjætorg) Jön Magnússon hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.