Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar .......................................i.....—................. .. . ■ ' VERPBRÉFAMARKAPUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 687770 Símatími kl. 10—12 og kl. 15—17 óskast : : keypt : » ^aá —J íbúð óskast 4 reglusamar stúlkur aö noröan óska eftir aö leigja íbúö frá 1. október, helst sem næst miö- bænum. Upplýsingar i símum 96—22721, 96—22589 og 16163. Í i.t.j UTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 2. ógúst Kl. 8.00 Þórsmörk. Tilvaliö aö eyöa sumarleyfinu í hinum vlst- lega Útivistarskála i Básum. '/4 eöa 1 vika. Fullkomin hreinlætis- aöstaöa m.a. sturtur. Einnig •insdagsferöir. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjar- g. 6a, símar 14606 og 23732. UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir Útivistar 1. 9 daga Hálendishringur 4.—12. ágúst. Margt áhugavert skoöaö þ.á m. fáfarnar hálend- isslóöir: Kjölur — Mývatn — Kverkfjöil — Heröubreiöa-Askja — Qæsavötn. Tjöld og hús. Far- arstj. Kristján M. Baldurssson. Fá sæti laus. ÚTIVISTARFERÐIR 2. Hoffellsdalur — Lónsöræfi — ÁHtafjöróur. 9 dagar 11.-19. ágúst. Bakpokaferö. 3. Lónsöræfi 12.—19. ágúst. Dvaliö í tjöldum viö lllakamb og gengiö um þetta margrómaöa svæöi. 4. Hornstrandir — Hornvík 5 og 10 daga feröir 3.—7. ág. og 3.—12. ág. Tjaldferöir meö gönguferöum. 5. Hestaferð — veiöi á Arnar- vatnsheiöi. Vikuferö. Brottför 15. ág. Nánari uppl. og farm. á skrifst. Lækjarg 6a, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Ferðafólagið Úlivist. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 29. júlí 1. kl. 8.00 Þórsmörk, ainsdags- ferö. Stansaö 3—4 tima í Mörk- inni. Fararstj. Nanna Kaaber. Verö 500 kr. 2. kl. 13.00 Skálafell v. Esju. Hressandi fjallganga f. alla. Verö 250 kr. 3. kl. 13.00 Stardalur — Falls- endi. Ný gönguleiö á Esjusvæö- inu. Verö 250 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Feröir um verzlunar- mannahelgina 3.-7. ágúst 1. Kl. 8.30 Hornstrandir — Hornvík 5 dagar. Tjaldferö. Gönguferöir m.a. á Hornbjarg. 2. Kl. 20.00 öræfi — Skaftafell. Göngu- og skoöunarferöir Tjaldað í Skaftafelli. 3. Kl. 20.00 Öræfi — Vatnajök- ull. I Öræfaferöinni gefst kostur á snjóbilaferö (10—12 tímar) Inn í Mávabyggölr í Vatnajökll. Hægt aö hafa skiöi. 4. Kl. 20.00 Lómagnúpur — Núpsstaóaskógur. Tjaldferö. 5. Kl. 20.00 Þórsmörk. Góö gisti- aöstaöa í Útivistarskálanum Básum. 8. Kl. 20.00 Lakagígar — Eldgjá — Laugar. öll gigarööin skoöuö. Ekin Fjallabaksleiö heim. tjald- ferö. 7. Kl. 20.00 Kjölur — Ksrl- ingarfjöll — Hvaravellir. Glst í góöu húsi miösvæöis á Kill. Gönguferöir, skiðaferöir 8. Kl. 20.00 Purkay — Breiöa- fjaröareyjar. Náttúruparadis á Breiöafiröi. 4.-6. ágúst 9. Kl. 8.00 Þórsmörk. 3 dagar. Nánari uppl. og farmióar á skrifst. Lækjarg. 6a. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. Í l.f r UTIVISTARFERÐIR Opió hús þriöjudag, 31. júli kl. 17—22 aö Lækjargötu 6a (Gislabúö). Komiö og kynniö ykkur farðirnar um verslunar- mannahelgina. