Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984 Vel unnin, en óþarflega tvískipt Hljóm- plotur Siqurður Sverrisson Magnús Þór ásamt ýmsum. Óli prik. Skífan. Þaö er ekki hlaupið að því að gera plötur fyrir börn á þessum dögum er ungviðið fylgist svo vel með, að myndir af stjörnum á borð við Boy George og Paul Young, svo dæmi séu nefnd, koma í veggfóðurs stað í her- bergjum þeirra. Magnús Þór Sig- mundsson hefur áður sýnt, að hann hefur gott lag á að semja tónlist við hæfi barna. Skýrasta dæmið var að finna á plötunni um póstinn Pál. Magnús Þór er hér aftur á ferð með plötuna óli prik. Hér eru tíu lög eftir hann við texta ýmissa góðra manna. Sér til aðstoðar hefur Magnús fengið þrjá kornunga og óþekkta söngvara, Björgvin Gíslason (6 ára), Gísla Guðmundsson (12 ára) og Önnu Thelmu (12 ára). Auk þess syngur Edda Björg- vinsdóttir (móðir Björgvins) eitt lag á plötunni. Sjálfur syngur Magnús tvö síðustu lög plötunn- ar. Hljóðfæraleikarar á plöt- unni, auk Magnúsar Þórs, eru Skúli Sverrisson, bassaleikari, Guðmundur Ingólfsson, sem leikur á harmonikku, og Jón Gústafsson, sem stýrir trommu- heila og leikur á hljómborð. All- ur hljóðfæraleikur á plötunni er með miklum ágætum þótt ég hefði kosið að notað væri hefð- bundið trommusett við þessa tónlist. Það er skemmst frá að segja, að þessi plata er í senn vel heppnuð og dálítið misheppnuð. Fyrstu þrjú lögin eru hvert öðru skemmtilegra, ekki síst fyrir af- bragðsskemmtilegan söng litla guttans, Björgvins, í Syrpu og góðan flutning Gísla í laginu um Ola prik. Það lag er reyndar mjög snoturt. Tvö síðari lög fyrri hliðarinanr eru ekkert sérstök. Síðari hliðin er hins vegar níð- þung á að hlusta á köflum. „Samin fyrir börn á öllum aldri" segir á blaði, sem fylgir með plötunni, um síðari hliðina. Ég held að „börnin" þurfi að vera orðin a.m.k. tvitug til þess að meðtaka flest lögin á B-hliðinni. Ég held að platan falli á þessu atriði í sölu, kannski skjátlast mér. Ég held nefnilega, að þeir, sem hafa gaman af síðari hlið- inni, kaupi plötuna ekki í ljósi þeirrar fyrri. Þetta er vel unnin plata á allan hátt, en það breytir því ekki að ég efast dálítið um að hún nái velgengni. 26904 Opið frá kl. 1—3. Viö Hraunbæ Ca. 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæö meö íbúöarherb. í kj. ásamt snyrtingu. Verö 1450 þús. Viö Hraunbæ Ca. 85 fm 3ja herb. íb. á 2. hæö. Verö 1700 þús. Viö Mávahlíö Ca. 85 fm 3ja herb. kj.íb., öll nýstandsett. Verö 1700 þús. Viö Vesturberg Ca. 70 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö. Verö 1700 þús. Viö Ásgarö Ca. 