Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna DHL HRAÐFLUTNHGAR HE Sendiboða- og sölustarf DHL á íslandi óskar að ráða nú þegar starfsmann til útkeyrslu hraösendinga og að hluta til skrifstofu- og sölustarfa. Umsækjendur þurfa aö hafa gott vald á ensku og einu Noröurlandamáli, einhverja reynslu í sölu- og skrifstofustörfum og geta unnið sjálfstætt. Umsækjendur þurfa aö hafa bílpróf. DHL er alþjóða hraðboöafyrirtæki með yfir 550 stöövar í heiminum. Tækifærin eru því mörg fyrir þann sem vill leggja sitt af mörk- um. Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu DHL aö Borgartúni 33, Reykjavík. Upplýs- ingar ekki veittar í síma. DHL Hraðflutningar hf. Sérhæfður búskapur Fjölhæfur maöur óskast til starfa á gróöur- býli á Suöurlandi. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf vin- samlegast sendist augl.deild. Mbl. fyrir 10. ágúst merktar: „Framtíðarstarf — 3204“. St. Jósefsspítali Landakoti Starfsfólk óskast til afleysinga í þvottahús spítalans Síöumúla 12, nú þegar. Upplýsingar veitir Arnbjörg Jónsdóttir, í síma 71740 sunnudag, en í síma 31460 ó mánudag. Hjúkrunarforstjóri. Útflutningur sjávarafurða Fyrirtæki meö vaxandi umsvif í útflutningi sjávarafurða óskar aö ráöa starfsmann til aö annast útflutning á ferskum og frystum sjáv- arafuröum. Góö kunnátta í ensku og einu Norðurlanda- máli nauðsynleg. Starfsreynsla í útflutnings- viðskiptum æskileg. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 2. ág- úst merktar: „T — 1652“. Tækniteiknari meö góða vélritunarkunnáttu og öryggi í ís- lenskri stafsetningu óskast strax. Umsóknir leggist inn hjá blaðinu merktar: „H — 1010“. Blikksmiður — Nemar Óskum aö ráöa blikksmiði og nema til starfa nú þegar. Blikksmiðja Gyifa hf., Tangarhöföa 11, Reykjavík. Skipstjóri Dugmikill skipstjóri óskast á vel útbúinn línu- bát. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 5. ágúst nk. merktar: „Skipstjóri — Línubátur — 8977“. Sérkennara vantar Sérkennara vantar nú þegar aö sérdeild Eg- ilsstaðaskóla fyrir fjölfötluö börn. Húsnæöi í boöi og önnur fríöindi. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur Guðmundsson, í síma 97-1217. Skólanefnd Egilsstaðaskólahverfis Fjölbreytt starf Stórt fyrirtæki á sviöi verslunar og fram- leiðslu óskar aö ráöa starfsmann til framtíð- arstarfa viö innkaupadeild fyrirtækisins. Nauösynlegt er, aö væntanlegir umsækjend- ur uppfylli eftirfarandi skilyrði: 1. Séu á aldrinum 20—35 ára. 2. Hafi gott vald á ensku. 3. Geti unniö sjálfstætt. 4. Geti unnið sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „I — 1408“ fyrir 3. ágúst nákvæm- lega. Fariö veröur meö allar upplýsingar sem trún- aðarmál og öllum svarað. Verkfræðingur Óskum eftir aö ráða ungan verkfræöing sem aöstoöarmann deildarstjóra kerrekstrar- deildar. í starfinu felst umsjón meö mælingum auk ýmissa þróunarstarfa vegna tölvustýringar, kerþjónustubúnaöar, fartækja o.fl. Umsóknareyöublöö fást hjá Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. ágúst 1984, í pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið hf. Skrifstofustarf — Bókhald Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa starfs- kraft til almennra skrifstofustarfa og bók- halds. Verslunarmenntun eða starfsreynsla æskileg. Æskilegur aldur 20—30 ára. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Bókhald — 3405“. Atvinna — Borðeyri Kennara vantar við Grunnskóla Bæjarhrepps á Boröeyri, Hrútafiröi. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar í síma 95-1117 og skólastjóra í síma 95-1126. Verkstæðismann vantar til alhliða viögeröa á bifreiöaverkstæöi. Upplýsingar í síma 95-1130 til kl. 18.00 og 95-1116 á kvöldin. Ungur bygginga- verkfræðingur meö 3ja ára framhaldsnám erlendis óskar eftir atvinnu. Getur hafiö störf í byrjun september. Skrifstofustjóri Óskum aö ráöa mann, fyrir einn af viðskipta- vinum okkar, til aö sjá um skrifstofu, fjármál og aðstoða viö innflutning. Fyrirtækiö er meðalstórt málmiönaöarfyrir- tæki á sviöi þjónustu, sem er í hraöri upp- byggingu í nýju eigin húsnæöi í Reykjavík. Umsækjandi þarf annaðhvort aö hafa reynslu á þessu sviöi eöa góöa þekkingu á bókhaldi og vilja til aö setja sig inn í starfiö. Vinsamlegast sendið okkur umsókn þar sem fram kemur nafn, aldur, menntun og fyrri störf fyrir 3. ágúst, nk. Trúnaöi heitið. Kostnaðareftirlit Hönnun — Þróun Útboö — Tilboð Viðhaldskerfi Verkskipulagning. Hraunberg 5, 109 Reykjavík. Sími 91-72066. Myndlistarfólk Óskum aö ráöa handlaginn mann eöa konu til aö vinna viö aö skreyta keramik og stein- leir. Starfiö er fólgiö í aö skrifa, teikna og mála og þarf viðkomandi aö vera í góöri æf- ingu og eiga auövelt meö aö vinna hratt og vei. Þetta er ábyrgöarstarf og alls ekki fyrir byrjendur eöa neinn meöalmann. Umsóknir skulu handritaöar meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf og skulu sendar fyrir 7. ágúst til Glit hf., Höföabakka 9, Reykjavík, merkt: „Falleg skrift“. Engar uppl. eru gefnar í síma. Lögfræðiskrifstofa Löglærður fulltrúi óskast til starfa á lögfræði- skrifstofu í Reykjavík. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir eöa fyrirspurnir meö upplýsingum um aldur og annað sem máli kann aö skipta leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „L — 3702“ fyrir 7. ágúst nk. Vélvirkjar — Bifvélavirkjar Sementsverksmiöja ríkisins óskar aö ráða vélvirkja eöa bifvélavirkja til starfa á verk- stæöi sitt Sævarhöföa 11, Reykjavík. Uppl. gefur verkstjóri í síma 81953. SEMENTSVERKSMIDJA RlKISINS SÆVARHÖFÐI 11 - 110 REYKJAVÍK Endurskoðun Óskum eftir aö ráöa viðskiptafræðing af endurskoöunarkjörsviöi sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 6. ágúst nk. CNDURSKOÐUN OG RCIKNINGSSKIl SF LftUGflVíGUR 18 101 R€VKJRVIK SIMI 91 27668 NNR2133 8362 LOGGILTIB CNDURSKOÐCNDUB CRNfl 8RVNDÍS HfiUDÓftSDÓTTIR GUÐMUNDUfl FfllÐfllH SIGURÐSSON JÓNflTflN ÓIAFSSON Rafeindavirkjar! Okkur vantar vanan mann til aö sinna alhliða viðgerðum á tölvubúnaöi og öörum rafeinda- tækjum frá 1. sept. Uppl. á staönum kl. 9—12. SSAMEIND HF Grettisgötu 46, Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.