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Sjáumst! Utlvist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Oagsferöir um helgina 28.-29. júlí: Laugardag 28. júlí kl. 13, Viöeyj- arferö, fariö frá Sundahöfn. Verö kr. 150. Sunnudagur 29. júlí: 1. kl. 10. Móskaröshnjúkar (732 m), Trana — Kjós. Verö kr. 350. 2. kl. 13. Irafell (260 m). Svína- dalur (Kjós). Verö kr. 350. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austamegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn fytgd fullorö- inna. Feröafólag Islands. Bifreióastöö fslands hf. Umferöarmiöstöölnni. Sími: 22300. Sérferöir sérleyfishafa 1. Sprengisandur — Akureyri Dagsferöir frá Rvík yfir Sprengi- sand til Akureyrar Leiösögn, matur og kaffi innifaliö í veröi. Frá BSÍ: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 8.00, til baka frá Akur- eyri yfir Kjöl miövikud. og laug- ard. kl. 8.30. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá Dagsferöir frá Rvik um Fjallabak nyröra til Kirkjubæjarklausturs. Möguleiki er aö dvelja í Landm. laugum eöa Eldgjá milli feröa. Frá BSl: Mánudaga, miövikud. og laugard. kl. 8.30. Til baka frá Klaustri þriöjud., fimmtud., og sunnudaga kl. 8.30 3. Þórsmörk Daglegar feröir i Þórsmörk. Mögulegt er aö dvelja í hinum stórglæsilega skála Austurleiöar í Húsadal. Fullkomin hreinlætis- aöstaöa s.s. sauna og sturtur. Frá BSi: Daglega kl. 8.30, einnig föstudaga kl. 20.00, til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi- sand til Mývatns. Frá BSi: Miö- vikudaga og laugardaga kl. 8.00, til baka frá Mývatni fimmtud. og sunnud. kl. 8.00. 5. Borgarfjöróur — Surtshellir Dagsferö frá Rvik um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- hellir, Húsafell, Hraunfossar, Reykholt. Frá BSi: Miövikudaga kl. 8.00 frá Borgarnesi kl. 11.30. 8. Hringferó um Snæfellsjökul Dagsferö um Snæfellsnes frá Stykkishólmi. Möguleikí aö fara frá Rvik á einum degi. Frá Stykk- ishólmi miövikudaga kl. 13.00. 7. Látrabjarg Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flókalundi. Ferö þessi er samtengd áætlunarbif- reiöinni frá Rvík til isafjaróar. Frá Flókalundi föstudaga kl. 9.00. Afeláttarkjör meö tárleyfiebif- reiöum. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Feröir Feröafélagsins um verzl- unarmannahelgina: Föstudagur 3. ágúst (4 dagar): 1. Kl. 18. Strandir — Ingólfs- fjöröur — Dalir — Reykhólar. Gist í svefnpokaplássi. 2. Kl. 20. Skaftafell — Hrúta- fellstindar, langar/stuttar gönguferöir. Gist í tjöldum 3. Kl. 20. Nýidalur — Vonar- skaró — Trölladyngja. Gist i sæluhúsi í Nýjadal. 4. Kl. 20. Hveravellir — Þjófa- dalir — Rauókollur. Gist i sælu- húsi Fí. 5. Kl. 20. Þórsmörk — Fimm- vöröuháls — Skógar. Glst í Skagfjörösskála. 8. Kl. 20. Landmannalaugar — Eldgjá — Hrafntinnusker. Gist f sæluhúsi. 7. Kl. 20. Álttavatn — Hólms- árbotnar — Strútslaug. Gist i sæluhúsi Fl viö Álftavatn. 8. Kl. 20. Lakagigar og ná- grenni. Gist í tjöldum Laugardagur 3. ágúst (3 dagar): 1. Kl. 08. Snæfellsnes — Breiöafjaröareyjar. Gist f svefnpokaplássi. 2. Kl. 13. Þórsmörk. Gist f Skagfjörösskála. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu FÍ. Pantiö tímanlega í ferðirnar. