Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1984 9 Olympiu- spilin # eru komin Heildsölubirgdir Eiríkur Ketilsson Vatnsstíg 3, símar 23472 — 19155 og 25234. Qg pjónustustaöi MATVÖRUR — STÓRMARKAÐIR L — Ö Vers. Laufeyjar, Aöalstræti 13, Patreksfiröi Litligaröur, Barmahlíö 8 Matarbúö SS, Vesturgötu 38, Akranesi Matardeildin, Hafnarstræti 5 Matardeildin, Miðbæjarmarkaöi Matvörubúöin, Efstalandi 26 Matvöruhorniö, Laugarásvegi 1 Melabúöin, Hagamel 39 Mikligarður, Holtagöröum Múlakjör, Síðumúla 8 Nonni og Bubbi, Hringbraut 92, Keflavík Nóatún, Nóatúni 17 OLÍS, Breiöumörk 21, Hveragerði Versl. Óskars Jónssonar, Þiljuvöllum 30, Neskaupstaö Réttarholt, Réttarholtsvegi 1 Skagaver, Garöagrund, Akranesi Miöbæ 3, Akranesi Skiphóll, Tjarnargötu 1—3, Sandgeröi Skógar, Dynskógum4, Egilsstööum Sláturfélag Suöurlands, Skúlagötu 20 Sparimarkaöur SS, Austurveri, Háaleitisbraut 68 Straumnes, Vesturbergi 76 Sundaval, Kleppsvegi 150 Sunnubúöin, Mávahlíö 26 Sunnukjör, Skaftahlíö 24 Tröö, Neöstutröö 8, Kópavogi Valgaröur, Leirubakka 36 Vegamót, Vegamótum 1, Seltjarnarnesi Víöir, Austurstræti 17 Starmýri 2 Víkurbær, Hólmgarði 2, Keflavík Vörumarkaöur, Hafnargötu 21-23 Vinberið, Laugavegi 43 Vöröufell, Þverbrekku 8, Kópavogi Vörumarkaðurinn, Ármúla 1A Eiðistorgi, Seltj.n. Vöruval, Skeiöi, ísafirði Þingholt, Grundarstíg 2A Þorláksbúð, Gerðavegi 1, Garöi 94-1133 91-17709 93-2033 91-11211 91-26211 91-686744 91-36541 91-10224 91-83811 91- 33800 92- 1580 91-17260 99-4655 97-7676 91- 32818 93- 1030 93- 1775 92- 7480 97-1230 91-25355 91-82599 91-72800 . 91-84860 91-18725 91-36373 91-43180 91-71290 91-14161 91-10151 91- 30420 92- 4200 92-2042 91-12475 91-44140 91-686111 91-622200 94- 4211 91- 15330 92- 7122 Verslió meó V/SA V/SA VISA ÍSLAND pr^a.i«P gtorfamanna rflÚB og bcja: 36,5% kaupkraf a á samningstímabilinu Kröfur á hendur ríkissjóði og skattheimtan Fyrstu fimm mánuöi þessa árs nam rekstrarhalli ríkissjóðs 21/2% af tekjum. Spá Þjóöhagsstofnunar í júlíhefti „Ágripa úr þjóðarbúskapnum“ stendur til 1.000 m. kr. rekstrarhalla ríkis- sjóös 1984. Kröfur BSRB, sem nú hafa verið fram settar, leiöa til 2.500 m. kr. viöbótarútgjalda á heilu ári, sem svarar til 15 þúsund króna nýrrar skattheimtu á hvern skattgreiðenda. Staksteinar fjalla í dag um þau efnahagslegu skilyröi í þjóöar- búskapnum sem eru ramminn utan um þessa kröfugerð. AÖstæður í þjóðarbú- skapnum Þaö sem til skipU er í þjóðarbúskapnum, þjóöar- tekjur að frádregnum kostnaði við öflun þeirra, hefur síður en svo aukizt Þjóðarrramleiðsla 1984 dregst saman um V/i% fri fvrra ári og hefur þá dreg- izt saman um 10—12% á 3 árum. Sjávarútvegsfyrir- tæki berjast í bökkum vegna minnkandi þorsk- afla og meginhhiti aust- firzka togarafloUns hefur siglt í land, vegna langvar- andi Uprekstrar og skulda- söfnunar. Veröþróun út- fhitningsvöru hefur verið óhagstæð. Kaupmáttur ráðstöfunartekna 1984 er að mati Þjóðhagsstofnunar 5—6% lakari í ár en á sl. árí. Þrátt fyrir þessa nei- kvæðu þróun hefúr sam- dráttur einkaneyzlu verið lítill. Fjárfesting eykst frá fyrra ári og þjóðarútgjöld „minnka lítt eða ekki þetU ár“, að sögn Þjóðhags- stofnunar (Agrip úr þjóðar- búskapnum, júlí/1984). Spáð er 4% viðskipUhalla, miðað við þjóðarfram- leiðshi. „Erlendar lántökur verða afar miklar á árínu og skuldir þjóðarinnar er- lendls lækka ekki í hhit- faUi af þjóðarframleiöslu," segir í sömu heimUd. Ríkissjóður er rekinn með halla, sem verður sennilega af stærðargráð- unni einn mUljarður í árs- lok. Við þessar aðstæður eru settar fram kaupkröfur, sem svara tU 2.500 m. kr. viðbóUr ársútgjalda ríkis- sjóðs eða 15 þúsund króna viðbóUrskattheimtu á hvern gjaldanda. Enginn vafí er á því að leiðréttinga er þörf f launakerfi opin- berra starfsmanna, eins og víðar í þjóðfélaginu, en sem heild er þessi kröfu- gerð vindhögg, sem er f engu samræmi við þjóðfé- lagsaöstæður á líðandi stund. Horft um öxl