Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLl 1984 í DAG er þriðjudagur 31. júlí sem er 213. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 08.26 og síödegisflóð kl. 20.47. Sólarupprás í Rvík kl. 04.31 og sólarlag kl. 22.34. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 16.31 (Al- manak Háskóla Islands). Veit mér aftur fögnuö þína hjálpræöis og styö mig meö fúsleik andans. (Sálm. 51,12—13). KROSSGÁTA 1 2 3 H ■4 ■ 6 J 1 1 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 ét* grcAgislega, 5 fyrr, 6 UU, 7 bóksUfur, 8 hnossiA, 11 til, 12 hnapp, 14 myrltur, 16 Urfellir. LÓÐRÉTT: — 1 fyrirgang, 2 tunga, 3 skel, 4 hrella, 7 rösk, 9 þýtur, 10 slcmt, 13 ferskur, 15 eignast LAUSN SfÐUSTlI KROSSGÁTU: LÁRÍTT: — 1 nýbæra, 5 ué, 6 ullina, 9 rnál, 10 án, II It, 12 lin, 13 eira, 15 öii. 17 afráAa. LÓÐRÉTT: — 1 naumlega, 2 bull, 3 cAi, 4 afanna, 7 liti, 8 nái, 12 Laxá, 14 rör, 16 iA. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband i Bú- staðakirkju Hanna Marinós- dóttir og Helgi Magnússon. Heimili þeirra er í Jöklaseli 23, Rvík. (MATS-ljósmynda- þjón.). FRÉTTIR VEÐURFRÉTTIRNAR í gær- morgun hófust á því að sagðar voru ísfréttir. í spárinngangi var sagt að hitafarið myndi lítt breytast. Um nóttina, aðfaranótt mánudagsins, hafði minnstur hiti á landinu mælst 3 stig norð- ur á Horni og uppi á Hveravöll- um. Hér í Reykjavík fór hann niður í sjö stig. Þess var getið að sunnudagssólskinið hefði mælst 9,30 klsL hér í bænum. Norður á Raufarhöfn hafði næturúrkom- an mæist 8 millim. MENNTASKÓLAKENNARAR. í nýlegu Lögbirtingarblaði er sagt frá því að menntamála- ráðherra hafi skipað þessa kennara sem menntaskóla- kennara: Jón Bragason við Menntaskólann á Laugar- vatni, Fanný Ingvarsdóttur við Menntaskólann við Sund, Ás- dísi Kristjánsdóttur kennara við Menntaskólann í Kópavogi svo og þar Guðrúnu S. Helga- dóttur og Elísabet S. Hannes- dóttur. í KENNARAHÁSKÓLA íslands hefur menntamálaráðherra skipað Helgu Þórðardóttur fé- lagsráðgjafa við skólann frá og með komandi skólaári. NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ auglýsir stöðu framkvæmda- stjóra ráösins lausa til um- sóknar í nýju Lögbirtingar- blaði, frá og með 1. september næstkomandi, en með um- sóknarfresti til 5. ágúst næstkomandi. Núverandi frarokvæmdastjóri Náttúru- verndarráðs er Jón Gauti Jónsson. Hann hefur fengið árlsleyfi frá störfum, er Mbl. kunnugt um. Enn lækkar bensín í Botnsskálanum ■ Þad er ekki á hverjum degi, að hensínvcrö á íslandi lækkar. GrtA U AlO Þerra er að koma, elskan, svo fáið þið öll að sitja í heim þegar við verðum komin á ódýra bensínið!! AKRABORGIN siglir nú dag- lega fjórar ferðir milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer auk þess kvöldferð á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um. Skipið siglir sem hér seg- ir: Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðirnar á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Þeir heita Bjarki, Hjörtur og Arni Þór þessir strákar. Þeir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir ferðasjóð íbúanna í Hátúni 12. Þeir söfnuðu nær 600 kr. í sjóðinn. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom ísberg (áður Bæjarfoss) til Reykja- víkurhafnar af ströndinni. Komnir eru af veiðum til lönd- unar togararnir Ingólfur Arn- arson og Vigri. í gær var Selá væntanleg frá útlöndum og í gærkvöldi voru væntanleg að utan Laxá og Álafoss og togar- inn Ásgeir sem kom úr söluferð til útlanda. Tvö rússnesk rannsóknarskip sem komu til hafnar fyrir helgi, eru farin út aftur. KvöM-, natur- og hAlgarþjAnutta apótakanna i Reyk/a- vik dagana 27. |úlí til 2. ágúst, aö báöum dögum meötöld- um er i Háalaitis Apótaki. Ennfremur er Vaaturbaajar Apótak oplö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastotur eru lokaöar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö laskni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapúalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiaekni eöa naar ekki tll hans (simi 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadelld) slnnir slösuöum og skyndiveikum alian sólarhrlnginn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaplónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaögerðfr fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöö Reykjavfkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fófk hafl meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafélaga falanda i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga ki. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Halnarfjðróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarllról. Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opín virka daga til kl. 18.30 og tll sklptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl lækni og apóteksvakt í Reykjavtk eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apöteklö er oplö kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. fO—12. Simsvari Heilsugæsiustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Selfosa: SeHoet Apótek er opiö til kl. 18.30. Optö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi læknl eru i símsvara 2358 eftir ki. 20 á kvöldin — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádagi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem befttar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skritstofa Bárug. 11. opln daglega 14—16, simi 23720. Póstgáó- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp i víölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapoilur sími 81615. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opín kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19262. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú víö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, mílli kl. 17—20 dagiega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadwldin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- 8Óknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringalna: Kl 13-19 alla daga öldrunariækningwMld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagl. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarepftalinn I Foesvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og efllr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöér Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáis alla daga Gransásdeitd: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstððin: Kl. 14 til kl. 19. — Faóingarhoimili Roykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Hókadoikfc Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogahæliö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaóaspítali: Helmsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efaepftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og eflir samkomulagl. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatna og hita- vsttu, siml 27311, kl. 17 tit kl. 08. Saml s ími á helgidög- um. Ratmsgnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslanda: Safnahúsinu viö Hvertlsgðtu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Utibú: Upplýsingar um opnunarlíma þeirra veittar I aöalsafni. slmi 25088. Þjóðminjasafnió: Opió sunnudaga, þriójudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Ama Magnúaaonar Handrltasýnlng opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókatahi Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þlnghollsstrætl 29a, síml 27155 oplö mánudaga — löstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriöjud kl. 10.30—11.30. Aöalaafn — lestrarsalur.Þlngholfsstræfi 27. siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júní—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstræti 29a, slml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sófhaimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókln heim — Sólheimúm 27, siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Simatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. Júlí—6. égúsf. Bústaóaaafn — Bústaðaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júll—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júli—13. ágúst. Blindrabókasafn falands, Hamrahllö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húaió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Aagrimssafn Bergstaöastræti 74: Oplö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Sigtún er oplö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jóntsonar Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- legakl. 11—18. Hús Jóna Siguröasonar ( Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóin Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opló mán,—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrafræðistofa Kópavogt: Opln á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjðröur 16-71777. SUNDSTADIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsióhotti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sfmi 75547. Sundhöilin: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. VMturbæjariaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginnl: Opnunartfma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmáriaug i Mosfsilssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla mióvfkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrtójudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hsfnarfjaróar ar opln mánudaga — föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bðöin og heltu kerin opln alla vlrka daga há morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.