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæö. Verö 1700 þús. Viö Ásbraut Kóp. Ca. 95 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö. Verð 1950 þús. Viö Engihjalla Ca. 110 fm 4ra herb. íb. á 8. hæö í lyftublokk. Mikiö útsýni, tvennar svalir. Verö 2 millj. Við Hverfisgötu Ca. 70 fm 4ra herb. risíb. Verð 1350 þús. Viö Mávahlíð Ca. 150 fm 5 herb. íb. á efri hæö í þríb.húsi meö íbúöar- herb. og geymslu í risi + geymslu í kj. og mikilli sameign. Bílskúrsréttur. Verö 3 millj. Viö Dalsel Ca. 230 fm raöhús á 3 hæöum + bíiskýli. Verð 3,8 millj. Viö Byggðaholt Mos. Ca. 130 fm raöhús á 2 hæöum. Verö 2,1 millj. Við Jórusel Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum + bílskúr. Öll eignin er sérlega vönduö og fallegur frágangur. Lóö og hús eru aö mestu leyti fullfrágengin. Sam- tals 210 fm. Útb. 3,5 millj. Við Melabraut Kóp. Ca. 250 fm einb.hús meö ca. 50 fm bílsk. Fullfrág. lóð. Bein sala. Mögul. aö taka íb. uppí. Viö Logafold Grafarv. Parhús á tveim hæöum. Innb. bílskúr ca. 30 fm. Húsiö er 210 fm samtals. Veröur afh. fokhelt meö járni á þaki og gleri. Verö 2,5 millj. Akranes Ca. 180 fm 5 herb. íbúö í mjög góöu standi. Mikiö útsýni. Vel staösett. Mögul. á skiptum á íbúð í Rvík. Verö 1750 þús. Höröur Bjarnason. Helgi Scheving BrynjcMfur Bjarkan viösk.fr. Kvöld- og helgarsími. 29962. Markaðsþiónustan SKIPHOLT19 Áskrifarsii ninn er 83033 VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS NÁMSKEIÐ í VÉLRITUN Byri*ndafiáin«k«M 24 k*nn*lu*tundir: NamsketOiO stendur yfir í f)órar vlkur. kennt verður þrlsvar I vtku: Mánud , þrlðjud , miövlkud.. tvær kennslustundir í senn. Nemendur þurfa *kki *ð haf* éhggjur af heimavinnu. A námskeiölnu eru nemendur þjálfaöir i bllndskrift og kennd undlrstðöuatriöl i vétritunartæknl Nemendur é byrjunarnámskeiöi geta valiö um tima milll kl. 15.40— 17.00 eöafrákl. 17.10—18.30. Kennsla hefst manudaginn 13. ágúst. Framhaldsnámskeiö 24 kennslustundir: Námskeiöiö stendur yflr í fjörar vlkur. Kennt veröur jjrlsvar ( vlku: Manudögum, þriöjudögum og miövlkudögum, tvær kennslustundlr í senn, frá kl. 18.40—20.00. Nemendur þurfa ekki aö hafa áhyggjur *f heimavinnu. A námskeiöinu veröur lögö áhersla á uppsetnlngu bréfa samkvæmt islenskum staöll og kennd skjalavarsla. Kennsla hefst ménudaglnn 21. ágúst. bátttökugjald á námskeiöunum er kr. 1300,-. Verzkjnarmannatélag Reykjavtkur, Starfsmannatélag Reykjavikurborgar og Starfsmenntunarsjóöur starfsmannafélags ríkisstofnana styrkja félagsmenn sína til þátttðku á námskeiöunum og veröa þátttakendur aö sækja beiöni þai aö lútandi tll viöeigandi félags. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Verslunarskóla islands, Grundarstig 24. Reykjavik, simi 13550. Fasteignasala - leigumiðlun Opiö kl. 1—3 í Hlíðunum 45 fm íbúöarhúsn. á góðum staö. Verö 600 þús. Barónsstígur 2ja herb. íbúö ca. 60 fm. Verö 1,3 mlllj. Leifsgata 2ja herb. íbúö ca. 50 fm. Sórhiti. Ný- standsett Verö 1.2 millj. Garöastræti 2ja herb. ibúö í kjallara 55 fm. Verö 1.1 millj. Mánagata 2ja herb. íbúö 45 fm. Verö 1150 þús. Langholtsvegur 2ja herb. íbúö 50 fm. Verö 1.2 millj. Lindargata 2ja herb. 35 fm. Verö 750 