og fram á veg Tvennt er það sem telja verður til stórvinninga f þjóðarbúskapnum. Hið fyrra er að verð- bólga, sem stefndi f him- inhæðir eða hátt f tvö hundruð prósent ársvöxt á siðasU stjórnarárí Alþýðu- bandalags, hefur náöst niður fyrir 20% Enn skort- ir þó allnokkuð á það markmið að ná verðbólgu niður á sama stig og f helztu viðskipalöndum okkar. Verðbólga í OECD- rikjum var að meðaluli innan við 6% 1983, sem er forsenda raunhæfra kjara- bóta, var 2‘/i% 1983, á sama tfma og kakan, sem til skipU er, minnkar í þjóóarbúskap okkar. StærsU vanrækslusynd fyrri stjórnvalda var að mæU ekki samdrætti f hefðbundnum atvinnuveg- um með nýrri verðmæU- sköpun, svo sem með þvf að beiU orku fallvatna í út- flutningsverðmæti. Sú van- rækslusynd er máske stærstur hluti „kjaraskerð- ingar" sem orðin er. Síðari vinningurínn er viðunandi atvinnustig. 32 mUljónir manna, eða 9% af mannafla OECD-ríkja, ganga atvinnulausar. Hér hefur tekizt að bægja vofu atvinnuleysis frá almanna- dynim. Það var hinsvegar mjótt á munum. Fjöldi at- vinnufvrirtækja var við dyr stöðvunar, vegna skulda og taprekstrar, þegar loks var tekizt á við verðbólguna af alvöru með myndun núver- andi ríkisstjórnar. Hinsvegar er krafan um 30—40% kauphækkun nú, f samdrætti þjóðartekna, hrein verðbólgukrafa. Krónuhækkun launa um- fram skiptahlut í þjóöar- búinu hefúr æfinlega kom- ið fram í verðbólgu, rýrðu kaupgildi gjaldmiðilsins. Á verðbólguáratugnum hækkaði kaup, í krónum talið, um mörg hundruð prósent, án þess að kaup- máttur ykizt. Innlendar til- kostnaöarhækkanir, langt umfram verðþróun á er- lendum sölumörkuðum. skekktu samkeppnisstöðu íslenzkrar framleiðslu, héldu við stanzlausu geng- isfalli og daglegum vöru- verðshækkunum. Hagfræðingur BSRB af- sakar kaupkröfur banda- lagsins með því að „ríkið fái a.m.k. helminginn af slíkrí kauphækkun beint aftur f formi skatta ...“! Hætt er við að fleirí fengju að súpa á þvf skattaseyði. Verst er þó ef launastefna BSRB verður smurning á verðbólguhjólið. Það lék þá verst settu í þjóðfélaginu illa, lagði innlendan sparn- að í rúst og færði undir- stöðuatvinnuvegi þjóðar- innar að mörkum stöðvun- ar. Togararnir, sem nú liggja bundnir í Austfjarða- höfnum, leysa ekki festar með forskríft BSRB. Það ratar enginn út úr efna- hagsvanda líðandi stundar með bundið fyrir augu og eyru. TS’damallcadutinn íil*11 Mazda 919 LTD 1982 Grænsanz, sjálfskiptur m/öllu. Ekinn 49 þús. Verö kr. 360 þús. (skipti ath). M.Benz 230 E 1983 Grænn 4 cyl, ekinn 30 þús. S|álfsk., pow- erstýri. Hitað gler, topplúga. central læs- ingar. Verö 860 þús. Bfll í sérflokki Mercedes Benz 200 dísel 1974. Ðoddí og vél tekin í gegn. Nýjir gasdemparar, vegmælir, og fl. Tilboö. Skiptí ath. Citroen 2400 Pallas Super Est- ate 1978 Ðrúnsanz (Ijós), ekinn 75 þús. Aflstýri, kass- ettutæki og fl. Verö kr. 250 þús. VW Jetta CL 1982 Grábeis, ekinn 28 þús. Útvarp og segul- band. Verö 270 þús. Volvo 345 DL 1982 Riörauöur, ekinn 19 þús. Beinskiptur, sílsa- listar og fl. Fallegur bíll. Verö 315 þús. Saab 900 GL Hatschback 1980 Ðlár, ekinn 61 þús. 2 dekkjagangar og fl. Verö 310 þús. B.M.W. 518 11981 Hvitur, 4. cyl., ekinn 46 þús. Ymsir aukahlut- ir og fl. Verö 395 þús. Peugot 505 GR 1982 Drapplitur, ekinn aöelns 29 þús. Rúmgóöur en sparneytinn einkabill. Verö 430 þús. (Sklpti á ódýrari). f|r-....•mJCv Subaru 1800 4x4 1982 Grænn, ekinn 44 þús., útvarp og segulband. Verö 335 þús. Mazda 323 1982 Brúnsanz, 5 dyra, ekinn 43 þús. 2 dekkja- gangar, upphækkaöur, sílsalistar og fl. Verö 240 þús. M.Benz 280 S 1976 Silfurgrár, sjálfskiptur m/öllu, sóllúga og fl. aukahlutir. Bill i serflokki. Verö 510 þús. Fallegur jeppi Bronco Coatom 1979 Rauöur og silfurgrár 8 cyl. m/öllu. Topplúga og fl. Útllt i sérftokki. Verö 530 þús. Honda Accord EX 1982 Blásanz, sjálfskíptur, aftstýri, sóllúga og fl. Ekinn 33 þús. yerö 390 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.