Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1984 7 STORHATIÐ UM VERSLUNARMANNAHELGINA LAUGARDAGUR 4. ÁGÓST • Kl. 13.00 hefjast tónleikar í 6 klukkutíma á vegum Grammsins. Þar koma fram: KUKL Oxsmá Vonbrigði Svarthvítur draumur Tik Tak Dá Pax Vobis Á milli dagskráratriða verða plötukynningar, dansatriði, undanúrslit í V eiðeyj armeistaramótinu í Breakdance og fleira spennandi. • Um kvöldið er kvöldvaka með fjöldasöng og öðru tilheyrandi. Þar munu Rocky Horror Viktor og Baldur OG SÆNSKA GLAMROKK HLJÓMSVEITIN CANDY ROXX skemmta hátíðargestum. Á miðnætti verður kveikt á bálkesti og haldin verð- ur flugeldasýning á veg- um Hjálparsveitar skáta. • SÍÐAN VERÐUR DANS STIGINN TIL KL. 03.00. FOSTUDAGUti 3. ÁGÚST • Ferðir út í Viðey hefjast upp úr hádegi frá bryggju Hafsteins Sveinssonar við Sundahöfn. • Um kvöldið verða dans- leikir á tveimur danspöll- um til kl. 03.00 Dansleikir verða á tveimur pöllum öll kvöldin. Þessir sjá um dansleikjahaldið: ★ Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar ★ Kikk ★ Toppmenn ★ Pardus ★ Gísli Sveinn Loftsson stjórnar diskóteki og ljósum. Þeir sem vilja tjalda hafi samband við tjaldbúðarstjóra. Flugleiðir og Arnarflug munu bjóða upp á sérstaka Viðeyjarpakka um verslunarmannahelgina. Vinsamlegast hafið samband við umboðsmenn Flugleiða og Arnarflugs. Sætaferðir verða frá flestöllum stöðum í nágrenni Reykjavíkur og víðar. Ferðir milli Viðeyjar og lands verða á vegum Hafsteins Sveinssonar. Miðasala á Viðeyjarhátíð verður í Sundakaffi við Sundahöfn. Innifalið í miðaverði er bátsferð í Viðey og til baka, dansleikir og fjölbreytt skemmtiatriði. Miðinn gildir jafnframt sem happdrættismiði. VIÐ GONGUM VEL UM VIÐEY! Eftirtaldir aðilar hafa gert það að verkum að þessi Viðeyjarhátíð er orðin að raunveruleika: Reykjavíkurborg, , FLUGLEIDIR, Arnarflug, Grammið, Eika grill, Húsasmiðjan, Samvinnuferðir/Landsýn, Viðeyjarferðir Hafsteins Sveinsson- ar, Sjóvá, Adidas.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.