þús. Víðimelur 2ja—3ja herb. íbúö ca. 95 fm auk bílsk. Verö 1550—1.600 þús. Hringbraut Hringbraut 3ja herb. íbúö, ca. 80 fm. Verö 1550 þús. Njálsgata 3ja herb. íbúö ca. 80 fm. Verö 1,5 mlllj. Geitland 3ja herb. íbúö ca. 90 fm. Sérgaröur. Verö 1.950 þús. Skólagerði 4ra herb. íb. 80 fm með 45 fm bílsk. Verö 1850—1900 þús. Goðheimar 4ra herb. íb. 100 fm. Sérlega falleg íb. Verö 2.250—3000 þús. Kjarrhólmi 4ra herb. ibúö ca. 100 fm. Verö 2 mlllj. Engihjalli 4ra herb. íbúö, ca. 117 fm. Verö 1950 þús. Ásbraut 4ra herb. íbúö ca. 100 fm 1. hœö. Verö 2.1 millj. Brávallagata 4ra herb. íb. 100 fm. Verö 2,1 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúð meö aukaherb. í kj. 115 fm. Verö 2.250—2.300 þús. Bræðraborgarstígur 5 herb. íbúö ca. 130 fm. öll nýstand- sett. Verö 1,9 millj. Holtsgata 5 herb. íbúö 130 fm. Verö 1950 þús. Ákv. sala. Samtún Parhús. 100 fm. Fallegur garöur. Verö 2.5 millj. Nönnustígur — Hf. Einbýlish. tvílyft, 100 fm auk bílsk. Verö 1850—2000 þús. Grundarstígur Einb.hús ca. 180 fm auk bílsk. Sérlega fallegur garöur. Jakasel Einbýtishús meö múrsteinshleöslu. Innb. bílskúr. Húslö stendur á fal- legum staö. Afh. tilb. undir tréverk. Teikn. á skrifst. Hafnarfjöröur Einbýlishús Kjallari, hssö og ris auk 3ja stórra útihúsa sem eru ca 125 tm. Stór lóö. Verö 3.5 millj. Stokkseyri Einbýtishús 117 fm, stendur á mjög fal- legum staö viö stööuvatn. 10 ára tilboö óskast. Skipti fyrir íbúö í Reykjavík. Álftanes Sjávargata sökklar og lóö fyrir 175 fm einingahús frá Húsasmiójunni ásamt bílskúr. Höfðabakki lönaöarhúsnæöi, 260 fm, sem hægt er aö skipta I tvo hluta á jaröhæö. Tilbúíö til afhendingar 1. nóv. Múraö innan og utan. Stokkseyri — Eyjasel Einbýlishús 117 fm, 10 ára, stendur á mjög fallegum staö viö stööuvatn. Til- boö óskast. Til greina koma skipti á íbúö í Rvík. Heimasími sölumanna 77410 - 621208 Frlörik Frlðrikuon löfltr. V^terkurog k_/ hagkvæmur auglýsingamióill! VATNSÞETT FRÁGANGSEFNIII UTANHÚSS Thoro efnin hafa um árabil veriö notuö hér á íslandi meö góðum árangri. Þau hafa staöist hina erfiöu þolraun sem íslensk veörátta er og dugaö vel, þar sem annað hefur brugöist. THOROSEAL vatnsþéttingaefni Thoroseal er sementsefni sem fyllir og lokar steininum og andar eins og steinninn sem þaö er sett á. Thoroseal má bera á rakan flöt. Thoroseal er vatnsþétt, flagnar ekki og er til í mörgum litum. THOROSEAL F.C. sökklaefni Er vatnsþétt grunn- og sökklaefni. Fyllir og lokar steyþunni. Má bera á raka fleti. Thoroseal F.C. veröur harö- ara en steyþa og andar til jafns viö steypuna. Boriö á meö kústi. THORO GÓLFEFNI Er blandaö í yfirborö gólfsins um leið og það er pússaö og margfaldar slitþol gólfsins. THORO gólfhersluefnin fást í litum. Leitió nánari upplýsinga, þaö er þess viröi aö kynnast THORO efnunum nánar. ■í steinprýði Stórhöföa 16, símar 83340 — 84780. r v* íbúð óskast til leigu Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúö til leigu fyrir einn viöskiptavin okkar. Þarf helst aö losna fljótlega. Góöri umgengni heitið og skilvísum greiöslum. Upplýsingar gefur: ____ HúsafeH FASTEK3NASALA Langholtsvegi 115 Adalsteinn Petursson I Bæiariei&ahúsínu) ’sitni: 8 /O 66 Bergur Guónason hdl Garóastræti 45 Símar 22911—19255. Opiö kl. 1—4 Kópavogur — ein- stakl.