Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVIKURBORG Arkitekt Borgarskipulag Reykjavíkur óskar eftir að ráða arkitekt. Æskilegt aö viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 18000. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 15. ágúst 1984. rfn LAUSAR STÖÐURHJÁ [ffil REYKJAVIKURBORG Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa hjá Heilsuverndarstöö Reykjavíkur í eftirtaldar stöður. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum Við barnadeild Við heilsugæslu í skólum Viö heimahjúkrun (vaktavinna kemur til greina) — heilsugæslunám æskilegt —. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00, þriöjudaginn 7. ágúst 1984. m LAUSAR STÖÐURHJÁ I' REYKJAVIKURBORG Skrifstofumaður Starfsmannahald Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða skrifstofumann. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. t Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 18000. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 7. ágúst 1984. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann til almennra skrifstofustarfa. Laun samkvæmt launakerfi BSRB. Umsóknum skal skilaö fyrir 1. ágúst nk. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg, Síðumúla 16. Sjúkraþjálfarar — Sjúkraþjálfarar Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki óskar að ráða sjúkraþjálfara frá 1. sept., eða eftir nánara samkomulagi. Mjög góð vinnuað- staöa í nýju húsnæöi. Allar nánari upplýs- ingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 95-5270. Ritari Óskum eftir að ráða góðan vélritara til starfa allan daginn. Uppl. gefnar mánudag og þriðjudag eftir kl. 13, ekki í síma. Skuldaskil h/f, Borgartúni 33, Reykjavík. Sölustjóri Eitt af stærri bifreiöaumboöum landsins óskar eftir aö ráða sölustjóra til aö stýra sölu einnar vinsælustu bifreiðategundar á Islandi. Viðkomandi þarf aö vera hugmyndaríkur, frumkvæöismikill, atorkusamur, ósérhlífinn, þægilegur í umgengni og að hafa góöa hæfi- leika til stjórnunar. Nauðsynlegt er aö um- sækjendur hafi vald á ensku. Sölustjórastarfið sem boðið er upp á er vel- launaö, hjá traustu fyrirtæki meö mikla reynslu og gott starfsfólk. Sölustjórinn mun hafa mjög frjálsar hendur um vinnubrögð og allt sem starfinu viðkem- ur. Skriflegar eiginhandarumsóknir ásamt ná- kvæmum upplýsingum um menntun, fyrri störf, aldur og meömæli, ef fyrir hendi eru sendist afgreiöslu blaösins fyrir föstudaginn 3. ágúst 1984 merkt: „Sölustjóri — 3402“. Farið veröur með allar umsóknir sem trúnað- armál og þeim öllum svarað. Húsbyggjendur — húseigendur Húsasmíðameistari getur bætt viö sig verk- efnum í nýsmíði og viögerðum. Notum nýja tækni við þéttingar á húsum. Sögum ekki múrinn í sundur. Notum undra- efniö Jócó. 5 ára ábyrgð. J. Helgason sf., sími 73676. Skrifstofustarf Tónlistarskólinn í Reykjavík óskar eftir aö ráöa stúlku til almennra afgreiðslu- og skrifstofustarfa frá 1. sept. nk. Góð vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Til greina getur kom- ið hlutastarf. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. ág- úst merkt: „Tónlistarskóli — 3401“. Garðabær Blaöbera vantar í Silfurtún, einnig í Mýrar. Uppl. í síma 44146. Læknaritari Læknaritari óskast í hlutastarf í Hafnarfirði. Nafn ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. auglýsingad. merkt: „Alhliöa vélritun — 1656“, fyrir 8. ágúst nk. Alhliða skrifstofustarf Stór félagasamtök með aðalstöðvar í Reykja- vík óska eftir að ráða starfsmann til síma- vörslu og annarra alhliða skrifstofustarfa m.a. til innskriftar á tölvu og skjalavörslu. Umsækjendur þurfa helst að hafa nokkra reynslu í skrifstofustörfum og æskilegt væri að viðkomandi hefði unnið við tölvuinnskrift. Umsækjendur þurfa að hafa góöa framkomu, vera geögóðir og þægilegir í umgengni, stundvísir, samviskusamir og nákvæmir. Vinnustaðurinn er ekki mjög stór, en starfs- aðstaða er góð. Ráðið verður í starfið frá og með 1. sept nk. Eiginhandarumsóknir er greini aldur, mennt- un, fyrri störf, fjölskyldustærö, meömæli og launahugmyndir sendist augld. Mbl. merkt: „Lipurö — 1405“ fyrir 10. ágúst. Öllum umsóknum verður svarað. Hagvangur hf. n^DNINGARÞJONUSTA GHhNjASVEGI 13 R. Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIMAR 83472 & 83483 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR OG TÆKNIÞJÖNUSTA. MARKADS OG SOLURADGJOF. ÞJOOHAGSFRÆDI- ÞJONUSTA. TOLVUÞJÖNUSTA. SKOÐANA- OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIÐAHALD Óskum eftir að ráöa ritara (458) til starfa hjá þekktu fyrirtæki í Reykjavík. Hér er um hálfs- dags starf aö ræöa. Viö leitum að manni meö góöa íslensku-, ensku- og vélritunarkunnáttu, haldgóða þekkingu í bókhaldi og tölvuritun og löngun til að takast á viö fjölbreytt starf. í boöi er góð vinnuaðstaða meö áhugasömu fólki. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númeri viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaöur. Hjúkrunarfræð- ingar Hjúkrunarheimilið Sólvangur Hafnarfiröi óskar eftir aö ráöa hjúkrunarfræðinga til starfa, frá og með 1. sept. nk. á kvöld- og næturvaktir. Um kvöld- og hlutastörf er að ræða. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Læknaritarar/ skrifstofumenn óskast nú þegar. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld.deild Mbl. fyrir 8/8 1984 merkt: „Trúnaöur — 2503“. Bifreiðastjóri Námsgagnastofnun auglýsir eftir bifreiða- stjóra. Æskilegt er að viökomandi geti hafiö störf sem fyrst. Launakjör samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 3. ágúst merkt: „N — 0423“. NÁMSGAGNASTOFNUN PÓSTHÓLF 5192 ■ 125 REYKJAVÍK Ríkisspítalar — lausar stöður Hjúkrunarfræöingar óskast viö krabbameinslækningadeild kvennadeildar. Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliöar óskast viö öldrunarlækningadeild Landspítalans. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Starfsmenn óskast nú þegar eða eftir sam- komulagi til ræstinga við Kópavogshæli. Um er að ræða hlutastarf árdegis. Upplýsingar veitir ræstingastjóri Kópa- vogshælis í síma 41500. Reykjavík 29. júlí 1984, Ríkisspítalar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.