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Mióvikudagur 1. ágúst: Kl. 8.00. Þórsmörk. Dagsferö/- farþegar í sumarleyfisdvöl. Þaö er óhætt aó mæla meö sumar- leyfi í Þórsmörk, öll þægindi og gistiaöstaöa sem dvalargestir eru ánægöir meö. Kl. 20.00. Blikastaöakró — Gufunes (kvöldferö). Verö kr. 200,-. Feröafélag islands. Hringmiöi: Gefur þér kost á aö feröast „hringinn" á eins löng- um tíma og meö eins mörgum viökomustööum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 2.500. Tknamiöi: Gefur þér kost á aö feróast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbifreiöum á islandi inn- an þeirrar tímatakmarkana sem þú sjálfur kýst. 1 vlka kr. 2.900. 2 vikur kr. 3.900. 3 vikur kr. 4.700 og 4 vikur kr. 5.300. Miöar þessir veita einnig 10—60% afslátt af 14 skoöunar- feröum um land allt, 10% afsl. af svefnpokagistingu á Eddu hótel- um, tjaldgistingu á tjaldstæöum og ferjufargjöldum. einnig sér- stakan afslátt af gistingu á far- fuglaheimilum. Allar upplýsingar veitir Feröa- skrifstofa BSi Umferöarmiöstöö- inni. Sími: 91—22300. Ferðaklúbbur aianda Sími28191 Verslunarmannahelgin Veeturtand — Látrabjarg — Hornstrandir — 3 dagar. Brottför 3. ágúst kl. 18.00 frá BSÍ. Fararstjóri Einar Þ. Guö- johnsen. Ferðaklúbburinn er opinn öllum. Trú og líf Viö erum meö samkomu í Há- skólakapellunni kl. 16.30 í dag. Þú ert velkominn. Trú og lít. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1. 3.-8. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gönguferð milli sælu- húsa. Bióliati. 2. 8.—17. ágúst (10 dagar): Nýidalur — Mývatn — Egilsstaöir. Komiö í Dimmu- borgir, Heröubrelöarllndir, Dyngjufjöll, öskju og víöar. 3. 9,—18. ágúst (10 dagar): Hornvík — Hornstrandir. Tjaldaö i Hornvík og farnar dagsferöir frá tjaldstað 4. 10.—15. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gönguferö milli sælu- húsa. Fá sæti laus. 5. 11.—18. ágúst (8 dagar): Hveravellir — Krákur á Sandi — Húsafell. Göngu- ferö meö viöleguútbúnaö. 6. 14,—19. ágúst (6 dagar): Fjörður — Flateyjardalur. Gist í svefnpokaplássi i Grenivik og farnar feröir þaöan í Fjöröu og Flateyjar- dal. 7. 17.—22. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gönguferö mllli sælu- húsa. 8. 17.—26. ágúst (10 dagar): Hvitárnes — Þverbrekkna- múli — Þjófadalir — Hvera- vellir. Gengiö milll sæluhúsa frá Hvitárnesl til Hveravalla. 9. 18,—27. ágúst (10 dagar); Egilsstaóir — Snæfell — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandur — Reykjavik. Flogiö til Egils- staöa ekiö þaöan um ofan- greind svæöi og suöur Sprengisand til Reykjavíkur. 10. 23.—26. ágúst (4 dagar): Núpsstaöaskógur — Grænalón. Genglö aö Grænalónl og á Súlutlnda. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. Ath.: Kynnií ykkur grelöslu- skilmála Feröafólagsins Feröafélag Islands. Hjálpræðisherinn í kvöld. Samkoma sunnudag kl. 20.30. Velkomln. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld kl. 8. Verzlunarmannahelgin 3.