íbúö — allt sór Rúmgóð og sérlega vðnduö eln- stakl.ibúö á hæö viö Lundar- brekku. Allt sér. Skipti á 2ja herb. íbúö möguleg. í Austurborginni — einstaklingsíbúó Lftil en snotur einstaklingsibúó í grennd viö mtöborglna. Verö 550 þús. Laus nú þegar. Hólar — 2ja herb. Um 60 fm 2ja herb. íbúó í lyftublokk vlö Krummahóla. Austurborgin — 2ja herb. Um 60 fm 2ja horb. íbúö á jaróhæö í austurborginni, allar innr. og lagn- ir nýtegar. Ibúöin er mikiö sér, verö 1100— 1150 þús Laut nú þegar. Gamli bærinn - 2ja herb. Lítil en snotur 2ja herb. kj.íbúö (ósam- þykkt) í gamla baBnum. Verö 700 þús. Laut nú þegar. Vesturbær — 3ja—4ra herb. Um 90 fm íbúö á 1. hæö i vesturborg- inni. Tvö svefnherb. Akv. sala. Kleppsvegur - 4ra herb. Um 117 fm íbúö á 1. hæö viö Klepps- veg. Tvennar svalir. Fellin — 4ra herb. Um 120 fm ibúð í tyttublokk vlö Aspar- fell. 3 svefnherb. Þvottahús á hæö. Fal- leg ibúö. Kópavogur — 4ra herb. Um 105 fm íbúö á hæö í lyftuhúsi I austurbæ Kópav., m.a. 3 svefnh., þvottahús á hæö, 2 svalir. Sérlega vandaöar innr. Laus nú þegar. Vesturborgin — sérhæó Vorum aö fá í sölu um 127 fm sér- hæö á Högunum. íbúöin er í mjög góöu ástandi. Klassaeign, ekkert áhvilandi. Nánari uppl. aöeins á skrifstofu. Viö Sundin — einbýli Einbýti á tveim hæöum, samtals um 220 fm á góöum staö í Vogahverfi. Tv»r íbúóir í húsinu. Eign í góöu ástandi. Vogar — Vatnsleysuströnd Um 110 fm snoturt einbýli á einni hæö á góöum staó á Vatnsleysuströnd Akv. ula. Vogar — Einbýli Um 145 fm nýlegt og vandaö einbýll í eftirsóttu hverfí, Vogum, Vatnsleysu- strönd. M.a. 4 sefnh., lagt fyrir sauna. Möguleg skipti á 5 herb. ibúö á Rvik- ursvæöinu í Austurborginni — Raðhús m. 2 íbúðum Hæö og ris um 148 fm auk 2ja herb. ibúöar i kjallara viö Ásgaró. Bílskúrsréttur. Selst iiman eöa *ér. Eign i góöu ástandi. Ákv. sala. Garöabær — einbýli Um 150 fm eldra einbyli á einni hæö viö Faxatún. 4 svefnherb. m.m. Stór bíl- skúr. Ræktuö lóö. Verö 2,6 millj. Mosfellssveit — Teigahverfi Einbýli á tveim hæöum (tvibýtl). samtals 280 fm. Rúmgóö 2ja herb. íbúö á jarö- hæö. Innb. bilskúr. Vel ræktuó lóö. Ákv. sala. Engjasel — raöhús Um 150 fm endaraöhús á tveim hæöum viö Engjasel 3 svefnherb. m.m. Bilskýli. Ath.: nokkrar glæsitogw aignir •inungis i makaskiptum. Ath.: 20 éra faataignaviöakipti trygaja yöur ðrugga og góöa þjónustu Jón Arason lögmaöur, méltlutninga og tastaignaaala. Kvöld- og halgarsimi sWustjóra 76138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.