—6. ágúst Ferö á Látrabjarg. Gist á Far- fuglaheimilinu Breiöuvik. Látiö skrá ykkur tímanlega f þessa einstöku ferö. Fáein sæti laus. Nánari uppl á skrífstofunni Laufásvegi 41 og í sima 24950. Farfuglar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir um verziunar- mannahelgi á vegum Ferðafélagsins: Föstudag 3. ágúst (4 dagar): 1. kl. 18.00 — Strandir — Ing- ólfsfjöröur — Dalir — Reykhól- ar. Gist í svefnpokaplássi. 2. kl. 20. — Skaftafell — Hrút- fellstindar, langar/stuttar gönguferöir. Gist í tjöldum. 3. kl. 20. — Nýidalur — Von- arskarö — Trölladyngja. Gist í sæluhúsi i Nýjadal. 4. kl. 20. — Hveravellir — Þjófa- dalir — Rauöakollur. Gist í húsi. 5. kl. 20. — Þórsmörk — Fimmvöröuháls — Skógar. Glst i Skagfjörösskála. 6. kl. 20. — Landmannalaugar — Eldgjá — Hrafntinnusker. Gist í húsi. 7. kl. 20. — Álftavatn — Hólms- árbotnar. Gist í húsi. 8. kl. 20. — Lakagígar og ná- grenni. Gist í tjöldum Laugardag 4. ágúst (3 dagar): 1. kl. 08.00 — Snæfellsnes — Breiöafjaröareyjar Gist í svefn- pokaplássi. 2. kl. 13.00 — Þórsmörk. Glst i Skagfjörösskála. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.í. Pantiö tímanlega í feröirnar. Ferðafélag islands. SAMBAND ISLENSKRA KRISTNIBOOSFELAGA Kristniboöskynning í Geröubergi. Kristniboössýning opnar kl. 14.00. Samkoma kl. 20.30. Ræöumaöur Gunnar Hammöy. Kafflterían opin. Allir velkomnir. Ath. samkoma einnig annaö kvöld. Nýtt líf Kristið samfélag Samkoma i kvöld aö Brautar- holti 28, kl. 20.30. Lækning, lausn. frelsl í Jesú Kristl. Allir velkomnlr. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogl. All- ir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíla- delfía Keflavík Almenn samkoma kl. 14.00. Ræöumaöur Indriöi Kristjáns- son. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumenn Ingvl Guönason og Gunnar Bjarnason. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | þjónusta Tilboö óskast Leitaö er eftir tilboöum í Ferju II (stál- pramma), sem liggur í Akraneshöfn. Ferjan hefur veriö notuð sem viölega fyrir smábát og selst í því ástandi sem hún nú er í. Frekari uppl. veröa veittar á Hafnarskrifstof- unni, Faxabraut 1, sími 93-1361. Tilboöum skal skilaö á sama staö fyrir 25. ágúst nk. Hafnarstjóri. Húsbyggjendur Vegna sérstakra ástæöna getur bygginga- meistari bætt viö sig verkefnum viö nýbygg- ingar og breytingar. Verk úti á landi koma til greina. Þeir sem áhuga hafa leggi tilboð inn á augl. deild Mbl. merkt: „Byggingameistari — 8981“, fyrir fimmtudagskvöld, 2. ágúst. Spónlagning — Kantlíming Tökum aö okkur spónlagningar. Allar alhliöa kantlímingar, (massívar, spónn, PVC-borðar) og ýmis konar samlímingar. Önnumst einnig spónskurn, pússningar og kantpússningar. Trésmiöja Friöriks Kristjánssonar, Neströö, Seitjarnarnesi. Ath.: Breytt símanúmer 611665. Vegaræsi Eigum fyrirliggjandi rör í vegaræsi, rillustyrkt, mjög sterk úr gavj-efni. Stæröir: 10, 12, 14, 16, 18, 20, 22, 24, 26, 28, 30, 32, 40, 44 og 48 tommur. Nýja Blikksmiöjan hf., Ármúla 30. Sími 81104. Pappírsskurðarhnífur óskast, breidd minnst 72 sm. Uppl. á skrifstofutíma, s. 14480.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.